Morgunblaðið - 16.01.1977, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANÚAR 1977
23
verið orðnir þeim algerir ofjarlar.
Annað nýstárlegt er það, að hann
kennir stéttaskiptinguna í Ind-
landi sjúkdómum fremur en trú-
arkenningum. Segir hann, að Ar-
íar, sem réðust inn í landið, hafi
efnt til stéttaskiptingarinnar til
þess að verja sig smitsjúkdómum,
sem voru viðvarandi í þeim lönd-
um, sem þeir höfðu hernumið.
McNeill heldur þvl og fram, að
landnám nýja heimsins, sem svo
var kallaður, hafi verið að þakka
farsóttum ekki síður en púðri og
ágirnd Evrópumanna á gulli.
Aztecar hafi t.d. verið I þann veg-
inn að bola Cortez burt úr Mexí-
kó, þegar bólusótt gaus upp og
dró úr þeim þrótt. Sóttin lagðist
ekki á Spánverjana því, að þeir
voru orðnir ónæmir fyrir henni,
en hún stráfelldi indiánana og
hálfri öld eftir, að hún kom upp
voru íbúar Miðmrxfkó 90% færri
en verið höfðu, er Cortez steig þar
á land.
Smitsjúkdómar hafa herjað á
mannkynið í mörg þúsund ára,
allt frá því að örsrííklar — gerlar
og veirur — lentu I sambýli við
menn í náttúrunni. En sýklar ollu
litlum usla meðan menn voru fáir
og samfélög smá. Sýklar þrífast
og breiðast helzt út í mannfjölda,
sem býr þétt. Þegar fólki tók að
fjölga, og einkum þó er borgir
komu til sögunnar, fóru sýklarnir
að vinna á, og farsóttir að gjósa
upp. Ýmiss konar farsóttir urðu
Babýloníumönnum og Egyptum
skæðar í fornöld; einnig Kín-
verjum.
Það er lfkt með sýklum og fólki,
að hvort tveggja þróast æ. Og fátt
er verður sýklunum til fyrirstöðu;
þeir fara um allan heim. Og þeir
láta fá færi ónotuð til þes að fferð-
ast. Þeir hafa t.d. jafhan verið f
fylgd með öllum herjum, sem
Framhald á bls. 35
verið veitt útrás“ og afleið-
ingarnar orðið hörmulegar.
Ýmsir fangar sættu barsmiðum
tveggja manna f senn, aðrir voru
neyddir til að hlaupa uppihalds-
laust unz þeir örmögnuðust, og
sprautað var á þá ísköldu vatni
þar til þeir voru nær dauða en
lífi. Inn á milli frumstæðra
líkamsmeiðinga var skotið öðrum
andlegri; það var t.d. siður að láta
fanga leggjast á jörðina og kyssa
tignarmerki hersins f virðingar-
skyni, en til hvatningar var þeim
hótað, að fjölskyldur þeirra yrðu
handteknar eða drepnar nema
hvort tveggja væri.
Herlögreglan, sem var leyst upp
f fyya eftir misheppnaða bylt-
ingartilraun vinstrimanna, er
borin þeim sökum meðal annarra,
að hún hafi haldið 60 manns
föngnum f klefa, sem rúmaði að-
eins átta með hægu móti. Lögregl-
an mun hafa handtekið menn
eftir þvf, sem henni sýndist. Var
hún birg af óútfylltum en undir-
Fetad í
fótspor
fasista
Concalves: „Pantaði" handtökur eftir geðþótta sfnum
rituðum eyðublöðum fyrir hand-
tökuskipanir og réði þvf þannig,
hverja hún tók og hvenær.
fyrir ýmsar sakir gegn föngum. |
II:nn vann jafnan mál sfn. Ilann
hlaut þó ekkert gott af því. Var
nú farið að þvæla honum milli
fangelsa og sætti hann alls staðar
illri meðferð varða og verstri af
þeim, er hann hafði sigrað fyrir
rétti.
