Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.01.1977, Blaðsíða 45
45 -U /-» VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL 10 — 11 FRÁ MÁNUDEGI ''ua'n if er hægt að 'þakka fyrir eða fara fram á annað efni og að þeirra mati oft betra. % Eru þeir sér- stakur þjóð- flokkur? Þannig spyr næsti bréfritari og fjallar hann um unglingana: „1 tilefni spurningar dagsins 4. janúar um unglingana okkar margumtöluðu vil ég segja þetta. Eru þeir einhver sér-þjóðflokkur eða hvað? Nei, þeir eru bara fólk og sem slíka á að umgangast þá. Æskan er þroskatimi mannsins og við skulum ekki tefja fyrir þroskanum með því að gera of mikið fyrir einstaklingana, heldur lofa þeim að glíma við vandamáíin og seinna að sigrast á þeim. Eitt hefi ég oft hugsað um í þessu sambandi. Flestir krakkar hér í höfuðborginni hafa sér herbergi, en f þau vantar borð sem hægt er að sitja við og spila, tefla og fleira þess háttar. En svo trúlegt sem það er þá fást ekki slik borð svo hér þurfa skólarnir að koma til, láta krakkana smíða sér spilaborð svo þau geti boðið kunningjunum sínum inn til að taka slag. Gæti þá hver og einn komið með sína gosflösku svo ekkert umstang þyrfti að verða á heimilinu. Nú, gjarnan mætti vera spila- kvöld í skólunum svona einu sinni í mánuði þar sem þeir sem meira kunna kenndu hinum sem óvanir eru. Ekki þyrfti nema einn kennara til eftirlits og leíð- beiningar. Svo mætti efna til rit- gerðasamkeppni meðal krakkanna um þessi mál til að vekja þau til umhugsunar um ábyrgð og væntanlega þátttöku þeirra bæði í önnum og tómstundum dagsins. Þ.B. 9565—9756.“ Velvakandi þakkar Þ.B. fyrir bréfið og beinir því máli til ung- linganna að þeir láti meira að sér kveða í skrifum um þessi mál. Það er mikið ritað um málefni æskunnar og talað um að þau þurfi að gera þetta og hitt og það þurfi að gera ýmislegt fyrir þau. En hvað viija unglingarnir sjálfir að gert sé — og hvað vilja þau sjálf gera? Þessir hringdu . v/- ■..■■>.• ' . * *':■«: v-:'v v. :'W •••'• ?. .. : », . í; “•.; > ;■ <\\ V•;.>w..V: :•• ' 0 Hvers eiga listamenn ad gjalda? Baldur Jónsson: — Mig langar að koma þeirri fyrirspurn á framfæri til útvarps og sjónvarps hvort þessar stofnanir séu ekki að verða fullsaddar á þeirri menningu sem þar er boðið uppá? Hvers eiga listamenn eiginlega að gjalda, ég vil taka sem da>mi þennan dans- þált sem var um daginn. Ég held að Kjarval myndi jafnvel hafá snúið sér við í gröfinni. Ég hef ekki kvartað áður yfir efni sjónvarps en nú fannst mér mælirinn fullur. Mér finnst líka rétt að útvarp og sjónvarp geri grein fyrir því hvað áramóta- þættirnir kostuðu. Það ganga þær sögur að sumir leikararnir hafi fengið allt að 300—500 þúsund krónur fyrir þátttöku í þeim. Mér finnst að leikararnir eigi heimt- ingu á að þetta sé birt, svo þeir liggi ekki undir grun, ef þessar tölur reynast rangar. 0 Gera þeir allt? Sigurður Björgvinsson: — Við vorum hér nokkur sem ætluðum að horfa á áramóta- SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A SKÁKMÓTI í Rússlandi 1976 kom þessi staða upp í skák þeirra Guseinovs og Korsinskys. Svartur hafði lengst af verið í erfiðri vörn, en fann nú snjalla leið út úr ógöngunum. Guseinov skaupið okkur til ánægju. Var það úti á landí og okkur datt í hug hvort leikarar gerðu yfirleitt allt sem þeir ættu að gera, þ.e. hvort þeir gerðu aldrei athugasemdir við það eíni sem þeir væru að vinna með? Manni er sagt að þó að sumum forráðamönnum sjón- varpsins hafi ekki líkað skaupið sem bezt hafi þeir ekki þorað annað en taka þáttinn til sýníngar HÖGNI HREKKVÍSI Hann neitaði að taka við fjórðu verðlaununum. til að mæta ekki óána'gju hjá fólki. — Hjá sjönvarpinu fengust þær upplýsingar að það væri vitað hvað skaupið hefði kostað en það næmi e.k.ki neinu í líkingu við þasr tölur sem nefndar voru í fyrra bréfinu. Þegar öll kurl væru komin til grafar yrði gerð nánari grein fyrir hvað þátturinn hefði kostað. 53^ SlGeA V/öGpk £ -íiLVtRAM HLJOMPLOTUUTSALA ÍSLENZKAR OG ERLENDAR HLJÓMPLÖTUR, GEYSILEGT ÚRVAL. ÚTSALAN STENDUR ÞESSA VIKU. heimilistœki sf HljómplötLJCleild Hafnarstroeti 3-20455 Korsinsky 25... — IIg5!, 26. Hxg5 — Bxg5+, 27, f4 — He7!, 28. Ilgl (ef 28. fxg5 þá Rd3+ og vinnur) — d5!, 29. Dxh7 — Rf3! og hvltur gafst upp. ' v/# wyriinttM \ ZOWAWV úti $vi LöMW WOtWKI \ \\ós \ALS)oK 6LWö\<ÖN60£

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.