Morgunblaðið - 16.01.1977, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.01.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 5 d. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfónlu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Um Jóhannesar- guðspjall Dr. Jakob Jónsson flytur sjöunda erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Arni Bergur Eirfksson for- stjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 fþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ofan f kjölinn Kristján Árnason sér um bókmennta- þátt. 21.10 Konsertino f H-dúr fyrir fagott og hljómsveit eftir Crusell Juhani Tapaninen og Sinfónfuhljómsveit finnska útvarpsins leika; Juhani Numminen stjórnar. — Frá útvarpinu f Helsinki. 21.30 (Jtvarpssagan: „Lausn- in“ eftir Árna Jónsson Gunnar Stefánsson les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Miðstöð heimsmenningar á íslandi. Knútur R. Magnús- son les fyrra erindi Jóhanns M. Kristjánssonar. 22.45 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á fimmtudaginn var; — sfðari hluti. Illjómsveitarstjóri: Vladimfr Ashkenazy. Sinfónfa nr. 2 f e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhmaninoff. — Jón Múli Árnason kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þáttur um Guð- mund Inga skáld á Kirkjubóli Klukkan 21:35 verður í útvarpi þáttur um GUuíííUík! Inga Kristjánsson skáld frá Kirkjubóli. Gils Guðmundsson alþingismaður minnist sjötugsafmælis skáldsins sem var 15. janúar, með nokkrum ávarpsorðum og einnig velur hann og les nokkur kvæða hans. Þá mun Tónlistarfélagskórinn syngja eit lag, „Sólstafi“ eftir Ólaf Þorgrímsson við ljóð Guðmundar Inga. Páll ísólfsson stjórnar kórnum. Fyrir börnin: Ný saga í morgunstund Á morgun kl. 8:00 hefst lestur nýrrar sögu i morgunstund barn- anna. Það er Herdís Þorvalds- dóttir sem les söguna „Berðu mig til blómanna" eftir Waldemar Bonsels í þýðingu Ingvars Brynjólfssonar. 16.00 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. 11. þáttur Sænski tfgurinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Mannlffið Listin að lifa Mannlffið hefur tekið mikl- um breytíngum á undan- förnum áratugum, og aukn- um hraða og hávaða fylgir streita. Fylgst er með fólki, sem stundar ifkamsæfingar f heilsuræktarstöðvum og hlýtt á heilræði þjálfaranna. Þá er rætt við gamalt fólk, sem tekist hefur að halda sér ungu f anda með heil- brigðu Ifferni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður m.vnd um Kalla f trénu, og Amalka skógar- dfs fer aftur á kreik. Sfðan er mynd um greifingja og sterkasta björn f heimi, og loks verður hljómsveitin Paradfs kynnt. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. N_______________________________ 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Það eru komnir gestir Óli Tynes ræðir við Þorstein Sæmundsson stjarnfræðing um fljúgandi fyrirbæri, sem eru mjög á sveimi þessa dag- ana. Einnig skýra Frosti l Bjarnason flugstjóri, Árni Svavarsson og fleiri frá þvf, sem fyrir þeirra augu hefur borið nýlega. Stjórn upptöku Tage Ámm- endrup. 21.15 Saga Adams- fjölskyidunnar Bandarfskur framhalds- myndaflokkur. 11. þáttur Charles Francis Ádams sendiherra Efni tfunda þáttar: John Quincy Ádams býður sig fram til þings þrátt fyrir áköf mótmæli eiginkonu sinnar. Hann hefur nú sigr- ast á metnaðargirninni og tekur að leggja mál fyrir þingið, sem engín von er til, að verði samþykkt. Einnig ber hann fram gagnmerka Er hann hefur gegnt þing- mennsku f 17 ir, fær hann hjartaáfall í þinghúsinu og andast skömmu sfðar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.15 Kalevala f myndum 1 Finnlandi er til mikill fjöldi listaverka sem sækja fyrirmyndir sfnar f Kale- vala-þjóðkvæðin. Þessi kvæði varðveittust öldum saman f munnlegri geymd með finnsku þjóðinni, en Elias Lönnrot skráði þau ár- ið 1835. Þýðandi og þulur Kristfn Mántylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 22.45 Áð kvöldi dags Séra Grfmur Grfmsson, sóknarprestur f Aspresta- kalli f heykjavfk, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17. janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.05 Portland-milljónirnar Breskt sjónvarpsleikrit eftir lan Curteis. Leikstjóri June Howson. Aðalhlutverk Patricia Hayes og Nigel Havers. Roskin kona telur sig geta fært sönnur á, að tengdafað- ir hennar, sem var kaupmað- ur og er talinn hafa látist fyrir 34 árum, hafi f raun- inni verið sérvitur aðals- maður. