Morgunblaðið - 19.10.1976, Side 2

Morgunblaðið - 19.10.1976, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. OKTÓBER 1976 MYNDIRNAR eru frá eftirliti lögreglunnar. A einni myndinni má sjá áfengisbirgðir, sem lögreglan gerði upptækar. Keflavík: Ölvuðum ungmennum í sætaferðum snúið frá Garnaveiki: Finnst í fyrsta sinn í sauðfé á Vestfjörðum LÖGREGLAN I Keflavlk kannaði á laugardagskvöldið ástand I rútubll einum, sem var að flytja ungt fólk frá Reykjavfk á dansleik á Suður- nesjum. Að sögn Hauks Guðmundssonar rannsðknar- lögreglumanns I Keflavlk, höfðu lögreglunni borizt til eyrna ófagrar lýsingar af svo- kölluðum sætaferðum á dans- leiki og þótti lögreglunni full ástæða til að kanna málið og Framhald á bls. 4.3 GARNAVEIKI fannst sl. fimmtu- dag I innyflum tveggja kinda frá bænum Þúfum I Reykjafjarðar- hreppi I lsafjarðardjúpi en kindum þessum var slátrað þá um daginn I slátuhúsi á Isafirði. Sig- urður Sigurðsson, dýralæknir og sérfræðingur Sauðfjársjúkdóma- nefndar, sagði I samtali við blaðið að þetta væri I fyrsta skipti sem garnaveiki finndist I sauðfé á Vestfjörðum og ekki væri að efa að sýkin leyndist I fleiri kindum á svæðinu þó ekki hefðu þær fundist enn. Sigurður sagði Hæstiréttur: Áfrýjun Sigur- björns Eiríks- sonar tekin fyrir á næstunni AFRÝJUNARMAL Sigurbjörns Eiríkssonar veitingamanns Klúbbsins verður tekið fyrir hjá hæstarétti Islands föstudaginn 29. október n.k. Svo sem kunnugt er af fréttum, er málið upp sprott- ið vegna fyrirhugaðs nauðungar- uppboðs á eign Sigurbjörns, Alfs- nesi á Kjalarnesi, vegna vangold- inna opinberra gjalda. Aður en til uppboðs kom, óskaði lögmaður Sigurbjörns breyttra uppboðsskil- mála. Sýslumaður Kjósarsýslu hafnaði því, en áfrýjaði lögmaður- inn þá málinu til hæstaréttar. Nafn manns- ins sem lézt MAÐURINN, sem beið bana I vinnuslysi í íshúsi Hafnarfjarðar hf. s.l. föstudagskvöld, hét Bjarni Jóhannesson, Lindarhvammi 14, Hafnarfirði. Hann var fæddur 19. júní 1916 og þvf sextugur er hann lézt. Hann var einhleypur. óráðið hvað gert yrði til að hindra framgang veikinnar en helst kæmi til greina að bólusetja allt fé á svæðinu eða skera niður fé á þeim bæ, sem veikin fannst. Eins og áður gat hefur garna- veiki ekki fundist fyrr á Vest- fjörðum og hefur fé þar um slóðir þvf ekki verið bólusett gegn veikinni. Landinu er, sem kunnugt skipt niður í ákveðin afgirt varnarsvæði og tilheyrir bærinn Þúfur svokölluðu Vestfjarðarsvæði en varnar- girðing liggur úr Kollafirði yfir í Isafjörð. Sigurður sagði að ekki væri vitað hvernig veikin hefði borist til Vestfjarða en ýmsar leiðir kæmu til greina fyrir smit- berann. Nefndi Sigurður að flutningar á hey og öðru fóðri gætu flutt smit. Hey var flutt til þessa svæðis á kalárunum. Þá getur sýkin borist með gripa- flutningum en meðal annars hafa nautgripir verið fluttir þarna vestur af sýktum svæðum. Fram kom hjá Sigurði, að 1 til l'A ár geta liðið frá því að fé MIKIL ólga er nú innan Alþjóða skáksambandsins — FIDE — og I viðtali við Morgunblaðið f gær spáði Friðrik