Morgunblaðið - 16.12.1976, Page 26

Morgunblaðið - 16.12.1976, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 Nýr framkvæmdastjóri tekinn við Kísiliðjunni Björk, Mývatnssveit, 14. desember. I SÍÐUSTU viku lét Björn Friö- finnsson af störfum sem fram- kvæmdastjóri Kísiliðjunnar við Mývatn og flutti til Reykjavíkur. Áður var fjölskylda hans farin suður. Við starfi Björns hefur tekið Þorsteinn Ólafsson og er hann fluttur hingað með fjöl- skyldu sína. Mývetningum finnst ástæða til að færa Birni, nú þegar hann hverfur héðan, þakklæti fyrir ágæt störf hér. Þá er bæði ljúft og skylt að þakka konu hans, Iðumni Steinsdóttur, frábært starf við kennslu í barnaskóla hér undanfarin ár. Það er vissulega eftirsjá er ágæt fjölskylda sem þessi hverfur á brott. — Kristján — Akranes Framhald af bls. 2 sambandi við læknamiðstöð sjúkrahússins í í þessum hluta, fyrr á þessu ári. Það má segja að með þessum áfanga hafi húsrýmisaðstaðan enn batnað, en sjúkrahúsið er vel búið tækjum og hafa margir lagt þar hug og hönd að verki fyrr og siðar og áfram verður haldið til fullkomnunar. Sjúkrahúsið nýtur starfskrafta hinna bestu lækna og hjúkrunar- UðS. Júiíus — Vífilsstaðir Framhald af bls. 48 þessara hjúkrunarkvenna hafa einnig dregið uppsagnir sínar til baka, en I bréfum til hinna sem halda uppsögn sinni til streitu er þess óskað að uppsagnarfrestur- inn verði framlengdur um 3ja mánaða skeið því að ellegar muni skapast neyðarástand á sjúkra- húsinu. Kvaðst Georg vonast til, að með þessum fresti gæfist tími til að finna viðunandi lausn á kjaramálum hjúkrunarkvenn- anna. — Verðhækkun Framhald af bls. 48 frá 1.5 til 2 milljörðum króna á ári. Að því er frystihúsin varðar þá snýr málið öðruvísi við, vegna þess að fiskverðshækkanir hér, ásamt kauphækkunum og hækk- unum allra kostnaðarliða við vinnsluna, hafa verið svo örar og miklar, að frystihúsin hafa verið án nokkurs konar „hálf opinberu framfæri“ hjá Verðjöfnunarsjóði fiskiðnaðarins allt þetta ár, þar sem markaðshækkanir og gengis- sig hafa ekki haft við innlendum hækkunum. Þessar verðbreyting- ar losa því ríkissjóð við greiðslu- ábyrgð, sem annars hefði þurft að innheimta með sköttum eða gengislækkun, sagði hann. Þá sagði Eyjólfur Isfeld, að þar sem árið væri nú senn á enda og birgðir litlar hefðu hækkanirnar þess vegna tiltölulega lítil áhrif á verðmæti þessa árs. Það sem skipti máli frá sjónarmiði frysti- húsanna væri sú staðreynd, að meginhlutinn, 3/4 hlutar, rynnu nú til Verðjöfnunarsjóðs og frá, næstu áramótum fengju frysti- húsin ekki krónu af þessum hækkunum. — Hvernig má það vera? — Allt þetta ár hefur staða frystideildar Verðjöfnunarsjóðs verið með þeim hætti að sjóður- inn hefur orðið að tryggja frysti- húsunum hærra útflutningsverð fyrir framleiðsluna heldur en markaðsverð gat gefið á hverjum tíma. Þar sem sjóðurinn er tómur og til að firra vandræðum hefur ríkissjóður orðið að ábyrgjast að sjóðurinn gæti staðið við þessar skuldbindingar og t.d. fyrir tíma- bilið 1. október til 31. desember vantaði í upphafi tímabilsins um 2 milljarði króna miðað við fram- leiðslu heils árs. Þetta svarar til um það bil 7lA% af útflutnings- verði, en eins og ég sagði áður, þá nemur verðhækkunin nú milli 6 og 