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.55 Shillukarnir f Súdan Bresk heimildarmynd um þjóðflokk, sem býr f suður- hluta Súdan. Daglegt lff Shillukanna hefur litlum breytingum tekið öld fram af öld, en hætt er við, að gffurlegar breytingar verði á Iffsháttum þeirra á næst- unni. 1 myndinni er m.a. sýnt, þegar nýr konungur er krýndur, en hátfðahöid vegna krýningarinnar standa f tvo mánuði. Þýðandi og þulur Ólafur Einarsson. 22.45 Dagskráriok Látid drautnmn rætast... TU suðws með SUNNU VETRARÁÆTLUN JAN. htD. MARZ APRÍL KANARlEYJAR 8, 15, 29. 5, 19, 26. 12, 19. 2, 6, 23. Aðeins það besta er nógu goii l y ■ if Sunnufarþega. Áfangast./Brottfarard. APRÍL MAÍ JÚNÍ JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT. NÓV. DES. MALLORCA 3. 17. 1, 22. 6, 19. 3, 24, 31. 7, 14. 21, 28. 4. 11. 18. 25. 2, 16, 30. 12. 3, 18, COSTA BRAVA 3. 17. 1, 22. 6. 19. 3. 24, 31. 1, 15. 29. 12. COSTA DEL SOL 1, 17. 6, 20. 3, 17. 8, 29. 5. 12, 19, 26. 2. 9, 16, 30. KANARÍEYJAR 2. 6. 23. 14. 2, 16. 7, 28. 11, 25. 8, 22. 8. 22. 12. 3. 17, 23. GRIKKLAND 5. 19. 10, 24. 7, 21. 5, 19. 2,9,16, 23. 30. 6, 13. 20. 27. 11. 25. MALLORCA dagflug á sunnud. Eftirsóttasta paradis Evrópu. Sjórinn, íí.1' skinið og skemmtanalifið eins og fóik vill hafa það. Tvær Sunnuskrifstofur, og hópur af fslensku starfsfólki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu hótel og Ibúðir, sem hægt er að fá, svo sem: Royat Magaluf. Porto Nova, Antillas Barbados, Guadalupe, Hellos og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32). COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum- mánudögum. Lloret de Mar, eftirsótt- asti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum glæsilegar og friðsælar fjölskyldu íbúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina, einnig hið vinsæla Hotel Carolina og sérstakt unglingahótel í miðbænum! skammt frá baðströndinni. Fjöldi möguleika á fjöibreyttum skoðunarferðum, til frfrlkisins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit- skrúðugt skemmtanalif. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum. COSTA DELSOL dagflug á föstud. Ffeillandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg- urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalif og litrikt þjóðlff Andalusiu. Margt um skoðunar og skemmtiferðir. til Afriku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum við eftirsóttustu lúxusíbúðirnar við ströndina í Torremolinos Playa Mar, með glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkældar lúxus- íbúðir. Einnlg Las Estrellas. Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador fyrir unga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu i Torremolinos með þjálfuðu starfsfólki. Bamagæsla og leikskóli. KANARIEYJAR vetur. sumar, vor og haust, dagflug á laugardögum-fimmtudög- um. Sólskinsparadís allan ársins hring. Nú fá ísiendingar i fyrsta sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradísareyjar I vetrarsól. Hóflegur hiti, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtana- m. ^anaríeyjar eru frihöfn. með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á vinsælustu og uSSÍþ hótelum og ibúðum a Gfáíi Canaria og Tenerife svo sem: Koka, Corona Blanca, CoronS Poia, Los Salmones, Hotel Waikikl og Tenerife Playa. Sunnu skrifstofa með islensku stárfjíólki nú öpin allan ársins hring. GRIKKLAND dagflug á þriðjud. Nýr og heillandV ^'marleyfisstaður íslend- inga. I fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands, á rúmum í Óviðjafn- anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur í fögru C.71' hverfi f baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtanalif. Ný glæsileg hótel og ibúðir. Einriig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á eynni KRiT. Reyndir islenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum. KAUPMANNAJfðFN Tvisvar i mánuði janúar — april. Einu sinni i viku maí — október. íslensk skrifstofa Sunnu opin i Kaupmanhcítoöfn í Júní — september, til þjónustu við Sunnufarþega. LONDON Vikulega allan ársins hring. AUSTURRIKl s/c/ðaferð/r.Til Kitzbuhel eða St. Anton.Brottför alla þriðjudaga janúar—febrúar og mars, 7 eða 14 daga. KANADA í samvinnu við vestur íslendinga getur Sunna boðið upp á 3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg. Brottfarardagar: 27. mai, 4 vikur. 26. júní, 3 vikur. 15. júlí, 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða is- lendinga í sambandi við flugferðirnar um islendingabyggðir nýja íslands, Banda- ríkjanna, Calgary, og Kyrrahafsstranda. heim sem óska útveguð dvöl á íslenskum heimilum vestra. mm m Geymið auglýsinguna. FERDASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGOTU 2 SIMAR 10400 12070

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.