Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR 30. DESEMBKH 1976 í DAG er fimmtudagur 30 desember. sem er 365 dagur ársins 1 976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 01 33 og síðdegisflóð kl 13 59 Sólar- upprás í Reykjavik er kl 1121 og sólarlag kl 15 40 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 34 og sólarlag kl 14 56 Tunglið er í suðri I Reykjavík kl 21 10 (íslandsalmanak) SVO þúsundum skipti logudu kertaljósin f kirkjugörðum Reykjavfkur um jólin. Kerti sem tendruó voru í stillunni á aófangadag brunnu alveg upp yfir jólahátíðina, eins og sjá má á þessum kertum. Þau loguðu fram á annan í jólum í gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. FRETTIR 1 KEFLAVlK heldur Kvenfélag Keflavikur jóla- trésskemmtun fyrir börn í bænum á sunnudaginn kemur kl. 3 síðd. í Stapa. NORSK julefæst holdes f kveld kl. 8.30 í Frelses- armeens lokale. Oplesning ved Astrid Jóhannesson, tale ved Jóhannes Sigurðs- son Lautinand Jordaaen og fru leder. Filmfremvisn- ing. Kapt. Daniel Óskars- son. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld fór Laxá frá Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og síðan beint til út- landa. Togarinn Snorri Sturluson fór á veiðar. í fyrrinótt kom Mælifell af ströndinni og hélt sfðan til Túnis i Afríku. i gærmorg- un kom Fjallfoss frá út- löndum, Dfsarfell fór á ströndina. Í gær var v- þýzka eftirlitsskipið Roter- sand væntanlegt með þýzk- an togara í drætti, en hann hafði fengið netadruslu eða eitthvað þess háttar í skrúfuna. | HEIMILISDÝR 1 Að Hvassaleiti 26 hér f borg, sími 35767 er köttur — högni i óskilum. Hann er sagður með fádæmum fallegt dýr, 1—2ja ára gam- all. Það er tæpl. á valdi annarra en listmálara að lýsa litasamsetningunni og öllum mynstrunum, sem fyrir koma. Kisi er hvftur á bringu og framfótum, dökkir blettir eru á kvið og öðrum framfæti, eyrun eru ást er... ... að biaðra eins og „menningarviti“. TM R*0 U.S P«t. OM —All rlght, r«,«rv«d 1976 by Los Angalas Tlmes ^ J „Gjafabíl- arnir ónýtt rusl" Sannleg... sannlega segi ég yður deyi ekki hveiti kornið, sem fellur í jörð ina verður það einsamalt, en deyi það ber það mik inn ávoxt. (Jóh. 12. 24.) | K ROSSGÁTA i it n p zlmzwE 9 10 ZlJ Lárétt: 1. masa 5. ofna 6. eins 9. innheimtir 11. sam- hlj. 12. sund 13. ólíkir 14. líks 16. eins 17. vandvirk. Lóðrétt: 1. fuglinn 2. kyrrð 3. þjóta + grænmeti 4. tónn 7. tóm 8. reiða 10 frumefni 13. óróleg 15. for- föður 16. á nótum. Lausn á síðustu Lárétt: 1. klár 5. at 7. tóg 9. sá 10. róaðir 12. AÓ 13. iða 14. ot 15. undin 17. drap. Lóðrétt: 1. laga 3. át 4. strákur 6. sárar 8. ÓÓÓ 9. sið 11. ðitir 14. odd 15. NA. gulbrún, Gulgrátt mynstur á baki og rófu, með hvftar hosur á afturfótum. Á Vesturgötu 11 hér í borg er köttur líka i óskil- um, stálpuð læða hvít og svört með far á hálsi eftir hálsband. I AHEIT QG GJAFIR I Strandakirkja Mbl.: Ómerkt Guðm. 1.000.-, 1.000.-, Afhent 500.-, Sigríður V. 2.000.-, Ásgeir J.O. 300.-, H.Ó. A.L.A. 2.000.-, P. Eyfjörð 3.000.-, R.B. 1.000.-, D.S. 1.000.-, H.E.T. 3.000.-, H. H.B. 500.-, M.Fr. 5.000.-, S.Á. 1.000.-, Ó.F.vl. 1.000.-, S.S. 5.000.-, Sigman 1.000.-, Bíbi 2.000.-, Guðriður Þór- hallsd. 1.000.-, Anna 1.000,- , G.G. 3.500.-, J.B.V.E. 200.-, G.Á. 1.000.-, Þ. og H. 500.-, Ónefndur 1.500.-, J.B. 200.-, S.V. 1.000.-, Kona á Hverfisgötu 1.000.-, G.B. 5.000.-, Gömul áheit B.B.G. 8.000.-, N.N. 2.500-., x/2 I. 500.-, J.A. 10.000.-, Ebbi 500.-. PEIMNAVirdlR 1 BANDARlKJUNUM: Mars. Elizabeth Courteau, P.O. Box 434, Elgin, South Carolina 29 045, USA. I FRAKKLANDI: Mme Charlotte Berteau, 1 rue des Myosotis, Fleury 57420 Verny, France. — Skrifar líka á ensku. IV1ESSUR Svona fínar græjur útheimta að sjálfsögðu að hvergi komi upp eldur!! ARAMÓTAMESSUR. I Oddakirkju veróur hátíðar- guðþjónusta á nýársdag kl. 4.30 síðd. Séra Stefán Lárusson. Akureyjarkirkja nýársdagur: Messa kl. 2. síðd. Krossakirkja: Sunnu- dagur 2. janúar: Messa kl. 2. síðd. Sr. Páll Pálsson. DACiANA frá og með 24. (il 30. desember er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hór segir: I HÁALEITIS APÓTEKI Auk þess verður opið í VESTURBÆJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin dagana frá og með27. til 30. desember. