Morgunblaðið - 16.01.1977, Page 44
44
v4»
MORödKi-
RAFP/NU
((1^
I.VÍS—
Hér stendur að vogin sé ekki
fyrir stórgripi?
AjÉujEKVP
Hann var sð einasti sem ég fann f þessu byggðarlagi.
Stúlka (við lögregluþjón):
Þér segið að ég hafi ekið á 120
kilómetra hraða á klukku-
stund. Ilvað eigið þér eiginlega
við? Ég er ekki einu sinni búin
að vera úti I klukkutima.
— Hvernig gekk þér að tala
irönskuna i Paris?
— Mér gekk ágætlega að tala,
en Frakkarnir áttu erfitt með
að skilja.
Það er aðeins eitt, sem espar
eiginmennina meira en eigin-
kona, sem kann að búa til mat,
en gerir það ekki, og það er
eiginkona, sem kann ekki að
búa til mat, en gerir það.
Veistu hvort það sé satt, að
Jói Gríms sé dáinn?
— Ég veit það ekki, en það
hefur verið farið skammarlega
með hann, ef hann er það ekki,
þvf hann var jarðaður f gær.
Ég hóf feril minn sem gang-
stéttarmálari fyrir 20 árum.!
Tveir karlmenn ræðast við.
— Ileidurðu að Gunna sé
heiðarleg?
— Já, það er hún áreiðan-
lega. Ilún er eins heiðarleg og
ég-
— Já þetta datt mér alltaf f
hug.
irnrrrn • ?,
ffk a ú lÉ fj ; I i f { | > '• j í
Frjálslega farid
med stadreyndir?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Baráttu sagnhafa og varnarspilar-
anna má oft Ifkja við einvfgi.
Suður, i spili dagsins, taldi sig
hafa náð undartökunum en vestur
átti þá sfðasta orðið.
Norður
S. 732
H. 653
T. Á743
L. K73
Vestur
S. G96
H. KD4
T. KDG
L. ÁD105
Austur
S. 10854
H. 109872
T. 10
L. 862
„Mig Iangar til að gera grein
fyrir skoðun minni á þessum
fræðsluþætti um Japan. Það kom
í blöðunum skýring „fóður-
meistara" sjónvarpsins í hvers
minningu þessi þáttur var
sýndur. Það gerói náttúrlega
ekkert til þótt Japanarnir í
London hefðu orðið ókvæða við.
Þetta skyldi vera góður
fróðleikur handa okkur sem lítið
hafa getað „reist" til Japans.
Þeir eru auðvitað svo saklausir
og hjartahreinir hjá sjónvarpinu
að þeir gátu ekki haft sömu hug-
renningar um þáttinn eins og
bara.15 ára vinkona mín. Hún veit
eins og allur almenningur á
Islandi sérstaklega eftir þorska-
stríðið að Englendingar geta farið
mjög frjálslega með staðreyndir.
Hún veit líka að Japanir. eins og
Vestur-Þjóðverjar, töpuðu
striðinu og Englendingar fengu
meira fé til uppbyggingar en
Vestur-Þjóðverjar en árangurinn
varð allur annar hjá þeim en Eng-
lendingum.
Er þá ekki sjálfsagt að hugga
almenning í Englandi með því að
Japanir séu svona ríkir í dag af
því að þeir eru svo vondir við
fólkið sitt. Það gegnir öðru máli
með Vestur-Þjóðverja, þangað
vilja allir flýja. Fyrir nokkrum
dögum fóru frá Austur-
Þýzkalandi hjón með 5 ára dóttur
sína. Þau létu frá landi í gúmmí-
bát og fólu sig forsjóninni á vald.
Þeim var svo bjargað eftir 17
klukkutíma. Þar sem þessum
„fóðurmeisturum" fjölmiðla á
Isiandi er svona umhugað um að
almenningur hér á landi fræðist
svona vel um ranghverfuna í
hinum frjálsa heimi, því þá ekki
glansmyndaþætti frá járntjalds-
löndunum og Rússlandi fyrir lítið
verð? Það var mjög fróðlegt að sjá
t.d. þáttínn af verkfræðingunum
sem voru að flytja í nýja Breið-
holtið í Moskvu fyrir stuttu síðan.
