Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 9 Tvö ný lögfrædi- rit komin út FYRIR skömmu komu út tvö ný lögfræðirit. Eru það ritin „Kaflar úr þjóðarétti" og „Dómar úr stjórnskipunarrétti“ Höfundur beggja ritanna er Gunnar G. Schram prófessor. Fyrra ritið fjallar um meginat- riði þjóðaréttar og er þetta í fyrsta sinn, sem út kemur bók um VEGNA GULLNA HLIÐSINS TEKIÐ skal fram að ég er ekki höfundur snilldartexta þess undir myndum (merktum á.j.) sem fylgja umsögn minni um Gullna hliðið í gær. Ég þakka óvænta liðveislu. Jóhann Hjálmarsson. þá grein lögfræðinnar á fslenzku. I viðauka er birt skrá yfir alla þá alþjóðasamninga, sem f gildi eru milli Islands og erlendra ríkja og alþjóðastofnana. Sfðara ritið hefur að geyma ágrip af rúmlega 300 dómum Hæstaréttar og Landsyfirréttar, sem fjalla að meira eða minna leyti um ákvæði stjórnarskrárinn- ar. Elstí dómurinn, sem þar er reifaður er frá árinu 1877, en þeir siðustu frá 1976. Bæði þessi rit eru ætluð til kennslu við lagadeild Háskóla ís- lands. Útgefandi er Bóksala stúdenta. WBlómabíiöin vor Goðaliljur ^tiwen Qg skreytingar Simi 84940 a 7 a Kerti í úrvali og utiljós. Opið til kl. 4 á gamlársdag. Blómabáöin vor Austurveri STRIMLAGLUGGA TJOLD Bjóðum tvær gerðir af Luxaflex brautum: Universal og Standard brautir. strimlagluggatjöld eru sérstaklega vel útbú- in. Kynnið yður verð, gæði og greiðsluskilmála. ÓLAFUR KR, SIGURÐSSON & C0. Suðurlandsbraut 6, sími 83215. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 30 Við Eiríksgötu 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 1. hæð. ásamt einu herb. í ris- hæð. Verkstæðishúsnæði á lóð- inni fylgir. Gæti losnað fljótlega ef óskað er. VIÐ HVERFISGÖTU 3ja herb. um 85 ferm. á 1 hæð í steinhúsi. Sér hitaveita. Laus næstu daga. 2JA, 3JA, 4JA, 5 og 6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og með bílskúr og sumar lausar. NÝTT VERKSTÆÐIS EÐA IÐNAÐARHÚS- NÆÐI 250 ferm. jarðhæð í Hafnarfirði. Lofthæð tæpir 4 metrar. Góð aðkeyrsla. . Teikning í skrifstof- unni. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.fl.fl. \yja fasteignasalan Laugaveg 1 2 I»ni riuðbrandsson. hrl.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546. | s kiict- y^-.VI FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 SÖLUTURIM Til sölu í fullum rekstri skammt frá miðborginni. Helgi Ólafsson lóggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Fastcignatorgið grofinnh HÓLABRAUT KEF. 4 HB. 105 fm ibúð í tvíbýlishúsi við Hólabraut í Keflavík. Eign í prýð- is ástandi. Stór garður. Bilskúrs- réttur. Verð: 7,5 m. NORÐURTÚN EINB. Við Norðurtún á Álftanesi eru til sölu sökklar að 200 fm einbýlis- húsi ásamt bílskúr. Til greina kemur að afhenda húsið fokhelt. Verð: 3,5 m. VESTURBERG 3 HB 90 fm. 3 herb. ibúð í fjölbýlis- húsi. Þvottahús á hæðinni. Mikil og skemmtileg sameign. Verð: 7,5 m. Gleðilegt nýár þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jon Gunnar Zoega hdl. Jon Ingólfsson hdl ÚL Fasteiéna lo^iá GRÖFINN11 Sími:27444 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Inaólfsstræti 8 RAÐHÚS Á góðum stað í Kópavogi. Á 1. hæð eru stofur og eldhús. Á efri hæð 3 rúmgóð herbergi og bað. í kjallara 2 stór herbergi, þvotta- hús og geymslur og er möguleiki að útbúa þar sér íbúð. Húsið allt í mjög góðu ástandi. Gott útsýni. Stór bílskúr fylgir. EINBÝLISHÚS Við Hrauntungu. Húsið er varrd- að og með nýlegum innrétting- um. Á aðalhæð eru tvær stofur, eldhús. 2 svefnherb. og bað. Á jarðhæð eru 3 herbergi, stórt hobbyherb. og snyrting. Mögu- leiki að útbúa þar sér íbúð. Bíl- skúr fylgir. Gott útsýni. RAÐHÚS Á góðum stað á Seltjarnarnesi. Á jarðhæð er anddyri, snyrting, rúmgóður bilskúr og geymslur. Á efri hæð eru samliggjandi stof- ur, eldhús, 4 svefnherb. og bað. Húsið nýlegt og vandað. Ræktuð lóð. SKIPHOLT 120 ferm. 5 herbergja enda- íbúð á 2. hæð í suður-enda. íbúðinni fylgir aukaherbergi i kjallara. Bílskúrsréttindi. LAUFVANGUR Vönduð og skemmtileg 4 — 5 herbergja íbúð á 3. hæð i nýlegu. fjölbýlishúsi. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Stórar suður- svalir. ÁLFHEIMAR Góð 110 ferm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi. LOKASTÍGUR 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús á hæðinni. Ibúðin ný- lega innréttuð á smekklegan hátt. SKIPHOLT 2ja herbergja jarðhæð. íbúðin er um 60 ferm. Öll i góðu ástandi. Laus til afhendingar fljótlega EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 ______— yro allra hæfi lorguntímar — Dagtimar — Kvöldtimar Qufa — Ljös — Kaffi — Nudd Innritun og upplýsingar i sima 83295 Alla virka daga kl. 13—22. JÚDÓDEILD ÁRM ÁRMÚLA 32 Fiskaklettur N r. 9 A Fjardar- kaup I A Flugeldar ^ Blys Jy Sólir //' Gos / Stjörnuljós Trönuhr. ,Ka uptelag Pris m n -> Hjallahraun > Reykjavi kur^vegur < Sölustaðir: HjaUahraun 9 Lœkjargata 20 b -O < O BJÖRGUNARSVEIT FISKAKLETTS HAFNARFI RÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.