Morgunblaðið - 12.10.1976, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 12.10.1976, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 23 # # f GROTTA KOM A OVART OG NÁÐIÖÐRU STIGINU AF REYKJAVÍKURMBSTURUNUM GRÓTTA og Þróttur hlutu sfn fyrstu stig í 1. deildar keppninni f ár, er liðin gerðu jafntefli f leik sfnum f LaugardafshöIIinni á sunnudagskvöldið 17:17. Mikil læti voru f leik þessum á lokamfn- útunni, en þá skoruðu liðin sitt hvort markið. Þegar um 40 sek- úndur voru eftir af leiknum tókst Konráð Jónssyni að skora 17. mark Þróttar, og virtist sem sigur Reykjavfkurliðsins væri þar með f höfn, en Gróttumenn voru á öðru máfi. Þegar aðeins 20 sekúndur voru eftir af leiknum komst einn Gróttumanna f gott færi, en brotið var illa á honum og réttilega dæmt vftakast á Þrótt. Árni Indriðason, hinn trausti fyririiði Gróttuliðsins, skoraði úr vftakastinu og færði liði sfnu þar með annað stigið f leiknum. Jafntefli var reyndar mjög réttlát úrslit f þessum leik, sem var mjög jafn allt frá upp- hafi til enda. Eftir fremur slaka frammistöðu Gróttu f leik liðsins gegn Fram á dögunum kom það nokkuð á óvart hve harða andstöðu liðið sýndi Reykjavíkurmeisturum Þróttar þegar frá upphafi leiksins á sunnudagskvöld. Handknattleik- urinn sem boðið var upp á í leik þessum var reyndar ekki upp á marga fiska, en það sem Gróttu- menn gerðu i leiknum var sízt slakara en hjá Reykjavíkurmeist- urunum. Einkum var varnarleik- ur Gróttumanna á köflum ágætur, svo og markvarzla liðsins, en Guð- mundur Ingimundarson lék nú aftur í markinu, og veitti Gróttu- mönnum greinilega mikið öryggi. Þá var Árni Indriðason fullkom- lega tveggja manna maki í vörn- inni í þessum leik, en Árni spilar varnarleik af meiri kunnáttu og útsjónarsemi en flestir aðrir fs- lenzkir handknattleiksmenn. Hins vegar virtist hlutverk Arna í sóknarleik Gróttuliðsins ekki vera ljóst, en varla eru á þvf tvi- mæli að þar kemur hann bezt út sem línumaður og aðstoðarmaður fyrir skytturnar. Þór Ottesen var einnig at- kvæðamikill í Gróttuliðinu til að byrja með í þessum leik, en mjög dofnaði yfir honum þegar á leik- inn leið, og óöryggis fór þá að gæta í skotum hans. Sennilega er þar æfingaleysi um að kenna, en það hrjáir líka greinilega Bjötn Pétursson, sem hingað til hefur verið aðalskytta Gróttuliðsins. Þegar Björn verður kominn í gang, er óhætt að fullyrða að Gróttuliðið getur orðið erfitt við- ureignar fyrir hvaða lið sem er í deildinni Undirritaður hefur trú á því að það hafi reynzt Þrótturum erfitt í þessum leik að þeir vanmátu greinilega andstæðing sinn. Það þarf sterk bein til þess að þola góða daga og Reykjavíkurmeist- aratitil og þau virðast Þróttarar tæpast hafa. Mótlætið i leiknum fór greinilega í taugarnar á sum- um leikmönnum liðsins, og kom það fram í því að þeir höfðu ekki þolinmæði til þess að bíða réttra augnablika í sóknarleiknum og voru, einkum fyrst, alltof kæru- lausir i varnarleiknum. Þarna er þó einn leikmanna Þróttar, Trausti Þorgrímsson, rækilega undanskilinn, en hann komst mjög vel frá þessum leik, bæði sem varnar- og sóknarleikmaður. Hreyfingar Trausta á línunni eru mjög góðar, en því miður komu félagar hans alltof sjaldan auga á það er honum tókst að skapa sér möguleika. í Þróttarliðinu eru lika nokkrir ungir og bráðefnileg- ir leikmenn, og nægir þar að » nefna þá Gunnar Árnason og Ulf- ar Hróarsson. Þegar þeir piltar öðlast nægjanlega leikreynslu, verður liðinu að þeim mikill styrkur. Töluverð