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná samhandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Ciöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJUKRAHUS IIEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Ilvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspífalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. OnrAI LANDSBÓK ASAFN OUrlM tSLANDS SAFNHÍJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15. nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, slmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartímar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, BúðstaðakirkJ-., sími 36270. Mánudaga tíl föstudaga kl. 14—21, laugar ' daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27. sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarrNga kj. 13—16. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FA RANDBÓK ASÖFN Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum. sfmi 12308. Engin barna- deíld er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bæki- stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hökabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. BæKÍstöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lóufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljahraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumhes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver. Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30— 2.30 — HOLT — HLlÐAR: llátelgsvegur 2 þriðjud kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Noróurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilíó Hmmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47. mánud. kl. . 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ISLANDS við Hringhraut er opió daglega kl. 1.30—4 sfód. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. SafniA er lokað nema eftir sérstökum óskum og her þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNID Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föd»ud. kl. 16—19. LISTASAFN Finars Jónssonar er lokað. NÁTTtlRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þríðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSCíRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum FLJÓT fcrð. „Gullfoss var I sfðustu ferð sinni til Kaup- mannahafnar óvenjulega fljótur. Var hann 4 sðlar- hringa og 13 klst. af Reykjavíkurhöfn og að bryggju f Kaupmannahöfn, en tafði þó 4 klst. I Vest- mannaeyjum." A Sauðár- krðki herjaði taugaveiki: „Taugaveikin hefur ágerzt að mun. Sjúklingarnir f kaupstaðnum eru nú orðnir samtals 27. Tuttugu og fimm hafa tekið veikina úr mjólk sem seld hafði verið frá taugaveikiheimili inni f sveitinni, — áður en læknis var vitjað á það heimili en þeirri mjólk verið helt saman við aðra mjólk á útsölustað. Barnaskólinn hefur verið tekinn handa þessum sjúklingum, þeim sem ekki komust f sjúkra- húsið." BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna. gengisskraning NR. 247 — 28. desember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjidollir 189,50 189.90 1 Strrlingspund 319,30 320,30 i Kanadadollar 186.69 187,10 100 Danskar krinur 3274.60 3283,20* 100 Norskar krinur 3659,40 3669,10* 100 Ssnskar krinur 4595,50 4607,60* 100 Flnnsk mörk 5021,20 5034,40* 100 Franskir frankar 3810,90 3821,00* 100 Bcl*. frankar 525,30 526,70* 100 Svissn. frankar 7746,10 7766,50 100 Gyllinl 7688,70 7709,00* 100 V.-Þyrk mörk 8039.40 8060,70* 100 Llrur 21,63 21.69 100 Austurr. Sch. 1128,35 1131,35* 100 Escudos 598,20 599,80 100 Pcsrtar 277,15 277,85 100 Yen 64,81 64,98* Breytfng frá sfðustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.