Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 36

Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 Akranes nágrenni Nú hafið þið einnig tækifæri til að losa ykkur við aukakílóin, með þátttöku í klúbbnum sem verður stofnaður á Akranesi. Innritun og upplýsingar frá kl. 3—7 mánudaga — fimmtudaga i síma 22399. MEGRUNARKLUBBURINN t/na^x Skipholti 9, sími 22399. Heimdallur — Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Heimdallar er hvatt saman til fundar mánudaginn 17. janúar í Valhöll, Bolholti 7 kl. 20.30 (niðri). Áríðandi að sem flestir fulltrúaráðsmeðlimir mæti. Umræðu- efni: 50 ára afmæli félagsins. Stjórnin. Seljum á hálfvirði: Jakkar — kápur Buxur — peysur Blússur — pils Sloppar Tízkuverziunin He/ena Bankastræti 14. söfnun A77 Á þingi Aiþýðuflokksins síðastliðið haust var gerð Itarleg úttekt á eignum, skuldum og fjárhagslegum rekstri flokksins. Var þetta gert á opnum fundi, og fengu fjölmiðlar öll gögn um málið. Hefur enginn stjórnmálaflokkur gert fjárhagslega hreint fyrir sinum dyrum á þann hátt. sem þama vargert. Það kom i Ijós, að Alþýðuflokkurinn ber allþunga byrði gamalla skulda vegna Alþýðublaðs- ins. Nú um áramótinu námu þær 8.4 milljónum króna að meðtöldum vangreiddum vöxtum. Happd'ætti flokksins hefur varið mestu af ágóða sinum til að greiða af lánunum. Það hefur hinsvegar valdið því, að mjög hefur skort fé til að standa undir eðlilegri starfsemi flokksins, skrifstofu með þrjá starfsmenn. skipulags- og fræðslustarfi. Framkvæmdastjórn Alþýðuflokksins hefur samþykkt að hefja söfnun fjár til að greiða þessar gömlur skuldir að svo miklu leyti sem framast er unnt. Verður þetta átak nefnt ..Söfnun A 77" og er ætlunin að leita til sem flestra aðila um land allt. Stjórn söfnunarinnar annast Garðar Sveinn Árnason framkvæmdastjóri flokksins. Má senda framlög til hans á skrifstofu flokksins i Alþýðuhúsínu, en framlög má einnig senda til gjaldkera flokksins. Kristinar Guðmundsdóttur eða formanns flokksins, Benedikts Gröndal. Það er von framkvæmdastjórnarinnar, að sem flestir vinir og stuðningsmenn Alþýðuflokks ins og jafnaðarstefnunnar leggi sinn skerf i þessa söfnun, svo að starfsemi flokksins komist sem fyrst i eðlilegt horf. Alþýðuf lokkurinn UTSALA Allt að 50% afsláttur GALLABUXUR Á 990 Kerið, Laugavegi sími 12650^J^J Verzlunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu við Laugaveg. Nýtízkuhús, bílastæði. Upplýs- ingar í símum 12841, 10115 og 1 3300. Jakobsdals — garn Angorina Lyx mohairgarnið nýRomið. Verzlunin HOF, Ingólfsstræti gegnt gamla Bíó. Jakobsdals — garn Trixi og Bali heklugarn. Munstur í Jakobsdalsblöðunum no. 48 og 49. Fæst í felstum hannyrðaverzlunum um allt land. LÖKK Á BÍLINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staöháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. íucifr Gwtksi LUUIIL Laugavegi 178 simi 38000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.