Svo gerðist það, að Williams sá,
er hafði lagt til „sannanirnar"
gegn honum, var endurreistur og
frelsaður frá ffknilyf javillu
sinni. í hóplækningu kom það
upp úr honum, að meðal margs
Ijóts, er hann hefði á samvizk-
unni, væri það, að hann hefði
komið saklausum manni I
fangelsi. Þegar þetta kom á dag-
inn ver farið að leita að Sostre.
En það virtist ekki ætla að ganga
greiðlega að finna hann. Nafn
hans var reyndar að finna á ótal
plöggum, en það var búið að
flytja hann fangelsisflutningum
svo margsinnis, að hann var nærri
týndur! Loks hafðist uppi ð hon-
um fyrir atbeina blökkukonu,
eina kviðdómandans, er hafði
dæmt honum f vil forðum. Arto
Williams stóð við játningu sfna.
En þegar málið kom fyrir sama
réttinn og hafði dæmt Sostre á
sfnum tfma var þvf vfsað frá!
Amnesty International hóf þá
herferð til bjargar Sostre. Voru
settar á fót nefndir f því skyni hér
og hvar um Bandarfkin og ýmsir
ðhrifamenn lögðu lið sitt málefn-
inu. Andrei Sakharov var einn, til
dæmis að nefna. Lyktaði þessu
svo, að Sostre var látinn laus fyrir
tæpu ári — með skilorði þó.
Sostre var daæmdur og lokaður
inni „ekki fyrir glæpi sfna heldur
fyrir hugmyndir sfnar“. En það
var reyndar Ifka fyrir hugmyndir
hans að hann var látinn laus.
—JANET WATTS
Oft mun lögreglan þó ekki hafa
ómakað sig að sækja þessi plögg
en tekið menn heimildarlaust þar,
sem hún fann þá. Stundum
hringdu æðstu menn, Goncalves
forsætisráðherra, Coutinho flota-
foringi eða aðstoðarmenn þeirra
og vildu láta handtaka einhvern.
Var þá ekki heldur hirt um lög og
reglur. Það virðíst og, að ýmis
ónefnd verkalýðs- og stjórnmála-
samtök hafi getað fyrirskipað
handtökur.
Föngum var jafnvel haldið í 17
mánuði án þess, að bornar væru
sakir á þá eða þeir yfirheyrðir.
Þegar f réttinn kom var þeim oft
neitað um verjanda og annað var
eftir því.
Eanes Portúgalsforseti lét svo
um mælt, er hann sendi frá sér
skýrsluna, að brotamennirnir
yrðu sóttir til saka. Hann bætti
því við, að Portúgölum væri hollt
að leiða hugann að „hættum
þeim, er fylgdu einræðisstjórn“.
Flestir þeir glæpir, sem getið ér
í skýrslunni, voru framdir ein-
hvern tfma frá því f september
1974 og fram í nóvember í hitteð-
fyrra. En það var einmitt þá, sem
vegur kommúnista og róttækra
vinstrimanna var mestur í Portú-
gal.
IFARSOTTIR
Mesti örlagavald-
ur mannkynsins
# ÞAÐ hefur gengið á ýmsu í
sögu mannkynsins. Stórveldi hafa
risið og fallið,
ættflokkar og
jafnvel stórar
þjóðir blómstrað
um skeið en dá-
ið svo út með öllu. Ófáar
siðmenningar hafa liðið undir
lok. Sagnfræðingar eru æ að
reyna að gera sér og öðrum grein
fyrir því, hvað helzt ráði örlögum
í sögunni og þykjast hafa komið
auga á ýmislegt, sem örugglega
valdi miklu. Eru skoðanir þeirra
þó að visu allskiptar. En nýlega
kvaddi prófessor nokkur f
Chicago sér hljóðs og benti þeim á
það, að þeim hefði sézt yfir einn
mesta örlagavald sögunnar. Það
væri smitsjúkdómar.
