Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUK 30. DESEMBEK 1976 LOFTLEIDIR sgmBÍLALEIGA E 2 11 90 2 11 88, <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 ^2* 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V_______________' H|artanlcga þökkum við börnum okkar, tcncjdabörnum. barna- bornum, systkinum oy öllum oðrum vinum og vandamonnum hcimsóknir. yjafir, heillaskcyti, hlónri oy alla aðra vmsemd í tilcfni 7 5 ára afma.*li oy 50 ára hjúskaparafmæli okkar 22. nóvcmbcr. Guð blcssi ykkur öll. Jóhannes Emarsson, Rebekka Pálsdóttir Bæjum. Fiskveiði- samningur Osló, 29. des. Nlb. FISKVEIÐISAMNINGUR milli Noregs ok Finnlands var undirrit- aður I Osló I das og Reróu það Jens Fvensen, hafrólfarmálaráð- herra Noregs, og finnski sendi- herrann I landinu, Las S. Linde- man. Samningurinn byggir á hinni svokölluðu nágranna meginreglu og veilir finnskum sjómönnum aðgang að veiðum innan 200 mílna efnahagslögsögu Noregs á svæðum fyrir sunnan 62. breiddargráðu. Samningurinn gíldir í tfu ár. Gengi dollara úr 43 í 190 kr. á 15 árum I níúfkomnum hagtölum iðnaðar- ins er m.a. birt skráning gengis Islenzku krónunnar gagnvart Bandarfkjadollara á sl. 15 árum. Kemur þar fram að 1961 kostaði dollarinn 43.00 krónur en nú I nóvember 189,70 krónur. Einn dollar var: 4/8 1901 —21/11 1967 42.00 kr 2.1$/11 1907 — 10 1 1968 57.00 kr 11/11 1968 — 16. 12 1972 88.00 kr 18/12 1972 —29/4 1973 98.56 kr :to/i 1973 — 15/6 1973 92.98 kr 4/9 1973 83.80 kr 1/1 1974 $4.70 kr 18/12 1974 117.80 kr 10/1 1975 118.80 kr 15/10 1975 165.40 kr 5/1 1976 170.80 kr 1/4 1976 170.80 kr 1/7 1976 176.90 kr 1/10 1976 187.30 kr 24/11 1976 189.70 kr Þess er getíð að frá 15/6 1973 hafi ekki verið neitt fast stofn- gengi í gildi, en í töflunni er birt nteðalgengi dollarans á nokkrum dagsetnangum o§ a'tti að gefa vís- bendingu um þróunina. Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR FIMMTUDAGUR'30.desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Frétlir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00 Jónas Jónasson les sögu sfna „Ja hérna, Bfna“ (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atrióa. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: La Suisse Romande hljómsveitin leikur „Gullhanann", hljómsveitar- svltu eftir Rimský- Korsakoff; Ernest Ansermet stjórnar / Jósef Suk og tékkneska fílharmonfu- sveitin leika Fiðlukonsert f g-moll op. 26. eftir Max Brueh; Karel Ancerl stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIDDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló“, saga um glæp, eftir Maj Sjövall og Per Wahlöii Olafur Jónsson les þýðingu slna, sögulok (17). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónluhljómsveit brezka útvarpsins leikur Tilbrigði og fúgu op. 34. eftir Benjamin Britten um stef eftir Purcell; Sir Malcolm Sargent stj. George London s.vngur með Fílharmonfu- sveit Vlnaborgar lokaatriði óperunnar „Valkyrjunnar" eftlr Wagner; Hans Knappertsbusch stjórnar. Sinfónluhljómsveitin I Boston leikur Sinfónlu nr. 2 fyrir strengjasveit eftir Honegger; Charles Munch stjórnar. 16.00 Frétfir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Gestur töframannsins", ævintýr eftir ókunnan höf- und Séra Friðrik J. Bergmann fslenzkaði. Einar Guðmundsson les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kvnnir óskalög barna innan tólf ára aidurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 31. desember 1976 gamlársdagur 14.00 Fréttir og veður 14.15 Fögur fyrirheit Leikbrúðumynd um drenginn Davfð og hundinn Golfat. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 14.40 Prúðu leikararnir Breskur leikbrúðuþáttur. Gestur þáttarins Jim Nabors Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 15.05 Sögur dr. Seuss Bandarfsk teiknimynd. Hér er þvf lýst, hverjar afleiðingarnar geta orðið, ef trén 1 skóginum eru felld, án þess að nýjum hrfslum sé plantað i staðinn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 15.