Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavik — Suðurnes Höfum til sölu hús og íbúðir af ýmsum stærðum og gerð- um í Sandgerði, Garði, Kefla- vík, Vtri- og Innri-Njarðvik. Vantar húseignir í Vogum. Eigna og Verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 92- 3222. Friðrik Sigfússon fasteigna- viðsk. Glsli Sigurkarlsson lögm. St. Jósefsspitali Landakoti Óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í nágrenni spital- ans. Upplýsingar hjá starfs- mannahaldi. Grindavík Höfum kaupanda að nýju eða nýlegu einbýlishúsi, minnst 4 svefn. Góð útb. Skipti á nýju einbýlishúsi í Garðabæ möguleg. Eigna- og Verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 92- 3222 Friðrik Sigfússon fasteigna- viðsk. Gísli Sigurkarlsson lögm. Perkins Sveifarás í Perkins 4 cyl. mótor gerð 4.203 eða gam- all mótor óskast. Uppl. í síma 20416. Fóstra óskar eftir að taka börn í gæzlu fyrri part dags. Góð aðstaða. Uppl. í síma 32257. Peningamenn Fyrirtæki óskar eftir aðstoð til að leysa út jólavörur. Tilboð skilist á augld. Mbl merkt „Hagnaður: 2859". Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Kápur til sölu Kápusaumastofan Díana sími 18481, Miðtúni 78. Óska eftir smið til viðgerðar á gluggum. Uppl. is. 10154. Reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Uppl. i s. 27573. F.J.H. ST. I.O.O.F. RB 1 = 1261012816 = 9.0. I.O.O.F. 8 =1 5810138'/2 = 9.0. Fíladelfía Almennur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gislason. rERBAFfLAG ÍSIANOS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Miðvikudag 13. okt. kl. 20.30. Myndasýning (Eyvakvöld) í Lindarbæ niðri, Sigríður R. Jónsdóttir, og Þorgeir Jóelsson sýna. Ferðafélag íslands. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 13. okt. kl. 20,30. Rætt um bazar og kaffisölu. Takið með ykkur handavinnu. Stjórnin. K.F.U.K. Reykjavík Hlíðarkvöldvaka kl. 20.30 í kvöld Allar konur velkomnar. Stjórnin. K.R. Knattsp. deild Æfingar 10.10 '76 — 31.12 '76 5. fl. Mánud. 6.00 — 6.50 6.50—7.40 Miðv.d. 5.10—6.00 6.00—6.50 6.50—7.40 Fimmtud. 6.00—6.50 4 fl. Mánud. 7.40—8.30 Fimmtud. 6.50 — 7.40 3. fl. Mánud. 8.30—9.20 2. fl. Mánud. 9.20—10.10 M.FI. Fimmtud. 9.20—10.10 Harðjaxlar Mánud. 10.10—1 1.00 Kvenfélagið Keðjan Fyrsti fundur vetrarins verður fimmtudaginn 14. október kl. 20.30 að Ásvallagötu 1 Fjölmennið. Ath. breyttan fundarstað. Stjórnin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stálskip til sölu 120 tonna stálskip byggt 1960 með nýjum og nýlegum tækjum, til afhending- ar strax. Leiga kemur til greina. Aðalskipasalan, Vesturgötu 1 7, sími 26560, heimasími 822 19. vinnuvélar Grafa Bröyt X 2 1 968 Grafa Bröyt X 2 196 7, vörubílar, vinnuvélar og verkstæðis- búnaður til sölu. MCS Marine AB, Tagenevágen 2 1, 425 90 HISINGS KÁRRA, (Götaborg). ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR, ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUN BLAÐINU \l (iLYSINíiA* SÍMINN ER: 22480 Þjóðmálafundir Varðar: Hefur stefna ríkisstjórnarinnar borið árangur. Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavikur efnir til þjóðmálafundar miðvikudaginn 1 3. október í Átthagasal, Hótel Sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. Geir Hallgrímsson. forsætisráðherra flytur framsöguræðu um störf og stefnu rikisstjórnarinnar. Á eftir fram- söguræðu forsætisráðherra hefjast pallborðsumræður og fyrirspurnir frá fundarmönnum. í PALLBORÐSUMRÆÐUNUM TAKA ÞÁTT: Hjörtur Hjartarson, stórkaupm. Ólafur Björnsson, prófessor Pétur Sigurðsson alþm. Styrmir Gunnarsson, ritstjóri og Þráinn Eggertsson, hagfr. Pallborðsstjóri vérður Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar. ALLIR VELKOMNIR Atthagsalur — miðvikud. 13. okt. — Kl. 20.30. Stjórn Varðar Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur fund þriðjudaginn 12. okt. kl. 20.30 í fundarsal sjálfstæðis- hússins við Bolholt. Fundarefni: Ingólfur Jónsson fyrrv. ráðherra tal- ar um samstarf DREIFBÝLIS og ÞÉTTBÝLIS. Á fundinum skal kjósa uppstillingar- nefnd. Kaffi. Sfjórnm. Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi verður haldinn fimmtud. 