Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 3 Nýja kvennadeildin formlega í notkun í gær afhenti heilbrigðisráð- herra, Matthías Bjarnason, rekstraraðilum formlega hina nýju kvennadeild Land- spítalans, en með tilkomu hennar gjörbreytist öll aðstaða til fæðingarhjálpar og þá ekki síður til kven- lækninga, sem hingað til hefur þurft að búa við þröng- an kost. Þar sem í hinni nýju deild er ekki aðeins fæðingardeild, heldur einnig kvenlækningadeild, þótti eðlilegt að breyta nafni deildarinnar úr fæðingardeild í kvennadeild Landspítalans Guðmundur Jóhannsson læknir afhenti kvennadeildinni málverkið af Þórunni Þorsteinsdóttur hjúkrunarkonu fyrir hönd starfs- fólks Landspitalans Ljósm. RAX. en þó hefur ekki enn verið gerð formleg nafnbreyting. Nokkurt fjölmenni var viðstatt af hendinguna, starfsfólk spitalans og aðrir er hlut eiga að þessu máli Er heilbrigðisráðherra hafði afhent deildina tók til máls Guðmundur Jóhannsson læknir og afhenti Land- spítalanum málverk af Þórunni Þor- steinsdóttur hjúkrunarkonu sem gjöf frá söfnunardeild starfsfólks spítalans Þórunn Þorsteinsdóttir starfaði i 40 ár við fæðingardeild- ina, var m.a yfirhjúkrunarkona um marqra ára skeið, en hún lézt árið 1973 Kvennadeildin nýja hefur verið tekin i notkun i áföngum eftir þvi sem deildir hennar voru fullgerðar en byggingaframkvæmdir hófust árið 1 970 Fyrsta deildin var opnuð í marz 1 9 74, en það var göngudeild i kjallara hússins Kvenlækninga- deildin á 1 hæðinni var opnuð í september 1975, fæðingagangur og skurðstofur á 3 hæð voru opn- aðar í janúar á þessu ári og sængur- kvennadeildin á 2 hæð var opnuð í ágúst s I Þá er einnig í nýbygg- ingunni vökudeild eða gjörgæzlu- deild nýbura, sem er i raun hluti af Barnaspitala Hringsins Á sængurkvennadeildinni eru 28 rum og á kvenlækningadeildinni 26 rúm, þannig að heildarsjúkrarúma- fjöldi i nýbyggingunm er 54 rúm Til þess að anna þeim kröfum, sem nú þegar eru gerðar til kvenna- deildarinnar, hefur reynzt nauðsyn- legt að nýta gömlu deildina og eru notuð 40 af þeim 53 rúmum, sem þar voru til staðar Aðstaða þar er hins vegar mjög slæm og gagngerar endurbætur nauðsynlegar Alþingi hefur veitt 1 5 milljónum til þessara Jónas H. Haralz, formaður yfir- stjórnar mannvirkjagerðar á Land- spítalalóð, flytur ávarp við opnun kvennadeildarinnar. Lengst til vinstri er Páll Sigurðsson, sem sæti á í stjórninni af hálfu heil- brigðisráðuneytisins. Málverkið af Þórunni Þorsteinsdóttur hjúkrunarkonu, sem starfsfólk Landspítalans færði nýju kvennadeildinni að gjöf í tilefni af opnun hennar. Málverkið málaði Eggert Guðmundsson. framkvæmda. en þær munu hrökkva skammt til þessa verks Fyrsta fæðingardeildin á íslandi tók til starfa 1931, þá i nýbyggðri Landspitalabyggingunni og hafði þá til umráða 12 rúm auk tveggja fæðingarrúma Árið 1949 tók siðan til starfa ný fæðingardeild. — var það 53ja rúma deild, sem einnig var ætluð fyrir sjúklinga með kvensjúk- dóma