Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÓBER 1976
Bráðskemmtileg víðfræg banda-
rísk kvikmynd í litum, sem rifjar
upp blómaskeið MGM dans- og
söngvamyndanna vinsæiu —
með öllum stjörnum og
skemmtikröftum félagsins á ár-
unum 1929 —1958.
Fram koma:
Fred Astaire
Bing Crosby
Gene Kelly
Judy Garland
Mickey Ronney
Frank Sinatra
Elízabeth Taylor
James Stewart
Debbie Reynolds
Esther Williams
Nelson Eddy
Jeanette Mac Donald
Ginger Rogers
Glark Gable
Jean Harlow
Ann Miller o.fl.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5.
Hækkað verð.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Hamagangur
á rúmstokknum
(Hopla pÁ sengekanten)
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina í þess-
um flokki.
Aðalhlutverk: Ole Söltoft,
Vivi Rau,
Sören Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Ef ég væri ríkur
Ef ég væri ríkur
Afbragðs fjörug og skemmtileg
ný ítölsk-bandarísk Panavisionlit-
mynd um tvo káta-síblanka
slagsmálahunda.
Tony Sabato, Robin Mcdavid,
Krin Schuberi.
íslenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.1 5.
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i
litum. Mynd þessi er allstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel,
Unberto Orsini, Catherine Rivet.
Enskt tal, íslenskur texti.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 5
MJOG GOÐ
MATAROLÍA
(STEIKINGAROLÍA)
HEILDSÖLUBIRGÐIR:
AGNAR LUDVIGSSON HF
Sími 12134
Lognar sakir
(Framed)
JOE DON BAKER
CONNY VAN DYKE
“FRAMED”
Amerísk sakamálamynd í litum
og Panavision
Aðalhlutverk:
Joe Don Baker
Conny Van Dyke
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SKJÓTTU FYRST—
SPURÐU SVO
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný ítölsk kvikmynd í
litum CinemaScope.
Aðalhlutverk:
GIANNI GARKO,
WILLIAM BERGER.
Bönnuð innan 14. ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Þokkaleg þrenning
DIIITY IVIAIiY
CRA.ZY I.ARIIY
íslenskur texti.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um þrjú ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 oq 9.
Morgunbladið
óskareftir
blaðburdarfólki
Ve sturbær
Faxaskjól, Hjarðarhagi I — 11, Hagamel,
Ægissíða, Lynghafi, Framnesvegur.
Austurbær
Skúlagata, Freyjugata 1—27, Braga-
gata, Miðtún
Úthverfi
Blesugróf, Goðheimar
Kópavogur
Víðihvammur.
Uppiýsingar í síma 35408
.fiiwgttiiliffifetfe
Enn ein nýjung frá
Myndiðjunni Ástþór h.f..
Nú bjóðum við allar litmyndir unnar á
Pro-mattan pappir, sem aðeins atvinnu-
Ijósmyndarar hafa notað hingað til.
PRO-MATT tryggir yður besta fáanlega
skarpleika á litmyndum og jafnframt
endingargóða og fallega liti.
Myndiðjan Ástþór hefur frá byrjun ávallt
verið í fararbroddi með nýjungar. Eruð
þér í takt við tímann? Eru yðar myndir
unnará PRO-MATT hjá Myndiðjunni Ást-
þór h .f.
myndiðicm
HASTÞÓRP
LEIÐAND! FYRIRTÆKI Á SVIÐI LJÓSMYNDAIÐNAÐAR
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
^LTÍte n&Mmn&föíta
Áhrifamikil ný bresk kvikmynd
með Oskarverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson i aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmut
Berger. Leikstjórí: Joseph Losey.
Sýnd kl. 9.
Isl. texti.
Síðasta sinn
Mafíuforinginn
"ONEOFTHE
BEST Cfí/ME
SYNDICATE
FILMS S/NCE
'THE GODFATHER'.'
Haustið 1971 átti Don"ÁngeTT
DiMorra ástarævintýri við fallega
stúlku. Það kom af stað blóðug-
ustu átökum og morðum i sögu
bandarískra sakamála.
Leikstjóri Richard Fleischer
Aðalhlutverk Antony Quinn
Frederic Forrest og Robert Forst-
er.
Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.1 0
Síðasta sinn
Saumastofan
í kvöld kl. 20.30.
Föstudag kl. 20.30.
Stórlaxar
miðvikudag kl. 20.30.
Laugardag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó er opin frá kl.
14—20.30. Simi 16620.