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.00 Hél 20.00 Ávarp forsætisráð- herra, Geirs Hallgrfmssonar 20.20 Jóiaheimsðkn f fjöl- feikahús Sjónvarpsdagskrá frá jóla- sýningu f fjölleíkahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 21.20 Undraland — áramóta- skaup 1976 Höfundur og leikstjóri Flosi Ólafsson. Meðal leikenda Lilja Þóris- dóttir, Róbert Arnfinnsson, Bessi Bjarnason, Sigrfður Þorvaldsdóttir, Þórunn M. Magnúsdóttir Björg Jóns- dóttir, Margrét Guðmunds- dóttir, Gfsli Alfreðsson, Karl Guðmundsson, Rand- ver Þorláksson, Þórhallur Sigurðsson og Þórhallur Sig- urðsson. Dansa æfðu Guðmunda Jóhannesdóttir og Koibrún Aðalsteinsdóttir. Magnús Ingimarsson sá um útsetningar og hljómsveitar- stjórn og samdi tónlist að hluta. Myndataka Snorri Þórisson. Leikmynd Jón Þórisson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.25 Innlendar svípmyndir frá liðnu ári Umsjónarmenn Guðjón Einarsson og Ómar Ragnarsson. 23.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.40 Avarp útvarpsstjóra, Andrésar Björnssonar. 00.05 Dagskrárlok 19.30 Jólaieikrit úrvarpsins: „Piltur og stúlka“ eftir Emil Thoroddsen samið eftir sam- nefndri sögu Jóns Thoroddsens. Emil samdi einnig tónlistina, sem Sinfónfuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Ingveldur f Tungu / Guðbjörg Þorgjarnardóttir, Sigrfður, dóttir hennar / Margrét Guðmundsdóttir, Ingibjörg á Hóli / Auður Guðmundsdóttir, Indriði, sonur hennar / Garðar Cort- es, Gróa á Leiti / Brfet Héðinsdóttir, Bárður á Búr- felli / Valur Gfslason, Guðmundur á Búrfelli / Bessi Bjarnason, Séra Tómas / Valdimar Helgason, Val- gerður, dóttir hans / Þórunn M. Magnúsdóttir, Þorsteinn matgoggur / Flosi Ólafsson, Stfna / Þóra Friðriksdóttir Möller kaupmaður / Erling- ur Gfslason, Kristján búðar- maður / Árni Tryggvason, Levin kaupmaður / Ævar R. Kvaran, Guðrún Herdfs Þor- valdsdóttir, Maddama Lúdvfgsen / Anna Guð- mundsdóttir, Jón / Róbert Arnfinnsson, Stfne / Nían Sveinsdóttir, Rósa / Guðrún Stephensen, Sigurður / Bald- vin Halldórsson, Aðrir leikendur: Arni Benediktsson, Hrafnildur Guðmundsdóttir, Einsöngvarar og kór syngja undir stjórn Carls Billich. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens“ Sveinn Skorri Höskuldsson les (26). 22.40 Hljómplöturabb Þorstein Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Jólaleikritið í kvöld: Piltur ogstúlka KLUKKAN 19:30 í kvöld flytur útvarpið jðlaleik- rit sitt, Pilt og stúlku, sem Emil Thoroddsen samdi eftir sögu afa sins, Jóns Thoroddsens. Leik- stjóri er Klemenz Jóns- son en Sinfóniuhljóm- sveit íslands flytur tón- list Emils i leiknum, und- ir stjórn Páls. P. Pálsson- ar. Leikendur eru m.a. Margrét Guðmundsdótt- ir. Garðar Cortes, Valur Gíslason, Bessi Bjarna- son, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Erlingur (jíslason, Róbert Arn- finnsson, Bríet Héðins- dóttir og fleiri. Eins og margir þekkja sjáif- sagt gerist þessi leikur bæði i sveit og í kaupstað og segir frá ást og örlögum piltsins Indriða Hér sjást nokkrir þeirra sem leika f Pilti og stúlku. sem útvarpið flvtur kl. 19:30 f kvöld. og stúlkunnar Sigriðar. Þau verða hrifin hvort af öðru með- an þau eru enn börn að aldri og sú ást er ekkert stundarfyrir- bæri. En margt getur glapið ungar og óreyndar sálir og ótal steinar eru lagðir í götu elsk- endanna. í Pilti og stúlku. eru rnargar skemmtilegar mannlýs- ingar og mætti þar nefna feðg- ana á Búrfelli, Þorstein Mat- gogg og Gróu á Leiti. Höfundur „Pilts og stúlku“, Jón Thoroddsen, fæddist á Reykhólum á Barðaströnd árið 1819. Hann stundaði nám í Kaupmannahöfn og var m.a. um skeið f danska hernum. Ar- ið 1854 varð hann sýslumaður í Borgarfjarðarsýslu og bjó á Leirá til dauðadags 1868. Hann er einnig kunnur fyrir skáld- söguna „Mann og konu“, sem hann lauk raunar aldrei við, svo og ljóð sín. Emil Thoroddsen, sem samdi leikgerð af báðum þessum sög- um afa síns, var fæddur 1898 og lézt þjáðhátíðarárið 1944. Hann var fjölhæfur listamaður, pianóleikari og tónskáld, og vann íslenzkri leiklist ómetan- legt gagn. Eitt kunnasta lag hans, „Sortna þú ský“, er samið við texta úr „Pilti og stúlku“. „Piltur og stúlka" var jóia- leikrit Leikfélags Reykjavíkur 1934 og var sýnt 28 sinnum, sem þótti mikil aðsókn í þá daga. Þjóðleikhúsið sýndi leik- inn veturinn 1953—54 og aftur árið 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.