14/10 '76 i félagsheimilinu að Seljabraut 54, uppi (hús Kjöts og fisks) kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. I Markús Örn Antonsson borgarráðsmaður mun koma, halda stutta ræðu og svara fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Langholt Sjálfstæðisfólk Aðalfundur félags Sjálf- stæðismanna í Langholti verður haldinn fimmtudaginn 14. október að Langholtsvegi 124. Fundur- inn hefst kl. 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstöf. Þorsteinn Pálsson, ritstjóri flytur ávarp á fundinum og svarar fyrirspurnum fundar- manna. Allt Sjálfstæðisfólk í hverfinu er hvatt til að mæta á aðalfundinn. Stjórnin. — Nýtt skólahús Framhald af bls. 5 herra flutti ávarp. Benedikt Gunnarsson afhenti Hvamms- hreppi að gjöf veggskreytingu í setustofu, til minningar um tengdaföður sinn, Óskar Jónsson, fyrrverandi alþingismann fr-á Vik. Listaverkið er lágmynd, gerð úr járnbentri steinsteypu, um 36 fermetrar að stærð, hið fegursta listaverk. í veggskreytingu þess- ari er að finna rishæstu og dýpstu form og ennfremur lengstu form- einingar, sem um getur í mynd þessarar tegundar á íslandi. Frú Sigriður Karlsdóttir afhenti fyrir hönd kvenfélags Hvammshrepps 4 hnattlíkön til notkunar við kennslu. Oddviti þakkaði gjafirn- ar fyrir hönd Hvammshrepps og árnaði skólastjóra, kennurum og nemendum heilla í námi og starfi í nýju húsakynnunum. Þá setti skólastjórir.n. Jón Ingi Einarsson, skólann í fyrsta sinn í þessu nýja húsi. Kirkjukór Víkur- kirkju söng undir stjórn frú Sigriðar Ólafsdóttur. Eftirtaldir gestir fluttu ávörp: Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri, Björn Jónsson, fyrrverandi skólastjóri, og alþingismennirnir Steinþór Gestsson, Jón Helgason og Þórar- inn Sigurjónsson. Að lokinni vígslu skoðuðu gestir nýja skól- ann og síðan þágu allir viðstaddir veitingar í félagsheimilinu Leik- skálum í boði hreppsnefndar. Hið nýja skólahús er um 830 fermetrar að flatarmáli, en sá hluti sem tekin er í notkun nú er um 450 fermetrar, en það eru 4 kennslustofur auk kennarastofu, setustofu, snyrtinga og anddyris. Kostnaður er orðinn 66,3 milljón- ir kr, þar af hefur Hvammshrepp- ur greitt 29.8 millj. kr. Fram- kvæmdir við bygginguna hófust vorið 1974 en áætla'ð er að þeim verði að fullu lokið með endanleg- um frágangi lóðar árið 1978. Frumteikningar voru unnar á teiknistofu Geirharðs Þorsteins- sonar og Hróbjarts Hróbjartsson- ar. Verkfræðiþjónustu annaðist verkfræðistofan Hönnun. Magnús Ingólfsson byggingameistari i Vík sá um að steypa grunn hússins en Þorlákur Ásgeirsson byggingar- meistari var ráðinn til að steypa upp austurálmu hússins. Aðrir verktakar við bygginguna voru Byggingarfélagið Klakkur i Vík og Kaupfélag Skaftfellinga. Farkennsla i Mýrdal hófst árið 1890, tveimur árum áður en Víkurkauptún myndast. Það var i bindindishúsinu i Vík. Kostuðu þá barneigendur, hreppssjóður og Landssjóður kennsluna. Skóla- gjöld barnanna ákváðust þannig, að fyrir eitt barn greiddust krón- ur 10 og fyrir tvö börn frá sama manni 12 krónur. Barnaskólahús er síðan byggt sumarið 1910. Hef- ur verið kennt í því siðan, en það var endurbyggt tvisvar, síðast ár- ið 1967 og var það þá einnig gert að félagsheimili. Og þar hefur kennsla farið fram til þessa, allt þar til þetta nýja hús er tekió í notkun. — Fréttaritari. — Viðræður um Barentshaf Framhald af bls. 1. Norðmenn vilja að miðlinan verði ákveðin I samræmi við landsgrunnssamþykkt Genfar- ráðstefnunnar 1958, sem bæði löndin eru aðilar að, en skv. þessu myndi yfirráðasvæði Norðmanna ná miklu austar en Rússar vilja samþykkja. Rússar segja að miðlinan ætti að liggja vestar í samræmi við klásúlu Genfarsamþykktarinnar um sérstakar aðstæður. Rússar lögðu í september sl. áherzlu á mikilvægi þessa svæðis fyrir sig með þvi að láta fara þar fram eldflaugatilraunir. Norð- menn létu formlega í ljósi áhyggjur yfir þessum tilraun- um. Auk fiskimiða er talið að miklar náttúruauðlindir, olía og gas, séu undir hafsbotni Bar- entshafs. Viðræðurnar, sem eru framhald viðræðna, er fram fóru í maí sl., eiga að standa i 4 daga. — Bretland Framhald af bls. 1. viku úr 13% í 15%, en heimildir i London hermdu í dag, að Healey hefði á fundi með iðnrekendum og verkalýðsleiðtogum i dag sagt að hugsanlegt væri að þessi vaxta- hækkun myndi aðeins standa i nokkrar vikur. Vaxtahækkunin vakti áhyggjur manna um að hún myndi draga úr iðnaðaruppbygg- ingu ef hún gilti of lengi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.