Prófessornum, William
McNeill, verður þessi kenning all-
drjúg f söguskýringunni. Flestir
sagnfræðingar telja, að Róma-
veldi hafi liðið undir lok vegna
almennrar úrkynjunar, og ásókn-
ar „barbara“. En McNeill segir,
að ýmiss konar drepsóttir, misl-
ingar, bólusótt og fleiri svipaðar
hafi fækkað svo Rómverjum, að á
þriðju öld e.Kr. hafi barbararnir
PETER
STOLER
Smíðum Neon- 09 plastljósaskilti.
Einnig ýmiss konar hluti
úr Acríl plasti.
Neonþjónustan hf. Smiðjuvegi 7, Sími 43777
Stjórnunarfélag íslands
SKATTSKIL EINSTAKLINGA
með sjálfstæðan
atvinnurekstur
Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í skattskilum
fyrir einstaklinga með sjálfstæðan atvinnurekstur
þriðjudaginn 18. jan. og fimmtudaginn 20. jan. kl.
15:00—18:00 eða í samtals 6 klst.
Skattframtöl hafa löngum
valdið framteljendum erfið-
leikum. Einkum é þetta við
um einstaklinga, sem hafa
sjálfstæðan atvinnurekstur
með höndum. Námskeiðinu
er ætlað að auka skilning á
skattamálum, auðvelda þátt-
takendum gerð framtala og
gera þeim léttar um við að
átta sig á því, hvenær sér-
fræðiþjónustu er þörf.
Fyrri dag námskeiðsins verður farið yfir helstu ákvæði laga og
reglugerða, sem efnið varða. Síðari daginn verður farið nánar í einstök
atriði í samræmi við óskir þátttakenda.
Þátttakendagjald kr. 5.000 - (Félagar fá 20% afslátt.)
Leiðbeinandi er Atli Hauksson löggiltur endurskoðandi.
Tilkynnið þátttöku í síma 82930.
«■*>< s
v.' •' -vi .
:■ ■
Úrvalið
Umboö fyrir amerískar, enskar og
japanskar bifreiðir. Allt á sama stað
er hjá Agli
Allt á sama Stað Laugavegi118-Simar 22240 og 15700 I
EGILL VILHJÁLMSSON HE [
NÝR
>77 SUNBEAM
SUPER
• 1 600 c.c. vél • 2ja hraða miðstöð • Loftræsting • Snyrti
spegill • Fatasnagar • Ýft nælonáklæði • Stangarskúffa milli
framsæta • Stór geymsluhólf íframhurðum • Inniljós með
hurðarrofa • Ljós í farangursgeymslu • Armpúðar • Teppi horn í
horn • Hallanleg sætabök • Bólstrað stýri • Pakkahilla •
Stýrislás • Þjófalæsing • Barnalæsingar • Vegmælir • Oliu
mælir • Hitamælir • Rafhleðslumælir • Snúningshraðamælir
Aðvörunarljós fyrir tvöfalt hemlakerfi, benzintank og handhemil
Deyfistilling á mælaborðsljósum • OH stjórntæki i mælaborði
upplýst • Tveggja hraða rúðuþurrkur • 4ra stúta rúðusprautur',
rafknúnar^ Vindlakveikjari • Aðvörunarljós í benzinmæli •
Rafhitun á afturrúðu • Bakkljós • Tvöfalt hemlakerfi, diska
hemlar á framhjólum p Tveggja tóna flauta • Stærri framlugtir,
þykkari bólstrun og aukið fótrými afturí miðað við fyrri árgerðir
Thermostat í viftu p Servobúnir hemlar • Sjálfvirk útihersla á
afturhjólum • Ný jafnvægisstöng sem eykur stöðugleika i
beygjum • Verð u.þ.b. 1 620 þúsund krónur
o
CM