Morgunblaðið - 16.01.1977, Side 40

Morgunblaðið - 16.01.1977, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 Spáin er fyrir daginn f dag , Hrúturinn ||^ 21. marz—19. apríl Skapandi vinna og frjótl fmyndunarafl v alda því að þella verður mjög góður dagur. Hæddu málin I rólegheilum og forðaslu deilur. Nautið 20. aprfl — 20. maí IIeimilisáslæður eru f hetra lajíi en þær hafa verið lengi. I»ú færð meiri ánæjjju af þvf að vera heima en fara á mannamót. Forðaslu óþarfa úljjjöld. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Keyndu að leysa vandamál sem þú áll við að elja. Rifrildi ojj deilur heima fyrir þróast mjöjj auðveldlega. Sýndu sam- starfsvilja or verlu sannjjjarn. Krabbinn 'M 21. júní — 22. júlí Þú þarfl ekki að hafa áhyKgjur af fjár- málunum lengur. svo þú getur farið úl að skemmla þér, en eyddu þó ekki of miklu. I»að sem þú segir getur auðveldlega mis- skilisl. Ljónió 23. júlf — 22. ágúst (jællu hófs f mal og drykk. Vinir þfnir kunna að vilja ráða. svo þú skalt fara þfnar eigin leiðir og forðast deilur. Maerin 23. ágúst - 22. spet. Vlálin kunna að þróasl mjög undarlega. M isskilningur og deilur liggja f loflinu. Kaddu málin og úlskýrðu þill sjónar- mið. Vogin 23. sept. — 22. okt. I»ú kannl að heyra (mislegl f dag sem ekki á við rök að slyðjasl. thugaðu alla möguleika vel áður en þú framkvæmir. S<ndu samstarfsvilja í verki. Drekinn 23. okt —21. nóv. Freslaðu ;llum mikilvægum ákvarðana- lökum. Ilómgreind þfn er ekki óhrigðul. Forðastu óþarfa úlgjöld og verlu heima f kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Taktu tíllit lil ráðlegginga sem þú fa rð frá þér eldri persónu. Þú kannl að þurfa að hreyla áa*llunum þfnum. en rasaðu ekki um ráð fram. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Dagur sem gelur hrugðið til heggja vona. (iællu hófs f mal og drykk, og hugsaðu um heilsuna. Fjárhagsáhyggjur eru sennilega úl sögunni. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Sáttasem jarastarf getur verið mjög þreylandi. Taktu til’it til allra aðila og verlu réttlátur. Kvöldið verður rólegt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vlöguleiki á deilum innan fjölskyIdunn- ar. ef þú sýnir ekki lillitssemi og hóg- \a*rð. Taklu Iffinu með ró og hvfldu þig. LJÓSKA FERDINAND •:-;*:*:v:*Xv:*:;:;:*:*:*:*:*:*:v:*:!:;:v:íy SMÁFÓLK Frásögnin um jólabókalesefnið mitt! Lestur er eitt af uppáhaldsvið- fangsefnum mfnum... — Ég þoli ekki að hlusta á þetta. .. I READ EVERV DAV/ AND VOU KNOIV LUHAT I READ? Ég les á hverjum degi og vitið þið hvað óg les? Kornflexpakkana! — Ufff!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.