7%. Frá upphafi næsta verð- tímabils, eða 1. janúar, hverfur öll þessi hækkun til Verðjöfn- unarsjóðs og dugar þó varla til að jafna núverandi halla. Frystihúsin standa því í sömu sporum, enda ekki við örðu að búast þegar litið er á 30—50% verðbólgu sem hvert annað náttúru,:'"'"J1, Wvtnr að sjálfsögðu fyrst og fremst að bitna á útflutningsatvinnuveg- unum. Miðað við þetta markaðs- verðlag, þá hefði vissulega verið æskilegra að hægt væri að greiða í Verðjöfnunarsjóð heldur en að þurfa að treysta á frekari hækk- anir, sagði Eyjólfur að lokum. — Ákvörðun. . . Framhald af bls. 48 þessi flutningur málsins milli um- dæma tefði það eitthvað, og gæti það orðið bagalegt fyrir rann- sóknina. Aðspurður sagði Halldór, að sakadómur Reykjavík- ur myndi ekki hafa samvinnu við þá Hauk Guðmundsson og Kristján Pétursson um rannsókn- ina, einungis starfsmenn saka- dóms myndu vinna að henni. Sagði hann að gögn málsins væru komin í hendur sakadóms, og væri verið að lesa þau yfir. Eins og fram hefur komið í Mbl. gaf rfkissaksóknari í byrjun desember út ákæru á hendur Guð- bjarti Pálssyni fyrir tékkamis- ferli og fól sakadómi Reykjavíkur meðferð málsins. Halldór Þor- björnsson sagði í gær, að ekki væri búið að úthluta málinu til dómara, en þarna væri um að ræða misferli með 11 tékka- númer._______ - SKÍRNIR . .. Framhald af bls. 2 son og Peter Hallberg greinar á blaðað og ritdómar eru eftir Jakob Benediktsson, Jón Hnefil Aðalsteinsson, Magnús Pétursson, Peter Hallberg og Ólaf Jónsson. Aðalhvatamaður að stofnun Hins íslenzka bókmenntafélags var Rasmus Kristján Rask og er félagið elzta menningarfélag íslendinga. Kristján Rask kom hingað til lands árið 1813 og af ferðum sinum um Island virtist honum sem fslenzk tunga væri í bráðri hættu, ef ekki yrðu reist- ar við rammar skorður. Rask þóttist gjörla sjá, að ekki yrði talað islenzkt orð í Reykjavlk að hundrað árum liðnum og tungan útdauð með öllu í land- inu eftir svo sem 200 ár, ef svo héldi sem horfði. Taldi hann vænlegast til árangurs að efna til félags meðal Islendinga sem skyldi efla og styðja bókmennt- ir þeirra, vera til varnar og viðhalds íslenzkri tungu og styrkja almenna menntun. Var Hið íslenzka bókmennta- félag síðan stofnað árið 1816 og starfaði félagið í tveimur deild- um, I Reykjavík og Kaup- mannahöfn. Fljótlega eftir stofnun félagsins var hafizt handa um útgáfu tímarits og nefndist það Islenzk sagnablöð, kom það út á hverju ári til 1926. Tók Skírnir þá við og kemur út enn þann dag I dag. Bæði þessi tímarit gegndu sama hlutverki, þ.e. að vera fréttablöð og miðla upplýsingum um umheiminn. Það yrði of langt mál hér að rekja sögu Skírnis í þá hálfa og aðra öld, sem ritið er ekki leng- ur fréttablað I nútímaskilningi þess orðs. Hlutverk þess núorð- ið er fyrst og fremst að vera vettvangur fræðimanna um fslenzk fræði og íslenzka tungu, en þó um leið að svara áhuga almennra lesenda og áhuga- manna um fslenzkt mál. Það er upp úr 1940, sem Skfrnir fer að hneigjast f auknum mæli f átt til fræðirits. 