Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útgerðarmenn Við óskum eftir línu- eða netabátum í viðskipti á komandi vertíð. Getum lánað veiðarfæri, bæði línu og net. Faxavík h. f, Súdarvogi 1, sími 35450. Au-pair stúlka óskast til Þýzkalands. Ekki yngri en 18 ára. Þarf að vera dugleg og sjálfstæð, hafa ökuskírteini og vera nokkuð vel að sér í þýzku. Tvö börn eru á heimilinu 10 ára og 1 V2 árs. Frí 1 dag í viku. 200 mörk á mánuði fyrir utan fæði og húsnæði. Fríar ferðir fyrir stúllcu sem getur verið í 1 ár. Umsóknir sendist Mbl. merktar: Frankfurt am Main 2 709. Eðlisfræðikennara vantar vegna forfalla vantar stundakennara í 12 stundir á viku í Víghóiaskóla í Kópavogi eftir nýárið. upplýsingar í skólaskrifstofu Kópavogs -sími 41863 oq hjá skólastjóra í síma 42438. Skólafulltrúinn í Kópavogi. Þorbjörn h.f. Grindavík óskar eftir bát í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Af sérstökum ástæðum höf- um við allan netabúnað tilbúinn og getum skaffað hann. Þeir er kunna að hafa huga á þessum viðskiptum gjörið svo vel að hafa samband við Tómas Þorvaldsson í síma 92-8025 eða 92- 8090. Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, einnig Ásbúð — Holtsbúð (Búðahverfi). Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. Rekstrar hagfræðingur óskar eftir framtíðarstarfi. 1 . 2ja ára starfsreynsla við stjórnun, skipulagningu og starfsmannahald. 2. Viðskiptapróf frá H.í. 3. Rekstrarhagfræði (MBA) frá U.S.A. Get hafið störf frá og með 20. janúar 1977. Skrifleg tilboð sendist Mbl. fyrir 7. janúar merkt: R-2708. Viðgerðarmaður óskast til starfa í áhaldadeild Veðurstofu íslands. Umsækjendur þurfa að hafa bíl- próf og iðnmenntun er æskileg í einhverri grein málmsmíða. Umsóknir ásamt með- mælum og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Sam- gönguráðuneytinu fyrir 6. janúar n.k. Nánari upplýsingar um starfið gefur deild- arstjóri áhaldadeildar. I/eöurstofa íslands Sendill óskast Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9 — 12 f.h. fHmgmiÞIafrtfr Lögfræðingur. Opinber stofnun óskar eftir að ráða lög- fræðing nú þegar eða sem fyrst. Starfið er fjölþætt og tekur m.a. til lögmanns- og stjórnunarstarfa og býður upp á framtíðarmöguleika fyrir duglegan mann. Umsóknir merktar „ábyrgð" — 2806 sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 7. jan. n.k. Laust starf Staða deildarfulltrúa í fjármáladeild er laus til umsóknar. Verkefni: Kostnaðargreiðing og kostnaðargát, áætlanagerð o.fl. (Cost accounting) Menntun: Þekking og reynsla á sviði viðskiptafræði eða endurskoðunar. Ráðningartími: Samkvæmt samkomulagi. Hér er um áhugavert starf að ræða fyrir réttan starfskraft. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rafmagns- veitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Um- sóknarfrestur er til 1 0. janúar 1977. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi____________| íbúðir til leigu í Hafnarfirði 4 — 5 herb. ný íbúð í Norðurbæ með bílgeymslu. íbúðin er laus 1.1. 1977. 3ja herb. íbúð við Sléttahraun Laus 15.1 1 977. Upplýsingar veittar í síma 501 1 5 eftir kl. 20.00 í kvöld og fyrir hádegi á morgun. Læknar — Tannlæknar Húsnæði til leigu ca. 70 fm hentugt fyrir læknastofu, skrifstofu og fleiri nota. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. janúar '77 merkt: „Húsnæði — 2694". fundir — mannfagnaöir Aðalfundur F.f.A. Aðalfundur Félags íslenzkra atvinnuflug- manna verður haldfnn að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, fimmtudaginn 30. desember 1 976 og hefst kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleq aðalfundarstörf. „ , 1 a St/ornm Jólatrésfagnaður Samtök sykursjúkra halda jólatrésfagnað í Átthagasal Hótel Sögu 3. jan. n.k. kl. 1 5.00. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu sam- takanna, Heilsuverndarstöðinni, og við innganginn Samtök sykursjúkra, Reykjavík tiiboö — útboö Útboð Óskað er eftir tilboðum í pípulagnir vegna verkamannabústaða að Breiðvangi 12, 14 og 16. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Hafnarfirði fimmtudaginn 30. des. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 12. jan. 1977 kl. 1 7.00. Stjórn verkamannabústaða. húsnæöi öskast Keflavík — Njarðvík Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð i Keflavík eða Njarðvik strax. Uppl. í símum 92- 3464 og 92-1230. Skrifstofuhúsnæði óskast Fyrirtæki óskar eftir 3 til 4 skrifstofuherb. á góðum stað í Reykjavík, Uppl. í síma 27390. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Æskilegt í Laugarneshverfi eða þar í grennd. Uppl. í síma 93-1 1 53 allan daginn. Skrifstofuhúsnæði óskast Lögmaður óskar eftir 2 til 3 herb. á góðum stað í borginni. Má vera hluti af húsnæði, þar sem fyrir hendi er sameigin- leg símaþjónusta o.fl. Uppl. í símum 10260 — 27390.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.