Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 Spáin er fyrir daginn I dag .wi Hrúturinn |l|| 21. marz — 19. aprfl Þú skalt ekki hika viú að leyta s« ura \ iö áleitnum spurningum. Svörin sem þú fa*rrt valda þír e.t.v. nokkrum vonbrisd- um. en þau munu án efa vekja þi^ til unihuesunar. m Nautið 20. aprfl — 20. maí Nú er brfn þörf á KÖrtri skipulagningu, hikaöu. ekki við aö framkva-ma þaö sem þú hefur I huga. málin fá farsælan endi. Tvfburarnir 21. maí — 20. júní llafrtu augu og eyru opin, svo þú missir ekki af mikilvægum upplýsingum. Not- fa röu þér hjálpsemi góðs vinar. ZW&l Krabbinn 4>92 21.júní — 22. júlí Þö svo að skapið sé ekki upp á það besta, láttu þá ekki ólund þlna bitna á fólki. sem vill þór vel. Komdu lagi á fjárniálin. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Vertu ekki of einstrengingslegur I hugs- un, gömlum siðum og venjum má breyta. Ka*ddu málin við fjölskyldu þína. Mærin 23. ágúst •22. spet. Vertu ekki of kröfuharður við annað fólk. Þú hefur ekki alltaf rótl fyrir þór, taktu tillit til annarra. Vogin W/ltTd 23. sept. - 22. okt. Málin kunna að taka aðra stefnu en þór finnst æskilegt. Kynntu þór alla mála- vexti og flýttu þór hægt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Hugrmndaflugi þínu eru svo til engin takmörk sett. Ha*ddu málin áður en þú framkvæmir og taktu mark á þvf sem aðrir hafa til málanna að leggja. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Notfærðu þór alla möguleika til hins ftrasta. (iættu þess aðmissa ekki sjónar á markinu. Málin fá farsæla lausn. pjKx Steingeitin 22. des. — 19. jan. Lofaðu ekki of miklu, það er ekki víst að þú hafir tækifæri til að efna það allt. Forðastu deilugjarnt fólk. 'sfð Vatnsberinn L>«í£2 20. jan. — 18. feb. Hikaðu ekki við að framkvæma það sem þú hefur f huga. Þú hefur engu að tapa en alll að vinna. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Afstaða stjarnanna er jákvæð. einkum hvað fjármál varðar. Notfærðu þér gott tilboð, sem þú færð. Að hika er sama og tapa. TINNI KIU SKJATLA6T þÉR AFTUR, POPDI! PAUPI CORRISANS VERO- OR AÐ VERA STORMFJALLASKRýMSLlNU AE> KENNA-EKKI DAMON KyLE/ ALVEG 0 SAMA, ^ JARRETT.., • ...BJÁLFINN SÁ EN þAÐGETUR t I-s i i A - rwrr^.es. rjl'llCS AfS VERIP BCUB AD NÁ HONUM NÚ þEGAR ÍBÚARN- IR HR/CÐAsT EKKl brjál- ^PING SEM BÚIÐ ER AP handsama ! TZ- I CORKIðAN VERPUR AO LÍTÁ ÚT EINS 06 RAUO VERULEGT SKRýMSLl HAFI RÁÐISTA HAWN... 0G VEKJA ÖTTAHti UP'P’a SHERLOCK HOLMES MORlARTy ÖGNAR HOLMES MEÐ GLA5I AF 8AN- VÆNU EITRI. bÚ SE'RÐ þETTA.HR. HOLMES? þETTAER NITftO- GLVCERtM. ..í þESSUM VÖGNUM ERU FLUÖELPAR FVLLTIR MEÐ NlTRO... FlNN NElSTI, HR. HOLMES... OG BVGGINGIN SPRyNGUR l'LOFT UPP/ , þA VERÐUM VIO SAMFERPA yFlR UM.AfORtARTV!" Ibased on stobies of LJÓSKA FERDINAND 1 rauninni ætti ég alls ekki að fara f áramótapartfið hjá Bíbf... I ALJJA^þ DRíNK TOO MUCH ROOT BEER, ANP MAKE A F00L OUT OF AW5ELF 0K 6ET 5lOK„ Ég drekk alltaf of mikið af maltöli og verð að athlægi eða verð veikur... En á hinn bóginn hitti ég kannski einhverja nýja og verð ástfanginn! Bara það að hugsa um ástina getur komið manni f vanda!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.