1 inngnagi að skrá um efni Skírnis, sem tekin var saman af Einari Sigurðssyni (1966) háskólabókaverði og gefin út á 150 ára afmæli Bókmennta- félagsins, segir m.a. um þetta efni: ,,En eftir því sem útgáfa tímarita og bóka jókst með ár- unum dró til þess að Skárnir fengi sér keppinauta um al- mennt lestrarefni. M.a. af þeim sökum hefur Skírnir hneigzt til þess f ríkara mæli en áður að sinna fræðilegum efnum, eink- um fslenzkum bókmenntum og sögu. A þetta einkanlega við um síðustu tvo til þrjæáratug- ina. Eigi að síður hefur þess ávallt verið gætt, að hver greindur alþýðumaður fyndi f ritinu nokkuð við sitt hæfi. Og víst er um það, að mikill fjöldi landsmanna heldur stöðugt góðri tryggð við Skfrni. Er von- andi að þessum aldursforseta norrænna tfmarita endist sú tryggð til enn lengri lífdaga, þrátt fyrir harða samkeppni f þjóðfélagi nútfmans.“ Nú eru um 1800 meðlimir f Hinu fslenzka bókmenntafélagi og er það nánast sami fjöldi og á 100 ára afmæli Skírnis árið 1926. Á aldarafmæli Bók- menntafélagsins árið 1916 voru hins vegar 1170 félagsmenn og helmingi færri 10 árum áður. ARISTOTELES I FYRSTA SKIPTI A ISLENZKU Á blaðamannafundinum var einnig greint frá útkomu 14. ritsins í útgáfu Bókmennta- félagsins á lærdómsritum. Nýj- asta ritið er „Um skáldsagnar- listina eftir gríska heimspek- inginn Aristóteles og er þetta fyrsta bók hans sem gefin hefur verið út á fslenzku. Bók- ina þýddi Kristján Árnason, en ritstjóri Lærdómsritanna er Þorsteinn Gylfason. Sagði hann á fundinum f gær, að lærdóms- ritunum hefði verið mjög vel tekið og eru þau talsvert notuð til kennslu í framhaldsskólum. — Bændur .. . Framhald af bls. 34 að byta þyrfti samningsaðstöðu Stéttarsambands bænda. Gunnar Sæmundsson, Hrúta- tungu, taldi vinnulið grundvallarins mjög vanmetinn Gunnar sagði Byggðasjóð vanrækja landbún- aðinn Ekki var Gunnar ánægður með verð það, sem bændur fá fyrir ullina, og sagði að bændur ættu að ihuga að selja ekki ullina til ullar- þvottastöðvanna, því bændur ættu að nota sömu aðferðir og aðrar stéttir Ekki eini reiði maðurinn á fundinum Haraldur Eyjólfsson frá Tautsdal sagði að sér fyndist of mikil svart- sýni einkenna þennan fund. Krepp- an hefði kennt mönnum að lifa en þegar henni lauk ruku bændur upp efnalega u þyrftu bændur vera harðari og amlóðar ættu ekki að búa Haraldur tók fram, að þ tmru hlutfallslega fir amlóðar I bænda- stétt, það þekkti hann eftir að hafa bæði verið verslunarmaður og verkamaður eftir að hann hætti búskap Gunnar Guðbjartsson hóf mál sitt með því að segja að hann hefði haldið að hann væri eini reiði maðurinn, sem kominn væri á þennan fund en hann hefði nú séð að svo væri ekki — hér væru komnir margir reiðir bændur Gunnar sagði, að fjármagnskostn- aður verðlagsgrundvallar væri að sínum dómi rangur Varðandi heild- sölukostnað tók Gunnar fram að á þessu hausti ætti aðeins að greiða 2085 krónur i sláturkostnað fyrir hvern 1 5 kg dilk og heildsölukostn- aður á hvert kíló ætti ekki að nema hærri upphlð en 2 1 48 krónum. Að síðustu tók Gunnar fram að skapa þyrfti skilning meðal þjóðarinnar á þvi að landbúnaður væri traustur atvinnuvegur og sterk stoð undir efnahag landsmanna Guðmundur Sigþórsson svaraði ýmsum fyrirspurnum, sem til hans hafði verið beint Varðandi ullina og verð til bænda fyrir hana bað hann bændur að minnast þess, að nú fengju þeir helming ullarverðsins greiddan strax við afhendingu en það væri einmitt hægt vegna