Konugarmurinn fékk nefnilega
þá í fyrsta sinn eigin eldavél. Það
hafa alltaf verið eigin eldavélar i
verkamannabústöðunum í
Reykjavík. Við getum svo margt
lært af því sem hægt er að sjá í
gegnum allan glansinn. Þegar
keyptur var Japansþátturinn þá
hafa þeir hjá sjónvarpinu örugg-
lega verið búnir að gleyma fróð-
leiksþættinum sem þeir borguðu
offjár íslenzkum kvikmyndatöku-
mönnum fyrir að taka, og urðu
þeir sem gerst þekktu til ösku-
reiðir. Ég segi nú bara eins og
hún Hallgerður sáluga, þegar hún
móðgaðist í vezlunni á Bergþórs-
hvoli forðum: „Fyrir lítt kemur
mér að eiga þann mann er
vaskastur er á Islandi ef þú
hefnir eigi þessa Gunnar."
Almenningur á íslandi hefur
sýnt það í kosningum að hann vill
ekki kommúnisma, hvers vegna
er þá alltaf hellt yfir mann
þessari rauðu tjöru i
fjölmiðlunum?
Húsmóðir".
Það berast enn bréf um dagskrá
sjónvarpsins — er það án efa eitt
lang „vinsælasta" efnið meðal
bréfritara Velvakanda. Ekki er
neitt óeðlilegt við það þar sem það
snertir flesta landsmenn og sifellt
Suður
S. ÁKD
H. ÁG
T. G98764
L. G94
Suður var gjafari og enginn á
hættu. Spilararnir sögðu þannig:
Því sit ég hér? — Hann gleypti úrið mitt!
Suður
1. tigull
pass
Norður
2 tíglar
3 tíglar
Vestur
1. grand
pass
Austur
2 hjörtu
og allir pass
Vestur spilaði út hjartakóng.
Suður tók á ás og spilaði til baka
hjartagósá, 5?.™ vestur tók á
drottningu og spilaði tigulKÓóg
Hann fékk að eiga slaginn og spil-
aði hann þá aftur tígli, sem tekinn
var með ás. Sagnahafi trompaði
nú sfðasta hjarta blinds og tók
spaðaslagina þrjá.
Sagnhafa virtist spilið vera
upplagt þegar hann spilaði tfgli,
sem vestur neyddist til að eiga á
gosann. En vestur var vandvirk-
ur. Hann átti aðeins fjögur lauf á
hendinni og sá, að hann gat ekki
tapað á að spila drottningunni.
Það reyndist laukrétt. Reyndar
var drottningin eina spilið, sem
hann mátti spila. Sagnhafi varð
því að gefa tvo slagi á lauf og fékk
aðeins 8 slagi.
R0SIR - K0SSAR - 0G DAUÐI
og beinvaxin gömul kona
fklædd kjól upp f háls og með
glettnisblik f augunum. Þrátt
fyrir snjóhvíM hárið og hrukk-
ótt andlitið mátti berlega
merkja svipmótið með Gahri-
eliu. Einar hafði trúað mér
fyrir þvf hvfslandi að hún væri
ekkja eftir lækni f Örebro og að
hún hefði alltaf verið á sumrin
f Rauðhólum. Og sjá mátti af
viðstaddra að hún vár ksr-
komin gestur.
Nú leit hún aðeins upp írá
hvfta sjalinu sem hún var að
hekla og sagði með stilliiegri
áherzlu:
— Þú verður að afsaka mig,
Mina, en ég er orðin sjötug og
svo gamaldags að stundum lýst
mér ekki meira en svo á hvern-
ig þú fjallar um hin og þessi
efni. Eg get sannarlega ekki
hneykslast á þvf hvernig orð-
fa*ri Piu er þegar hún er vön að
heyra þig tala rétt eins og þér
kemur i hug hverju sinni.
