Morgunblaðið - 10.02.1977, Page 1

Morgunblaðið - 10.02.1977, Page 1
44 SIÐUR 31. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Haavik undir smásjá öryggislögreglu 1966? Ósló 9. febrúar — NTB GUNVOR Galtung Haavik, sem grunuð er um njósnir, komst undir smásjá öryggislögreglunnar þegar árið 1966. Það varð eftir að önnur kona, sem var ritari í utanrfkisráðuneytinu var handtekin í september 1965, grunuð um að hafa stundað njósnir í þágu Sovétríkjanna. Þegar ljóst varð skömmu seinna að röng kona hafði verið handtekin féll grunurinn á Gunvor Haavik. Eólilega fór öryggislögreglan, manna en fékk skipun um að sem einu sinni var búin að gera aðhafast ekkert frekar í mistök, varlega með grun sinn. málinu. Astæðan er liklega þær Samkvæmt norska útvarpinu gagnrýnisraddir sem vöknuðu leitaði lögreglan til æðstu eftir hina röngu handtöku 1965. 1 Stórþinginu var skipuð nefnd til að gera athugun á öryggis- lögreglunni og gera tillögur um hvernig auka mætti áhrif þings- ins á starfsemi hennar. Um sama leyti var æðsti maður öryggislögreglunnar fluttur í aðra stöðu. Per Borten, sem var forsætis- ráðherra 1966, gaf út yfir- lýsingu i dag vegna þessarar fréttar útvarpsins. Neitar hann þvi að hafa fengið nokkrar upplýsingar það ár um að Framhald á bls. 24. Uunvor Galtung Haavik Briissel, 9. febrúar. Reuter. FINN OIov Gundelach, landbún- aðar- og fiskimálafulltrúi Efna- hagsbandalagsins, fagnaði á Evrópuþinginu i kvöld takmörk- uðu samkomulagi um fiskvernd- arráðstafanir sem utanrfkisráð- herrar bandalagsins náðu í nótt og sagði að þar með hefði unnizt Jóhannesarborg, 9. febrúar. Reuter. LÖGREGLA beitti kylfum og táragasi til að dreifa herskáum nemendum sem kveiktu í bókum og prófgögnum til að mótmæla lokaprófum í blökkumannabæn- um Soweto í dag en sýndi greini- lega stillingu miðað við óeirðirn- ar í fyrra. Aðeins einn nemandi var hand- tekinn og engan sakaði. Stillingin fyrsti mikilvægi sigurinn í barátt- unni fyrir sameiginlegri fisk- veiðistefnu EBE. Þó hafa Bretar og Irar boðað einhliða aðgerðir. John Tomlinson, aðstoðarutan- ríkisráðherra Breta, sagði f um- ræðum þingsins um sameiginlega fiskveiðistefnu að utanrfkisráð- herrarnir hefðu samþykkt í meg- sem lögreglan sýndi er talin ný aðferð til að koma f veg fyrir að vfðtækar óeirðir brjótist aftur út f Soweto. Lögreglan hótaði að vísu einu sinni í dag að beita skotvopnum. Nýr lögreglustjóri i Soweto, Jan Visser, skipaði nemendum að yf- irgefa ekki skóla sína á morgun og skipaði mönnum sfnum að Framhald á bls. 24. inatriðum að banna sfldveiði f Norðursjó f marz og aprfl og á hafinu við Irland frá 1. marz til ársloka. Hann sagði að ráðherr- arnir hefðu einnig orðið ásáttir um strangar reglur um möskva- stærð. „Gundelach hefur gefið okkur nokkra von," sagði talsmaður kristilegra demókrata, Marcel Vandeweile frá Belgiu. Hollenzki sósíalistinn Cornelius Laban kvaðst hins vegar ekki eins bjart- sýnn og Gundelach eftir utanrík- isráðherrafundinn. Kristilegi demókratinn Hans Jahn frá Vest- ur-Þýzkalandi tók f sama streng og kvaðst óttast að hætta á ein- hliða aðgerðum ógnaði sameigin- legri stefnu EBE i fiskimálum. Tomlinson aðstoðarutanríkis- ráðherra sagði að gert væri ráð fyrir að landbúnaðarráðherrar EBE gengju formlega frá samn- ingi