harka var i leiknum á sunnudagskvöldið og réðu dómar- arnir Geir Thorsteinsson og Georg Árnason engan veginn nógu vel við leikinn. Má mikið vera ef þar hefur ekki æfinga- leysi verið um að kenna, en ís- lenzkir dómarar eru yfirleitt of linir við að verða sér út um æf- ingu, og eru því venjulega hvað slakastir i byrjun keppnistima- bilsins. — stjl. Þór Ottesen stekkur upp f.vrir framan Þróttarvörnina og skorar án þess að Trausti og Sveinlaugur fái vörnum við komið. Hannes og Karl fá góða dóma DANMÖRK og Noregur léku landsleik f handknattleik f Kristiansand s.I. sunnudag og fór leikar svo að Danir sigruðu með 23 mörkum gegn 19, eftir að stað- an hafði verið 12—6 fyrir Dani f hálfleik. Tóku Danir strax forystu f lcfknum og voru komnir með 4—0 forystu eftir 12 mfnútur. t seinni hálfleiknum náðu Norðmenn svo nokkuð að rétta hlut sinn, en Danirnir voru þó sterkari leikinn új. Flest mörk Norðmannanna sKoruðu Terje Ekeberg 6 og Paal Cappelen 4, en markhæstu Danirnir voru Thomas Pazyi og Sören Andersen með 4 mörk hvor. Leikinn dæmdu þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Karl Jóhannsson og fá þeir mikið lof fyrir frammistöðu sfna. Segja sum blaðanna, að þeir hafi verið beztu dóniarar sem sézt hafi dæma f Noregi. í STUTTU MÁLI FH - VÍF EVROPUBIKARKEPPNI MEISTARA- LIÐA: ÍÞROTTAHÚSIÐ I HAFNARFIRÐI 9. OKTÓBER: FH — IF Vestmanna 28—13 (13—6) GANGUR LEIKSINS: MtN. FH IFV 1. Geir 1:0 3. 1:1 H. Joensen 4. Geir 2:1 6. Þórarinn 3:1 7. Geir 4:1 9. 4:2 H. Joensen (v) 10. Geir 5:2 12. Þórarinn 6:2 14. Viðar 7:2 15. Viðar 8:2 18. 8:3 Höjgaard 20. Viðar 9:3 21. 9:4 J.Joensen 21. Ámi 10:4 ' 23. 10:5 H. Joensen (v) 24. Geir 11:5 27. Geir (v) 12:5 28. 12:6 J.Joensen 30. Júlfus 13:6 HALFLEIKUR 32. Þórarinn 14:6 33. 14:7 J.Joensen 34. Ándrés 15:7 35. Geir 16:7 38. Þórarinn 17:7 39. 17:8 J.Joensen 42. Viðar 18:8 44. Viðar 19:8 45. 19:9 Hojgaard 46. Ámi 20:9 47. 20:10 Johannsen 47. Jón Gestur 21:10 47. 21:11 J.Joensen 48. Jón Gestur 22:11 50. Júlfus 23:11 50. Geir 24:11 52. Viðar 25:11 54. Þórarinn 26:11 55. 26:12 Höjgaard 28. Júlíus 27:12 58. 27:13 P. Joensen 59. Andrés 28:13 MÖRK FH: Geir Hallsteinsson 8, Viðar Sfmonarson 6, Þórarinn Ragnarsson 5, Júlíus Pálsson 3, Arni Jónsson 2, Andrés Krist jánsson 2, Jón Gestur Viggósson 2. MÖRK IFV: Johnny Joensen 4, ólavur Höjgaard 4, Hanns Joensen 3, Jógvan F. Johannsen 1, og Palli Joensen 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Ólavur Höjgaard og Hanns Joensen í 2 mfn. MISHEPPNUÐ VÍTAKÖST: Kristin Johansen varði vftakast Andrésar Krist- jánssonar á 3. mín., Víðar Sfmonarson skaut yfir úr vftakasti á 55. mín. og Ólavur Höjgaard skaut f stöng á 45. mín. Valur - ÍR tslandsmótið 1. deild Laugardalshöll 9. október. Urslit: ÍR-Valur 15—24 (6—14) GANGUR LEIKSINS: MtN. IR VALUR 3. 0:1 Bjarni 4. 0:2 Jón P. 5. 0:3 Jón K. 5. Hörður 1:3 6. 1:4 Jóhannes 7. 1:5 Jón P. 8. Hörður 2:5 8. 2:6 Jón K. 12. 2:7 Þorbjörn 14. Hörður 3:7 15. 3:8 Jón P. 15. Vilhjálmur 4:8 16. 4:9 Jón K. 20. 4:10 Steindór 21. Sigurður Sv. 5:10 22. 5:11 Þorbjörn 23. 5:12 Þorbjörn 27. 5:13 Jón P. 29. 5:14 Þorbjörn 30. Vil jálmur (v) 6:14 HALFLEIKUR 32. 6:15 Steindór 32. Sigurður Sig. 7:15 34. Hörður 8:15 36. 8:16 Jón P. 38. Sigurður Sig. 9:16 38. 9:17 Jón P. 43. 48. Vilhjálmur 51. 51. Vilhjálmur (v) 52. 53. Brynjólfur 54. 54. Brynjólfur 56. BjarniH. 57. 58. Bjarni B. 59. 