til- komu niðurgreiðslnanna Niður- greiðslur á ull nema nú rúmlega helmingí ullarrðsins. Að síðustu rifjaði Guðmundur upp, að enginn væri búmaður nema hann berði sér og sagði sýnt, að bændur I Húna- þingi hefðu barið sér til muna meira en Asgará fundi þar Að siðustu samþykkti fundurinn ályktun en hún var birt i Mbl i gær á bls. 1 7 i heild sinni S.J. — Bókmenntir Framhaid af bls. 12. einarður hópur sem svarar skýrt og skorinort þvf sem spurt er um. Ennfremur er auð- séð að sunnlendingar virða höfuðskáld sitt svars svo ekki sé meira sagt. — Kosið á Spáni Framhald af bls. 1. skiptum fyrir 15 vinstrisinna sem eru I fangelsi. Mannræningjarnir hótuðu f dag að myrða Oriol inn- an tveggja sólarhringa. Fréttir bárust ekki um óeirðir og sprengjutilræði eins og óttast var en þó gerði lögregla sprengjur óvirkar I Bilbao i Baskahéruðunum og Pamplona. Mannfjöldi hyllti Juan Carlos konung og Soffiu drottningu þegar þau kusu I E1 Pardo, útborg Madridar. I miðborg Madrid dreifðu ungir öfgamenn til hægri flugmiðum þar sem skorað er á kjósendur að greiða atkvæði gegn tillögum stjórnarinnar. Suarez forsætisráðherra sagði þegar hann hafði greitt atkvæði: „Ég veit ekki hvort ég veiti þjóð- inni traust en þjóðin veitir mér traust." Hann lýsti þvl yfir I sjónvarpsávarpi að stjórnin mundi hvorki láta hryðjuverk vinstrisinna né óánægju hægrisinna hafa áhrif á lýðræðisþróunina á Spáni. Skólar voru lokaðir og margir þeirra notaðir sem kjörstaðir. Starfsmenn i verksmiðjum og skrifstofum fengu fjögurra klukkutima fri til að kjósa. 23 milljónir eru á kjörskrá í þessari þriðju þjóðaratkvæðagreiðslu Spánverja síðan borgarastriðinu lauk. Samkvæmt skoðanakönnunum munu 75% greiða atkvæði með tillögum stjórnarinnar, 10% á móti en 15% sitja heima. — Járnblendið Framhald af bls. 22 sem fylgir með frumvarpinu, þar sem samkomulagið er tvimæla- laust bundið^samþykki íslenzka þingsins. Gunnar sagði að lokum í svari sínú, að hann vonaðist til að sam- fylgdin með því norska fyrirtæki, sem núverandi ríkisstjórn hefði valið til samstarfs, gengi betur en með Union Carbide, sem fyrrver- andi iðnaðarráðherra hefði valið tal samstarfsins. — Ráðherra Framhald af bls. 1. skömmu eftir að Schmidt vann embættiseið sinn að Arendt bæð- izt lausnar. I kosningunni um kanzlarann hlaut Schmidt 250 atkvæði af 496, einu fleira en hann þurfti en 243 greiddu á móti. Einn flokks- manna hans var veikur, einn sat hjá og einn atkvæðaseðill var ógildur. Þar með er talið að tveir flokksmenn Schmidts hafi gert uppreisn gegn honum vegna eftir- launamálsins. . Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Helmut Kohl, sagði að stjórn sósialdemókrata og frjálsra demó- krata hefði alltof lítinn þing- meirihluta til að stjórna I fjögur ár. Egon Bahr sagði af sér embætti þróunarmálaráðherra eins og við var búizt og verður aðalritari Sósialdemókrataflokksins. Maria Schlei tekur við af Bahr. Atnje Huber verður fjölskyldumálaráð- herra I stað Katharine Focks. — Gilmore Framhald af bis. 1. að fanginn gæti gengið frá málum sínum. Gilmore brást hinn versti við: „Þetta er óþarfi, þetta er ónauðsynlegt og ég vil þetta ekki. Þú hefur bara ekki kjark í þér til að framfylgja lögun- um. Þú ert siðferðilegur