í grundvallaratriðum í Briiss- el í næstu viku. Gundelach varaði Breta og íra við þvi að hvers konar einhliða ráðstöfunum væri aðeins hægt að beita til bráðabirgða og án Framhald á bls. 24. Prófgögnum í Soweto brennt Nemendur kveikja f bókum og prófgögnum við Orlando-gagnfræðaskólann í Soweto. Lögregia dreifði 2.000 nemendum sem trufluðu próf f skólanum. Finn Olov Gundelach Komnir um bord í Salyut Sovézku geimfararnir Viktor Gorbatko og Yuri Glazkov fóru f dag úr geim- fari sínu Soyuz-24 í geim- stöðina Salyut-5 þar sem gert er ráð fyrir að þeir dveljist í margar vikur, ef ekki mánuði. Tengingin í gær virðist hafa gengið að óskum gagnstætt þvi sem varð upp á teningnum i október þegar misheppnuð teng- ing varð til þess að sovézkir geim- farar urðu að snúa aftur til jarð- ar. Framhald á bls. 24. Tass svarar með árásum Moskvu, 9. febrúar Reuter SOVÉZKA fréttastofan Tass for- dæmdi f dag andófsmanninn Alexander Ginzburg, kallaði hann útsendara útlagasamtaka er fylgdu fasistum að málum og setti óbeint ofan f við bandarfska utanrfkisráðuneytið fyrir að láta f Ijós áhyggjur út af máli hans. Ginzburg var handtekinn á fimmtudaginn, einni viku eftir að fyrrverandi andófsmaður sakaði hann f lesendabréfi f sovézku tfmariti um brot á gjaldeyrislög- um. Bandarfska utanrfkisráðu- neytið lýsti ugg sfnum vegna máls Ginzburgs á mánudaginn. Carter forseti sagði á blaðamannafundi f gær að hann hefði gert sovézkum leiðtogum Ijóst, að hann áskildi sér rétt til að tala fyrir málstað mannréttinda og minntist sér- staklega á Ginzburg. í umsögn Tass i dag er aðeins minnzt á yfirlýsingu bandariska utanrikisráðuneytisins. Frétta- stofan segir að Ginzburg hafi verið fangelsaður 1961 fyrir að kaupa stolna helgigripi og 1968 fyrir andsovézka starfsemi. Tass segir einnig, að við leit í íbúð hans í síðasta mánuði hafi lög- reglan fundið gögn er sýni að hann standi i tengslum við útlaga- hópa sem fylgi fasistum að málum og hafi vestrænar leyniþjónustur á bak við sig. Yfirmaður Tass, Leonid Zamyatin, sakaði jafnframt Bandarikjamenn i dag um brot á Helsinki-sáttmálanum með brott- vísun fréttaritarans Vladimir Alxeyev. Hann segir að frétta- ritaranum hafi verið vísað úr landi að ástæðulausu og banda- riska utanrikisráðuneytið hafi enga skýringu gefið til að rök- styðja ákvörðunina. Bandaríska utanrikisráðuneyt- Framhald á bls. 24. Bandaríkin og EBE sammála BrUssrl 9. frbrúar .AP. Samningamenn Bandaríkjanna og Efnahagsbanda- lagsins hafa náð bráðabirgðasamkomulagi um veiðar sjómanna frá aðildarlöndum bandalagsins í 200 mílna fiskveiðilögsögu Bandaríkjamanna að sögn embættis- manna í dag. Ákveðið er að samningurinn verði undirritaður til bráðabirgða 15.febrúar. Samningurinn fer síð- an fyrir bandaríska þingið sem fjallar um hann i tvo mánuði og getur gert athugasemdir við hann. Samningurinn þarf einnig samþykki stjórnarnefndar EBE, framkvæmdastjórnarinnar og ríkisstjórna aðildarlandanna. Aðalástéytingarsteinninn i við- ræðunum var ákvæöi í bandarísk- um lögum um að dæma megi land- helgisbrjóta til fangelsisvistar í vissum tilfellum gagnstætt því sem tíðkast i Vestur-Evrópu. Takmarkað bann við síldveiði í Norðursjó Gundelach fagnar EBE-samkomulagi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.