Þess má geta að fyrir tveimur árum var gerð lausleg samantekt á fjölda þeirra kvenna sem höfðu fætt á fæðingardeildinni frá upphafi og reyndust þær vera um 38.500. Það er álit þeirra, sem við kvenna- deildina starfa, að hlutverk hennar sé fyrst og fremst fjórþætt I fyrsta lagi er það að fullnægja, ásamt Fæðingarheimili Reykjavíkur, þörf höfuðborgarsvæðisins og nágrennis fyrir fæðingarhjálp, og þá sérstak- lega sérhæfða fæðingarhjálp, þ.e. afbrigðilegar fæðingar Annað hlut- verk deildarinnar er að sjá fyrir viss- um þörfum höfuðborgarinnar og landsins i heild á sviði kven- lækninga Þá fer á kvennadeildinni fram kennsla læknanema, Ijós- mæðranema og hjúkrunarnema og síðast en ekki sizt er nauðsynlegt að reka þar vissa visindastarfsemi Starfsemi kvennadeildarinnar hefur aukizt mjög á öllum sviðum á undanförnum árum Rúmliggjandi Framhald á bls. 8 Athugun Hagsstofnunar: Framf ærslukostnaður held- ur meiri úti á landi en í Rvík. — Munar mest um hærri síma- og húshitunarkostnað — V es tmannaey j ar: Vinnslustöðin 30 ára í dag VINNSLUSTÖÐIN í Vestmannaeyjum á 30 ára afmæli f dag, en Vinnslustöðin hefur um langt árabil verið í hópi afkastamestu frysti- húsa landsins. Stjórnarformaður Vinnslustöðvarinnar er nú Sigurður Óskarsson, en framkvæmdastjóri er Stefán Runólfsson. Hvfta húsið á myndinni er hluti af mannvirkjum Vinnslustöðvarinnar við Friðar- höfn. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir I Eyjum. Hitaveita og Rafmagnsveitan fara fram á gjaldskrárhækkun HAGSTOFA tslands hefur nýver- ið látið frá sér fara athugun á framfærslukostnaði utan Reykja- vfkur f samræmi við þingsálykt- unartillögu þar að lútandi. Nær athugun þessi til fjögurra staða og er hver f sfnum landsf jórðungi — Isafjörður, Akureyri, Nes- kaupstaður og Hvolsvöllur. Niðurstöður eru þær, að fram- færslukostnaður er lftið eitt hærri á þessum stöðum en f Reykjavfk, og munar f öllum til- fellum mest um að póst- og sfma- kostnaður og hitunarkostnaður er töluvert meiri úti á landsbyggð- inni en f Reykjavfk. í skýslu Hagstofunnar kemur fram, að athugun þessi hófst snemma á því ári sem nú er að lfða og fór veróupptaka fram í maí á öllum fjórum stöðunum. 1 athuguninni var lögð til grund- vallar gildandi vísitala fram- færslukostnaðar, sem er eins og kunnugt er byggð á upplýsingum 100 launþegafjölskyldna í Reykja- vik um neyzluútgjöld þeirra á árunum 1964—65, en vísitala þessi hefur síðan verið færð fram til verðlags, sem gildir hverju sinni. Framkvæmd athugunar- innar var í því fólgin að magn- innihald hvers liðs í framfærslu- vísitölunni var reiknað á verðlagi hvers staðar en þó varð í þremur tilfellum að víkja frá þessari reglu, þar eð sérstaka áætlun varð að gera um fargjaldaútgjöld á hinum fjórum athugunarstöðum vegna ólíkra atstæðna í saman- burði við Reykjavík, í öðru lagi varð af hliðstæðum ástæðum að gera sérstakar áætlanir um síma- útgjöld og loks varð að áætla út- gjöld til