Olafsson, þvf, að sambandið klofnaði endanlega I tvær einingar á næstu vikum. Þeir, sem mestu ráða innan FIDE, virðast ekki gera sér grein fyrir þvf að Alþjóða skáksam- bandið er stofnað fyrir skák- menn, en ekki einhverja áróðurs- meistara, sagði Friðrik. Um næstu helgi hefst I tsrael verður fyrir sýkingu þar til að sjúkdómsins verður vart og ósennilegt er að fyrstu tilfellin um veikina finnist hjá þeim grip sem fyrst tekur veikina. Sigurður sagðist gera ráð fyrir að garna- veiki ætti eftir að finnast I fleiri kindum þarna f nágrenninu því samgangur væri milli fjár frá Þúfum og nágrannabæjanna og ekki væri einu sinni vist að veikin Framhald á bls. 43 Skipaðir prestar við Dómkirkjuna og 1 Háteigssókn ÞEIR Tómas Sveinsson og Hjalti Guðmundsson sem flest atkvæði hlutu f prestskosningunum í Há- teigssókn og til Dómkirkjunnar á dögunum, voru í gær skipaðir sóknarprestar f þessum sóknum. Séra Hjalti við Dómkirkjuna og séra Tómas við Háteigskirkju. Skipun þeirra tekur gildi 1. nóvember. Ólympíumót í skák og hefur 51 sveit tilkynnt þátttöku í þvf móti. Á sama tíma hefst hins vegar annað mót f Líbýu og hefur það verið kallað „Anti-Ólympíumót“ og verða þar sveitir frá 56 þjóð- um. Sagði Friðrik Ólafsson í gær, að aldrei hefði verið greinilegra, að FIDE væri klofið í tvær einingar. I Israel væri uppistaðan skákmenn frá hinum vestræna heimi, en í Lfbýu skákmenn frá ýmsum kommúnistaríkjum og 3ja heiminum. Þó tækju nokkrar þjóðir A-Evrópu þátt í hvorugu mótinu. — Það var talsvert rætt um þessi mál á skákmótinu í Novi Sad í Júgóslavfu, sagði Friðrik, en þaðan kom hann f gær. — Var ég langt frá því að vera einn um þá skoðun að heppilegast væri að leggja FIDE niður í sinni núverandi mynd. Sovétmenn myndu t.d. tapa geysilega miklu á þessu, en ég held að slfk skipting yrði mikill ávinningur fyrir skák- íþróttina, sagði Friðrik Ólafsson. Geir Hallgrfmsson forsætisráð- herra. Forsætisrád- herra fundar á Eskifirði GEIR Haligrfmsson forsætisráð- herra efnir til kjördæmafundar á Eskifirði næstkomandi fimmtu- dag og hefst fundurinn klukkan 21.00. Fundurinn er öllum opinn og mun forsætisráðherra svara fyrirspurnum fundarmanna. Eyjólfur Konráð Jónsson skrifar Þórarni Þórarinssyni bréf: „Verðir laga og réttar” EYJÓLFUR Konráð Jónsson, alþingismaður, hefur skrifað Þórarni Þórarinssyni, ritstjóra Tfmans, bréf f tilefni af for- sfðufrétt f Tfmanum sl. sunnudag, þar sem það var haft eftir ónafngreindum lög- fræðingum, að alþingismaður- inn hefði haft uppi „ótvfræða hótun um lögbrot" I sambandi við deilur um sláturleyfi á Sauðárkróki. I bréfí þessu óskar Eyjólfur Konráð Jónsson eftir þvf að Tfminn upplýsi hverjir þessir lögfræðingar eru. Bréf Eyjólfs Konráðs Jóns- sonar til Þórarins Þórarinsson- ar er svohljóðandi: Reykjavík 18. okt. 1976 „Kæri Þórarinn. Okkur ætti ekki að vera vandara um en Matthfasi og Gils. Cr því að þeír stunda opin- ber einkabréfaskipti hljótum við að geta gert það sama. Náin kynni okkar og vinátta hafa sannfært mig um, að þú sért grandvar maður. Því