60. MÖRK VALS: Jón Pétur Jónsson 7, Jón Karlsson 5, Þorbjörn Guðmundsson 4, Gunnsteinn Skúlason 3, Steindór Gunn- arsson 2, Bjami Guðmundsson 2, Jóhann- es Stefánsson 1. MÖRK ÍR: Vilhjálmur Sigurgeirsson 4, Hörður Hákonarson 4, Sigurður Sigurðs- son 2, Brynjólfur Markússon 2, Bjarni Hákonarson 1, Sigurður Svavars:.on 1, Bjarni Bessason 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Vilhjálm- ur Sigurgeirsson, Sigurður Gfslason, Hörður Hákonarson og ólafur Tómasson, ÍR, I 2 mfn., Stefán Gunnarsson og Karl Jónsson, Val, f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Ólafur Benediktsson varði vftakast Vilhjálms Sigurgeirssonar á 12. mfn. DÓMARI: Kjartan Steinbeck og Krist- ján örn Ingibergsson. Höfðu þeir góða stjórn á leiknum og dæmdu vfirleitt með mestu prýði. __S(j|. Þróttur - Grótta fslandsmótið 1. deild Laugardalshöll 9. október Urslit: Þróttur — Grótta 17—17 ( 9—10) GANGUR LEIKSINS: MtN. ÞRÓTTUR GRÓTTA 2. Halldór 1:0 4. 1:1 Gunnar 6. Halldór 2:1 6. 2:2 Þór 6. Konráð 3:2 7. 3:3 Kristmundur 10. 3:4 Þór 20. Sveinlaugur 4:4 13. 4:5 Þór 13. 4:6 Þór 14. Konráð 5:6 14. Konráð 6:6 18. 6:7 Árni (v) 20. Konráð (v) 7:7 24. Gunnar A. 8:7 25. 8:8 Þór 25. Trausti 9:8 26. 9:9 Magnús 27. 9:10 Grétar HALFIKUR 31. Trausti 10:10 36. Jóhann 11:10 38. 11:11 Þór 40. 11:12 Árni 41. Halldór (v) 12:12 46. 12:13 Gunnar 47. Gunnar A. 13:13 49. Trausti 14:13 49. Bjarni 15:13 50. Gunnar Á. 16:13 52. 16:14 Halldór 54. 16:15 Halldór 55. 16:16 Halldór 60. Konráð 17:16 60. 17:17 Arni (v). MÖRK ÞRÓTTAR: Konráð Jónsson 5. Trausti Þorgrfmsson 3, Gunnar Arnason 3, Halldór Bragason 3, Sveinlaugur Krist- jánsson 1, Jóhann Frfmannsson 1, Bjarni Jónsson 1. MÖRK GRÓTTU: Þór Ottesen 6, Hall- dór Kristjánsson 3, Árni Indriðason 3, (íunnar Lúðvfksson 2, Magnús Sigurðsson 1, Kristmundur Ástmundsson 1, Grétar Vilmundaarson 1. BROTTVÍSANIR AF VELLI: Konráð Jónsson, Trausti Þorgrfmsson, Þrótti, í 2 mfn. og Sveinlaugur Kristjánsson. Þrótti. f 2x2 mfn. Axel Friðriksson, Magnús Sig- urðsson og Grétar Vilmundarson. Gróttu, f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VITAKÖST: Guðmund ur Ingimundarson varði vftaköst frá Kon- ráð Jónssyni á 8. mín. og 39. mín. DÓMARAR: Geir Thorsteinsson og Georg Árnason. Þeir eru greinilega æf- ingalitlir og árangurinn eftii þvf. Mikið bar á ónákvæmni hjá þeim oáðum og jafnvel ósamræmi. 9:18 JónK. 10:18 10:19 Bjarni 11:19 11:20 JónP. 12:20 12:21 JónK. (v) 13:21 14:21 14:22 Gunnsteinn 15:22 15:23 Gunnsteinn 15:24 Gunnsteinn LIÐlR: Jens Einarsson 1 Bjarni Hákonarson 1 Sigurður Sigurðsson 2 Olafur Tómasson 1 Sigurður Svavarsson 2 Þórarinn Tyrfingsson 2 Bjarni Bessason 2 Vilhjáimur Sigurgeirsson 2 Hörður Hákonarson 2 Örn Guðmundsson 2 Brvnjólfur Markússon 1 Sigurður Gislason 1 LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 3 Gunnsteinn Skúlason 2 Jón Pétur Jónsson 4 Jón Karlsson 3 Bjarni Guðmundsson 2 Jóhann Ingi Gunnarsson 1 Stefán Gunnarsson 2 Karl Jónsson 1 Þorbjörn Guðmundsson 2 Jóhannes Stefánsson 2 Steindór Gunnarsson 3 LIÐ ÞRÖTTAR: Kristján Sigmundsson 1 Sigurður Ragnarsson 2 Sveinlaugur Kristjánsson 1 Trausti Þorgrímsson 3 Gunnar Gunnarsson 1 Halldór Bragason 2 Jóhann Frfmannsson 1 Konráð Jónsson 2 Gunnar Árnason 2 Ulfar Hróarsson 2 Bjarni Jónsson 1 LIÐGRÓTTU: Guðmundur Ingimundarson 2 Arni Indriðason 3 Björn Pétursson 1 Magnús Sigurðsson 1 Axel Friðriksson 2 Þór Ottesen 2 Kristmundur Astmundsson 2 Ilalldór Kristjánsson 2 Gunnar Lúðvlksson 2 Grétar Vilmundarson 1 Georg Magnússon 2 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.