húshitunar, þar sem hús eru að einhverju eða öllu leyti kynt með öðrum orkugjafa en jarðvarma. í niðurstöðum athugunarinnar kemur fram, að hvað varðar verð á neyzluvörum er verðmunur milli Reykjavíkur og hinna fjög- urra athugunarstaða lítill sem enginn, þegar á heildina er litið, þar eð hærra vöruverð á sumum sviðum jafnast upp með lægra verði á öðrum. Samkvæmt niður- stöðum athugunarannar er fram- færslukostnaður á athugunarstöð- unum fjórum hærri en í Reykja- vfk sem hér segir: i 2 s s B % t % # - k = S = 2 1 i 1 lu jt u. 5 Isafjördur 4.8% 5.3% Akureyri 3.4% 3.8% Neskaupstaður 5.4% 6.0% Hvolsvöllur 4.6% 5.1% (Vfirlit) ÍIITAVEITA Reykjavíkur og Rafmagnsveita Reykjavfkur sendu f lok nóvember og byrjun desember beiðni um hækkun á gjaldskrám sfnum til yfirvalda, en þessar beiðnir hafa ekki verið samþykktar enn, en Morgunblað- ið hefur fregnað, að rætt verði um þær á rfkisstjórnarfundi fyrir hádegi i dag. Morgunblaðinu er kunnugt um, að Hitaveitan hefur farið fram á 15% hækkun gjaldskrár og Rafmagnsveitan 10%, auk þess sem beiðni liggur fyrir frá Lands- virkjun um 25% hækkun á söluverði rafmagns, sem þýðir 9.9% hækkun á sölutaxta Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Ef hvor tveggja hækkunin verður samþykkt, mun útsöluverð rafmagns frá Rafmagnsveitu Reykjavfkur hækka um 19.9%. Yfírlit 1. Fr.-iafBrslukostn.í áevkir.vlk og á 4 stttðum útt á landi skv.grundvolll vínitOlunnor,mlOrO viO vorúlng i aafbyrjun 197( l>n , 5 0n niorkt or X vlð 1101 hér fyrlr FJórhoCir í þús.ki .(nrsútíj.)j Visitölur: Rvik » 100 : HundrnCs luti ÍJÓi no nn, visnat til fulls toir rostu blnOsíöu Rvík fso- lAkur- Nes- Hv. I fso- jAkur-|Nos- |hv. ' 5, sem e fmt kst . 1 fs, i Ak. Nesk .; Hv.\ i. LnndbúnnSorvðrur háðar vorOlngnlngu Soxaanno- 2. Aúrnr innl. lr.ndbúnnCnrvðrur X 32 34 j 33 34 32' 106. 31103,1; 106, 3j 100,0 ; 15' 7; 15 27 3. Flukur «n f iakmot 1 40 42 | 42 41 47' 93,5, 93, lj 91, 1 109, 1 j 28 33 37 81 B tf r 5. Miv.tr nntvörur og drykkjnrvörur X 108 ! 164 160 152j 110,5;107,&|100,31100,0 i 8 1 2 5 7. Fðt ou ulcófatnrður m 109 1 174 .71 173| 95,sj 98,3 98.9| 97,7 1 37 0 11 36 1071 100,9 99, 1. 100,01100,0 31 j 101, 7! 99,9; 100, 1:100,0 16 13 10. Ite i lsuvdrnú X 31 32 | 31 31 O 4 4 1 1. fnlr. þjónustn X 72 72 1 72 72 721100,0 ;i00,0| 100,0,100,0 : o' o 0 0 12. fnÍM þjónustn X 40 41 47 44 42i 91,11104,4| 97.8' 93,3 : 47 41 44 49 13. FrsnfurslukostnnOur skólcbnrnn X ... , 10 io 1 10 10 10 j 100,01100,01100,01100,0 14. Póst- oc sínnkostnnOur 32 40 ! 35 49 43'152,0 109,9! 154,5", 136,9 1.5. Itokutur elijin bifroiCnr 1G4 109 : 160 163 103 97.0| 97,6; 99,4 99,4 2 2 2 ltl. 29 29 | 29 29 j 29 100,0 j 100,0 j 100,0 100,0 17. 01 110 : 108 124 124 10U.5,177.01203.3i203.3 o: o 0 0 Snntnls ltOlr 1-17 1403 1477 1406 1487 j 1474 105,3 103,8;106,0‘105,1 Snwtnls llOlr 1-18 _1532_ 1620 j 1800 1636 i 1323 1Q4,3|]03.4Í 1Q6.104.4 . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.