langar mig að biðja þig að gera mér smá greiða. Hann er fólginn í þvf, að þú upplýsir í framhaldi af 5 dálka forsíðufrétt í blaði þínu í gær um mig og hrútinn, hverjir ,,nokkrir“ lögfræóing- ar, sem „Tíminn leitaði álits “ hjá, séu — hvað þeir heiti — og birtir slðan bæði þetta bréf og nöfn þeirra í Timanum á morgun — þótt ekki væri nema þriggja þeirra, færri geta „nokkrir“ vfst ekki verið. Vonandi eru „þeir“ ekki jafn- miklar gungur og mér sýnast „þeir“ vera glópar, þannig að allt geti þetta gengið greiðlega fyrir sig. Sérstaklega langar mig að biðja þig að taka út úr nafn þess lögfræðings, sem sagði eftirfarandi gleðitíðindi (með hliðsjón af ógnarhraðanum f dómsmálakerfinu) fyrir sauðsvartan almúgann — og valdglaða embættismenn: „Eina úrræðið, sem menn hafa í tilvikum sem þessum, er að bera málið undir dómstóla og reka það með þeim hætti. Þetta er eina úrræðið sem menn hafa, allar aðrar aðgerðir eru ólöglegar, sagði einn lög- fræðingurinn." Svo langar mig að spyrja þig, þar sem mér er ókunnugt um það, hvaða bann það hafi verið sem mér bar að hlýða sam- kvæmt eftirfarandi setningu í blaði þínu: „Samkvæmt þessari grein stjórnarskrárinnar, sögðu lög- fræðingarnir, að alþingismann- inum hefði verið skylt að hlýða banni ráðuneytisins, þar til dómsúrskurður hefði fallið." Annars finnst mér skörin vera farin að færast upp I bekk- inn, þegar byrjað er að ýja að þvf, að ég hafi ekki bara hótað að brjóta þessi venjuleg lands- lög, sem svo vel er gætt af þeim, sem til þess hafa valizt, heldur siálfa stjórnarskrána. Líklega verðum við að ganga sanjan á fund „ákæruvaldsins" til að leita ráða, svo að við eigum ekki á hættu opinbera ákæru eins og ritstjórar Morgunblaðsins. En meðal annarra orða: Gengur eitthvað illa að finna lög, sem heimfæra megi „afbrot" mitt undir? Þetta læt ég nægja núna, enda held ég að þér eins og mér hljóti að finnast meðferð „þinna“ manna á máli þessu hálfkauðaleg. Beztu kveðjur, Eyjólfur Konráð Jónsson. P.s. Viltu hugleiða, hvort ekki gæti passað að láta fyrirsögnina vera eitthvað á þessa leið: „Lög- fræðingar Tímans", eða þá: „Verðir laga og réttar.“ Eykon. Csa|.Reykjav,k __ ^orgunblaAiiMi | ' K„,:r »■“ kvorU f;°“ °«” i>«.».» ,,jola loK veRna deilu 'lálurlevfi * ■'auöárkröki \>gna MPingitrnannsins þykJr L!Ba"Im rHl »• Wrta , *r#r#« iningu ur ^ritunblaðmu Irí * ™",r * 1 rr úr >rf nda Eyjdlfur Konráö Jöns- /’Þ'nR'smaöur (,| S-uöúrkrðks. en ha„„ haföi meö bréfi I lyrra. d«« Idkynni ráöherr aö slúlrun mundi 5*Va8‘ 1 s,4|urhús, Slálursamlagsins f grr morgun og mundi hann meö eigm „endi sláira S?*, *'“»■». »v„n sem landbunaöarráöu- ZíT"*' Vei" hus'"u loggildingu eöa ekki hótun um lc i»u tkk, 1 sír hðlun um lögbrol ao paö v*ri engum vafa u^h’í,rp''’ ““ '*r v'" ■um l»gbr„ia» Sk,«r. s , >“«' Vlsuftu b„ír K' sljðrnarsbrar ™,“r “ imr q, or» »mb*itisiabmörk “ Þ° *e“" *' Þ»„ Ibila k°mi» kt »ö blyfta yfirvaldst bra» m» Þvl,a» ,1 maimu 1,1 dðln, .. Klofnar Alþjóða skáksambandið á næstu vikum?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.