Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 20

Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 Skipulagssýningin að Kjarvalsstöðum ^—-—— — ' Á Skipulagssýningunni í dag sunnudag- inn 16. janúar kl. 1 6.00 munu verkfræð- ingarnir Baldvin Baldvinsson og Þórarinn Hjaltason hjá Þróunarstofnun Reykja- víkurborgar kynna Tillögur að Aðalskipu- lagi Gatnakerfis Reykjavíkur. v_______________________________> Þróunarstofnun Reykjavíkurborgar. adidas^ Viljum minna sportvöruverzlanir á að nú er rétti tíminn til að gera pantanir á ADIDAS vörum fyrir vorið. Einkaumboð: Heildverzlun Björgvins Schram Sölu-umboð: Austurbakki h.f. Stjómunarfélag íslands GERÐ KJARASAMNINGA Ráðstefna Stjórnunarfélags íslands um gerð kjarasamninga haldin að Ölfusborgum 27. og 28. janúar 1977. Dagskrá: Fimmtudagur 27. janúar 1977 1 5 00 Brottför frá Umferðamiðstöðinni 1 7 00 Ráðstefnan sett: Ragnar S. Halldórsson form. SFÍ 17 10 Ávarp Geirs Hallgrímssonar forsætisráðherra. 17.25 Leikreglur við gerð kjarasamninga (lög og samningar): Sig- urður Líndal prófessor. 17.50 Spjall um sáttasemjarahlutverkið: Guðlaugur Þorvaldsson háskólarektor 18 10 Þjónusta við samningsgerð (kjararannsóknarnefnd, þjóðhags- stofnun, hagstofa og aðilar vinnumarkaðarins): Björn Björnsson viðsk.fr , Jón Gunnlaugsson viðsk.fr og Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfr 19 00 Kvöldverður 20 30 Heildarsamningar — samningar einstakra aðila. Samræming samninga, framkvæmd og eftirlit: Baldur Guðlaugsson lögfr. og Þórir Danielsson framkv stj. 21.15 Kvöldkaffi Föstudagur 28. janúar 1977 08.30 Morgunverður 09 1 5 Áhrif opinberra ákvarðana og þátttaka aðila vinnumarkaðarins i slíkum ákvörðunum: Ólafur Björnsson prófessor og Ásmundur Stefánsson hagfræðingur. 10.00 Umræðuhópar starfa. 12 00 Hádegisverður 1 3 30 Niðurstöður umræðuhópa lagðar fram og þær ræddar. 1 5 00 Kaffihlé 1 5 30 Pallborðsumræður undir stjórn Jóns Sigurðssonar ráðuneytis- stjóra 1 7.00 Ráðstefnuslit og brottför til Reykjavíkur. Þátttaka tilkynnist I síma 82930 Föt Buxur Jakkar Frakkar Skyrtur Peysurofl. Nú er tækifæri til að fata sig upp hjá ÖAndersen C&b Lauth hf. Vesturgötu 17, Laugavegi 39. Glæsibæ _

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.