Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 287. tbl. 63. árg. FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. BÖRN í flestum hverfum höfuðborgarinnar hafa ekki látið sitt eftir liggja við að safna efni f áramðtabrennur sfnar. Skemmdarvargar hafa þvf miður orðið til að eyðileggja strit barnanna meo því að kveikja í brennun- um dagana fyrir gamlárskvöld. En hér sjást nokkrir hressir krakkar sem hafa hlaðið bálköst sinn. Borgarbrennan f baksýn. Ljósmynd oi.k.m. Kína: Blóðugar óeirðir í Paoting Norðmenn vilja ræða við Rússa Ósló, 29. desember. NTB. NORÐMENN hafa farið fram á viðræður við Rússa í janúarbyrj- un um bráðabirgðasamning um fiskveiðar á svokölluðu þríhyrningssvæði á Barentshafi sem þjóðirnar deila um vegna út- færslu fiskveiðilögsögu þeirra f 200 mflur. Jafnframt hafa Norðmenn lagt til við Rússa að útfærsla lögsög- Framhald á bls. 16. Svíakóng- ur barg lífi manns Stokkhólmi 29. des. AP. FRÁ þvf var sagt af hálfu sænsku hirðarinnar f dag, að Karl Gustaf Svfakonungur hefði á aðfangadagskvöld bjargað kfnverskri konu frá Hong Kong, sem hann hann gekk fram á f snjóskafli er hann var úti að ganga ásamt hundi sfnum, Ali. Frost var þá tfu stig og var konungur f heimsókn hjá systur sinni f Ulriksdal f úthverfi Stokk- hólms. Snjór var á jörðu og hundur- inn fór að hnusa er hann kom að skafli og er~konungur kom nærri sá hann að kínversk kona lítið kiædd lá þar með- vitundarlaus í snjónum. Bar kóngur hana inn i hús systur sinnar þar sem reynt var að hlúa að konunni og síðan hringt á sjúkrabil. Var konan svo flutt í skynd- ingu á Karolinasjúkrahúsið. Læknar sögðu að hún myndi hafa legið i snjónum töluverð- Framhald á bls. 16. Átök í Beirút 29. des. Reuter, Ntb, Ap. t DAG sló f bardaga milli her- flokka hægrimanna og Palestfnu- manna og vinstrisinna f Tyros f Lfbanon, sem er ekki langt frá landamærunum við Israel. Arabfsku friðargæzlusveitirnar hafa enn ekki búið um sig i þess- um landshluta. Fréttir hafa ekki borizt um hvort mikið mannfall hefur orðið, en tekið er fram i fréttum, að bardagarnir hafi ekki Peking 29. des. Reuter MIKIL ókyrrð hefur brotizt út f kfnversku borginni Paoting, sem er 180 km suður af Peking. Hefur komið til vopnaðra átaka. morða, nauðgana og bankarána að þvf er áreiðanlegar heimildir höfðu Tyres verið samfelldir i allan dag, en af öllu megi ljóst vera, að ástandið í fjallahéruðunum við landamærin sé mjög alvarlegt og að við öllu megi búast. Forystumenn hægrisinna í Líbanon hafa ásakað Palestínu- menn fyrir að æsa til óeirða og ólgu I suðurhluta Libanon með flutningi þungavopna til ýmassa svæða þar. Palestínumenn segja Framhald á bls. 16. fyrir satt í kvöld. Var ókyrrð þessi sögð af pólitfskum rótum runnin. Hin opinbera fréttastofa orðaði þessa atburði aðeins i kvöld, en Reuterfréttastofan segir að verk- smiðjur hafi verið sprengdar i loft upp, gerðar hafi verið atlögur að bækistöðvum hermanna, þjóf- ar hafi ruðzt inn f banka og verzlanir og látið þar greipar sópa. Um borgina Paoting liggur aðaljárnbrautarlínan frá