— Pia, já! Ilvar ætli hún sé
annars niðurkomin? Klukkan
er langt gengin tólf.
Allt f einu virtist mér sem
brvgði fvrir kvíða í andliti
Gabriellu. Hún sneri sér að
Malmer verkfræðingi.
— Ottó frændi! Þú a-ttir nú
að veita örlftið meiri aðstoð við
að hafa hemil á Piu. Ilún hlýðir
hvorki inér né Minu.. . lengur.
Otto Malmer strauk þreytu-
lega yfir grásprengt hárið, og
yppti vonleysislega öxlum.
Rödd Helene var kuldaleg þeg-
ar hún skaut inn f.
— Piu getur víst engin
stjórnað um þessar mundir.
Nema kannski Björn L'dgren.
Eg hafói nokkrum sinnum
fyrr um kvöldið sk.Vfljað kyn-
lega spennu í þessu að því er
virtist Ijúfa og venjulega and-
rúmi á herragarðinum og ég
hafði fram að þessu haldið að
þessi spenna va*ri vakin af ná-
vist þeirrar ókunnu veru, sem
komin var inn f heimilismynd-
ina svo skvndilega — það er að
segja ('hrister Wijk. En nú
fann ég að þessi spenna var af
öðrum loga — og na-slum því
úþreifanleg.
Otto Malmer fitlaði eins og
óttalega órólegur við stólarm-
inn, kona hans hrosti tvfræðu
brosi — brosi sem var mjög
talandi ef maður á annað borð
hefði þekkt eitthvað þá og
skilið undiröldurnar sem þarna
ólguðu undir. Gabriella dró
höndina skyndilega úr hönd
Christers. Fanny frænka ha*tti
að prjóna án þess að Ijúka við
lykkju sem hún hafði verið að
byrja á. Það var ég sem reyndi
að létta þetta þrúgandi
andrúmsloft með þvf að hera
loks fram spurningu:
— Ilver er Pia? Eg verð að
viðurkenna að ég er ekki orðin
alveg viss um enn, hvernig þið
eruð skyld hvert öðru...
Þessi spurning varð þess
valdandi að ns'sium allir tóku
fjörlega til máls og var engu
Ifkara en allir gripu hana feg-
ins he.idi, en loks tókst okkur
Einari að koma örlitlu lagi á
þetta. Og mér tókst að skilja
eftirfarandi'
Höfuð f jölsky Idunnar og
herra var að sjálfsögðu
Frederik Malmer, sem var
sjötfu og þriggja ára. Hann
Framhaldssaga eftir Mariu
Lang
Jóhanna Kristjónsdóttir
þýddi
hafði verið ekkjumaður f meira
en fjörutiu ár. Elzti sonur hans
Jan Axel hafði árið sem faðir
hans lézt gifsl sérstaklega
fallegri austurrfskri konu og
þau höfðu húið í Vfnarborg f
ellefu ár eða þar til hún lézt. Þá
hafði hann snúið heim til Sví-
þjóðar með dæturnar tvær,
Gabriellu og Piu, og sezt að f
Rauðhólum. En hann hafði
ekki orðið langlffur heldur og
sex árum sfðar dó hann og
slúlkurnar tvær sem nú voru
munaðarlausar voru aldar upp
af föðurafa sfnum.
Næstelzti sonur Malmers,
Olto, var þrátt fyrir gráa hárið
ekki nema liðlega hálf-
fimmtugur. Þegar hann hafði
lokið stúdentsprófi lagði hann
fyrir sig verkfra-ðinám, með
þaö í hitga 3Ó gt*!a aðstoðað
föður sinn við verksmiðjuna og
námavinnsluna og f reynd var
það hann sem nú annaðist
fyrirtækið. Otto og Helene
hafði ekki orðið barna auðið.
Þau bjuggu f einkafhúð í
annarri álmu á herragarðinum.
Gabriella og Pia voru f hinum
endanum — eða þeim hluta