hug- leysingi." Gilmore hefur verið í 2 daga hungurverkfalli sem hann hætti á mánudag og var fölur og horaður. Hann kvaðs ætla I mál til þess að losna ur fangelsi þar sem Utah-nM hefði látið undir höfu leggjast að lífláta hann innan 60 daga eins og lög kvæðu a um. — Bretar Framhald af bls. 1. . Hann sagði að án lánsins hetou Bretar enga von um að kornas hjá stórfelldu gengissigi og vaxta- hækkunum á næsta ári. Jafnframt hyggst stjórnin selja talsvert af hlut sinum í oliufélag' inu BP en þó eiga 51% hluta- bréfanna. (Jtgjöld til landvarna lækka um 300 milljónir punda og aðstoð við erlend ríki verður skor in niður um 100 milljón punda. Talsmaður Ihaldsflokksins fjármálum, Sir Geoffrey Howe, gerði harða hríð að ráðstöfunun- um sem hann kallaði ,.I*®F- fjárlög“ og siðasta tækifæri ríkis- stjórnar Verkamannaflokksins. Leiðtogi félags flutningaverka- manna, TGWU, Jack Jones, sagð> að með ráðstöfunum hefði Healey ekki getað gengið lengra en Þ®r ættu ekki að hafa áhrif á samstaf verkalýsðhreyfingarinnar rikisstjórnarinnar. . Healey sagði I ræðu sinni a ráðstafanirnar ættu að fleýta Bretum yfir mestu erfiðleikana þannig að tryggt yrði að efna- hagurinn kæmist á réttan kjo 1980 — eða þegar olía fer a, berast úr Norðursjó. Hann sagð’ að fyrstu áhrafin yrðu þau að hal' inn á f járlögum mundi lækka I »■ milljarða punda á fjárhagsárinu sem hefst I aprll og I um »■ milljarða punda árið eftir. Hal inn á yfirstandandi ári eT áætlaður um 11 milljarðar punda- — Samningar Framhald af bls. 1. , ríkjamenn á evrópskum, en P veiða Bandarlkjamenn talsver við Frönsku Guineu I Suður Q0 Amerlku, Martinique Guadeloupe I Vestur-Indíum St. Pierre og Miquelon, fransk3^ smáeyjar skammt frá strön Nýfundnalands. EBE hefur hótað því að stöðv veiðar þjóða sem samning takast ekki við fyrir 1- mar,ý þremur mánuðum eftir útfærs fiskveiðilögsögu bandalagsius 200 mílur. Annar samningafundur EB® Bandarikjamanna er ráðgerð um miðjan janúar að sögn ta manns bandalagsins. Hann kv málið ekki brýnt fyrir ®vruí^j. menn þar sem sumarið væri að veiðitíminn á bandarísku miðum. — Minnst 10% Framhald af bls. 1. * ætti olíuverðið eða ekki og að P væri ekki aðeins á valdi eins e tveggja ríkja. Olíuráðherr^ Líbýu, Ezzedin Mabrouk, kvað yfirlýsingu Yamanis ekki ha komið sér á óvart og sagði ^ menn væru orðnir vanir sllku yfirlýsingum. Olíuráðher Venezúela, Valentin Hernand^ sagði að olfuverðið ætti að h® en hækkunin yrði að vera hP*le ða Þrátt fyrir allt virðist afsta ^ Saudi-Arabíu sveigjanlegri _eU . ráðstefnu OPEC I Indóneslu i þegar Yamani kom I veg *y tilraun til að hækka olíuverðu. Yamani segir nú að hann sé rei búinn að skipta um skoðu?hprra viðræður við aðra olíuráðh ^ þótt hann telji að ekki eig> hækka olíuverðið. ufa Emlrinn I Qatar, Sheik Kh\ bin Ahmid al-Thani, setti O ^ ráðstefnuna I dag og sag 1 ^ nauðsynlegt væri að hækka , verðið til að bæta olfuútflý1^^ um tap sem þeir hefðu ^ vegna minnkandi kauph*0 ^ Hann kvað einnig nauðsynle ^ gera olluútflytjendum klei halda áfram aðstoð sinni vi unarlöndin. hjd Aðalfullrtúi írans, Ja vjij Amouzegar, kvað stjórn sln ^.jjj hækkun sem væri mitt a, ^raf- þess sem hæst og lægst væri izt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.