norðri til suðurs. Taiið er að fylgismenn ekkju Maós formanns, Chiang Ching, og annarra stuðnings- manna hennar standi að baki þessum óeirðum. Stjórnvöld hafa gefið út fyrirmæli um hvernig bregðast skuli við þessum átök- um. Fyrr í þessum mánuði sagði málgagn kinverska kommúnista- flokksins að Chiang Ching og fylgismenn hennar hefðu reynt að koma af stað gremju og óánægju í Paoting og einnig reynt að hleypa öllu I bál og brand i Hopehhéraðinu umhverfis borg- ina. Heimildir Reuterfréttastofunn- ar segja að þeim hafi skilizt að deilurnar í Paoting eigi sér Madrid 29. des. NTB. Reuter SPÆNSK óeirðalögregla beitti f kvöld reyksprengjum til að dreifa þúsundum manna sem höfðu safnazt saman f aðalgötu Madrid- ar og létu þar óspart f Ijós langan aðdraganda og hafi þar oftar til tíðinda dregið síðustu mánuði en frétzt hafi um. Kínverska fréttastofan hefur undanfarið ásakað fjórmenning- ana harðlega fyrir að hafa komið Framhald á bls. 16. stuðning sinn við Carillo foringja kommúnistaflokksins. Hrópaði fólk slagorð gegn lögreglu og stjórn, veifaði rauð- um fánum og krafðist þess, að Carillo yrði látinn laus. Lögreglan fékk fljótlega liðstyrk og tókst að dreifa mannfjöldan- um á skammri stundu. Fyrr I dag stöðvuðu lögreglu- menn blaðamannafund sem hóp- ur italskra lögfræðinga var að byrja að halda á lúxushóteli á Spáni þar sem þeir ætluðu að krefjast þess, að kommúnista- foringinn Santiago Carrillo yrði Framhald á bls. 16. Fleetwoodtogarar á Grœnlandsmið Fleetwood, Englandi 29. des. Einkaskeyti til Mbl. frá AP NOKKRIR af úthafstogurum frá Fleetwood hafa nú lagt af stað á Grænlandsmið til veiða þar sem þeir hafa nú ekki lengur leyfi til að veiða á tslandsmiðum. I fréttum AP-fréttastofunnar segir Framhald á bls. 16. KGB kemur með „sönnun- argögn” með sér við húsleit Moskva 29. des. Reuter. SOVÉZKIR andófsmenn ásökuðu f dag lögregluna KGB um að hafa komið fyrir Bandaríkjadollurum, klámmyndum og gömlum rifflum í húsnæði fimm úkrafnskra andófsmanna f sfðustu viku. KGB framkvæmdi húsrann- tökum í Moskvu sagði, að frú sókn' á aðfangadag hjá Mikola Rudenko, einum leiðtoga úkraninskra andófsmanna, og nokkrum stuðningsmönnum hans. Yfirlýsang frá systursam- Rudenko hefði borið að eigin- maður hennar hefði verið að heiman þegar húsleitin var gerð og hafi húrí þá I fyrsta skipti á ævinni litið erlendan gjaldeyri og klámrit sem allt I einu hefðu verið um alla Ibúðina. Kunni hún þá skýringu eina, að leitar- mennirnir hefðu sjálfir komið þessu fyrir. í yfirlýsingunni segir, að KGB-mennirnir hafi einnig staðhæft að hafa fundið klámrit I einni Ibúðanna og gamlan riffil í þeirri þriðju og væri naumast önnur skýring á þessu en sú, að KGB-menn hefðu sett þessa hluti þarna. Andófsmennirnir sögðu, að KGB-mennirnir hefðu einnig náð nokkrum skjölum, sem sýndu andstöðu gegn stjórn- völdunum og haft á brott með sér ýmis bréf og plögg sem sjálfsagt yrðu lögð fram sem sönnunargögn. Oeirðalögreglan beitti reyksprengjum gegn mótmælahópi á Spáni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.