Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 5 AUGLVSlNCiASÍMINN.GR: 22480 JRorcimblsöit) Hafnarstræti 18. Hallarmúla 2, Laugavegi 84. Tveir landeigend- ur vilja réttindi í TVEIR landeigendur að Elliðaám hafa farið þess að leit við land- búnaðarráðuneytið, að þeir fái rétt yfir Elliðaám að þeim hluta er þeir eiga. Umrætt svæði er fyrir ofan efri brú og upp að Elliðavatni. Sveinbjörn Dagfinnsson ráðu- neytisstjóri i landbúnaðarráðu- neytinu sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að ráðherra hefði ekki enn fjallað um þetta mál, en samkvæmt lax- og silungs- fá veiði- Elliðaám veiðilögum hefði hann vald til úrskurða hverjum bæri að stjórna veiði í ám, þó að fenginni umsögn veiðimálanefndar. Fyrir mörgum árum keypti Reykjavíkurborg veiðiréttinn í Elliðaám og hafa Rafmagnsveitur Reykjavíkur séð um ána. Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur um mörg undanfarin ár leigt árnar af Rafmagnsveitunum og fjöldi manns stundað þar laxveiðar á sumrin. HOOVER Tauþurrkarar. Stærð: Hæð 85 cm, breidd 59 cm, dýpt 55 cm. Hleðsla: 3,5 kg, af þurrum þvotti. Þurrkkerft: Tvö, annað fyrir náttúrulegan vefnað en hitt fyrir gerfiefni. Hitastig: 55 C, 75 C. Timastillir: 0 til 110 minútur. Oryggi: Öryggislæsing á hurð, 1 3 A rafstraumsöryggi, Taurþurrkarinn er á hjólum. Allur stjórnbúnaður er staðsettur að framan. — I i HOOVER- VERKSMIÐJURNAR ÁBYRGJAST VARAHLUTI í 20 ÁR, EFTIR AÐ FRAMLEIÐSLU SÉRHVERRA TEGUNDA ER HÆTT HOOVER er heimilisprýði Hópur nemenda Hamrahlfðarskóla sem stendur að jólavökunni í kvöld ásamt kennara sfnum, Jóni Hnefli Aðalsteinssyni. „Upphafin og jardbundin ást” — efni jólavöku Hamrahlíðarnema í kvöld FIMMTUDAGINN 30. desember verður haldin desembervaka í húsakynnum Menntaskólans við Hamrahlíð og er hún að venju öllum opin. Yfirskrift vökunnar er að þessu sinni „Upphafin og jarðbundin ást“, og er víða leitað fanga i bókmenntum, söngtextum og fleiru, jafnt fornu sem nýju. Hafa nemendur og kennarar Menntaskólans við Hamrahlfð tekið efnið saman og sjá einnig um flutning þess, jafnt í tali og tónum. Allur ágóði af desem- bervökunni í ár rennur til barna- Reykjavík kaupir lista- verk eftir Níls Hafstein Reykjavikurborg hefur ákveðið að festa kaup á verki eftir Níls Hafstein. Er þetta lágmynd og var kaupverð hennar 500 þús- und krónur. Að sögn Páls Líndals borgarlögmanns er þetta lágmynd úr stein- steypu og var verkið á úti- sýningu i Austurstræti í sumar sem leið. Myndin er 130 sinnum 130 sm að stærð og kaupverðið eins og fyrr segir 500 þúsund kr. Páll segir að Níls Haf- stein væri einn af þessum yngri listamönnum, þetta væri nútimaverk og það hefði ekkert nafn. Ekki hefur verið ákveðið hvar verkinu verður komið fyr- ir. heimilis Félags einstæðra foreldra, sem á að starfrækja í húsnæði félagsins í Skerjafirði. Sem fyrr segir er dagskráin öll- um opin. Ekki verður krafist aðgangseyris, en frjáls framlög i söfnunarbauka í anddyri hins vegar vel þegin. Vakan hefst kl. nfu á fimmtudagskvöldið. Fréttatilkynning frá Nem.félagi M.H. FALKIN N Suðurlandsbraut 8 Sími 8-46-70 HOOVER þvottavélar Stærð: HxBxD. 85x59x55 sm. Þvottamagn: 5 kg af þurrum þvotti. Þvottakerfi: 1 2 til 16 algjörlega sjálfvirk þvottakerfi. Vatnsinntak: Heitt og kalt (blandar), eða eingöngu kalt vatn. Vatnshæðir: Vélarnar velja á milli vatnshæða. Sápuhólf: Skúffa sem skipt er I 3 hólf, forþvottur, aðalþvottur og bætiefni. Hitastig: 30 gr. C, 40 gr. C, og 60 gr. C, og 95 C Oryggi: Öryggislæsing á hurð, vatnsöryggi á sápuskúffu. 1 3 A rafstraumsöryggi. Þvottatromla úr ryðfríu stáli. Vélarnar eru á hjólum. Allur stjórnbúnaður er staðsettur að framan. Þær falla því vel í innréttingar eða undir borð. Einnig má sameina þvottavél og tauþurrkara á þann hátt að skorða þurrkarann ofan á vélina. Hæ, hæ og dúddelídæ! Gleymiö ekki áramótagleöskapar- vörunum frá Pennanum. Hattar, skraut, knöll, grímur og allt annaö tilheyrandi. p

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.