Morgunblaðið - 16.01.1977, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax,
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
52252. '
Skrifstofustarf
Heildsölufyrirtæki í miðborginni óskar að
ráða starfskraft til vélritunar og almennra
skrifstofustarfa. Þarf að hafa gott vald á
íslenzku og góða vélritunarkunnáttu.
Enskukunnátta æskileg.
Eiginhandaumsóknir óskast sendar afgr.
blaðsins hið allra fyrsta er tilgreini mennt-
un aldur oq fyrri störf, merkt: „Vélritun
— 1309".
Efnagerð
Maður óskast til starfa við efnagerð. All-
fjölbreytt vinna. Þarf að hafa bílpróf.
Vinnutími frá kl. 9 — 6.
AGNAR LUDVIGSSON HF
Nýlendugötu 2 1
Viljum ráða
járniðnaðarmenn
eða menn vana vélaviðgerðum.
Húsnæði fyrir hendi. Uppl. í síma 94-
2525 á daginn, kvöldsími 2534.
Vélsmiðja Tálknafjarðar
Sölumenn —
Sölumenn
Óskum eftir sambandi við sölumann, sem
er að fara hringinn. Erum með góða vöru.
Uppl. í síma 86178.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast að
endurhæfingar- og bæklunarlækninga-
deild spítalans frá 1. apríl n.k. Umsóknir
er greini aldur, menntun og fyrri störf ber
að skila til hjúkrunarforstjóra spítalans
fyrir 1. febrúar n.k.
HJÚKRUNA RFRÆ ÐING UR óskast til
starfa á svæfingardeild spítalans
(recovery á fæðingard.) í hálft starf nú
þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsing-
ar veitir hjúkrunarforstjóri spítalans.
HJÚKRUNA RFRÆÐINGA R óskast til
starfa á gjörgæzludeild, Barnaspítala
Hringsins, og hjúkrunardeildirnar við
Hátún. Vinna hluta úr fullu starfi svo og
einstakar vaktir koma til greina. Einnig
vinna eingöngu á morgun-, kvöld- eða
næturvöktum. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjórinn, sími 241 60.
Reykjavík 14. janúar 1977
Skrifstofa ríkisspítalans,
Eiríksgötu 5.
Afgreiðslumaður
Varahlutaverzlun vill ráða duglegan mann
til afgreiðslustarfa. Áhugasamir umsækj-
endur leggi umsóknir sínar inn á afgr.
! Morgunblaðsins með upplýsingum um
aldur menntun og fyrri störf fyrir 1 9. þ.m.
merkt: „Bílavarahlutir — 4689".
Kópavogur
— Vinna
Óskum eftir að ráða karlmann til verk-
smiðjustarfa strax. Upplýsingar hjá verk-
stjóra.
Niðursuðuverksmiðjan Ora h. f.
Vesturvör 12.
Skrifstofustörf
Stórt fyrirtæki óskar að ráða starfsfólk til
almennra skrifstofustarfa, launaútreikn-
Inga, o.fl. Verzlunarmenntun æskileg —
Góðir framtíðarmöguleikar. Umsóknir
með upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf leggist inn á Morgunblaðið fyrir
1 9. janúar, merkt: — „Skrifstofustörf —
1315".
Lögfræðiskrifstofa
í miðborginni óskar eftir að ráða starfs-
menn á skrifstofuna. Um er að ræða bæði
almennt skrifstofustarf og vélritun og
starf við bókhaldsvél og bókhald. Starf
hluta úr degi kemur til greina. Áskilin er
góð kunnátta í íslensku og vélritun.
Umsóknir ásamt greinargóðum upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf
þurfa að berast augld. Mbl. merkt „Lög-
fræðiskrifstofa — 2734" fyrir 21. n.k.
S.krifstofustarf
Fyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til
skrifstofustarfa fyrir marzlok. Verzlunar-
skólapróf eða hliðstæð menntun skilyrði.
Góð vélritunarkunnátta og nokkur ensku-
kunnátta er nauðsynleg. Vinsamlegast
sendið umsókn með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf fyrir 20.
þ.m., til afgreiðslu ^blaðsins merkt „Fram-
tíðarstarf — 1314*.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
Hagvangur hf.
Ráðningarþjónusta
í stjórnunarstöður.
Hagvangur h.f. rekur skipulagða þjónustu
við ráðningu og starfsleit í hvers konar
stjórnunarstöður og stöður, sem krefjast
sérþekkingar og sérmenntunar.
Hagvangur h.f. gætir fyllsta trúnaðar,
bæði gagnvart þeim sem æskja starfsleit-
ar og þeim sem auglýsa eftir starfi.
Allar frekari upplýsingar veittar í síma
28566.
Hagvangur hf.
Rekstrar- og þjóðhagsfræðiþjónusta
Klapparstág 26, Reykjavík
Sími 28566
Sendill óskast
hálfan daginn. Uppl. í síma 22123.
Hamar h. f.
Afgreiðslustúlka
óskast
í lyfjabúð. Umsóknir ásamt upplýsingum
um nám og fyrri störf sendist til Mbl.
merkt: „Lyfjabúð — 131 0".
Skrifstofustúlka
Óskum eftir að ráða skrifstofustúlku til
starfa við vélritun, símavörslu, eftirlit með
innheimtu ofl. Æskilegt að geta hafið
störf 1. febrúar. Umsóknir sendist Mbl.
merkt „A — 131 3".
Kjötiðnaðarmenn
Kjötiðnaðarstöð Sambandsins óskar eftir
að ráða kjötiðnaðarmenn strax. Nánari
upplýsingar hjá deildarstjóra í síma
86366 eða starfsmannastjóra í síma
28200.
Samband ísl. samvinnufélaga
Arkitektar
Nemi í arkitektúr óskar eftir vinnu. Getur
hafið starfið strax Nánari upplýsingar í
síma 35069.
Sérverzlun í miðbænum vill ráða
afgreiðslustúlku
nú þegar.
Tilboð, er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir miðvikudag merkt: M-
2560.
Laust starf
Vátryggingarfélag óskar að ráða í stöðu
deildarfulltrúa í brunadeild.
Verkefni:
Vfirumsjón með vinnslu eignatrygginga.
Menntun: Stúdentspróf, Samvinnu-
skólapróf, Verzlunarskólapróf eða sam-
bærileg menntun. Ráðningartími: Sam-
kvæmt samkomulagi. Tilboð óskast sent
afgr. Mbl. merkt: „Vátryggingar —
2738".
Lögfræðingur
óskast
Staða löglærðs fulltrúa við sýslumanns-
embættið í Barðastrandarsýslu er laus til
umsóknar.
Umsóknir með upplýsingum um fyrri
störf sendist undirrituðum sem gefur allar
nánari upplýsingar fyrir 1 . febrúar n.k.
Sýslumaður í Barðastrandarsýslu
14. janúar 1977
Jóhannes Árnason.