Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10, FEBRÚAR 1977
31
Heildarfiskafli
landsmanna
í NYUTKOMNU dreifibréfi Félags isl. fiskmjölsframleiðenda birtast
töflur yfir heildarfiskaflann á sl. ári ásamt skýringum og fara þær hér
á eftir:
FISKIFÉLAG tSLANDS
HEILDARAFLINN 1/1—31/12 1976 OG 1975
Samkvæmt aflafréttum ÆGIS
I. BOTNFISKAAFLI: 1976 Jan./ des. 1975 Jan./ des.
a) Bátaafli: lestir 6sl. lestir ósl.
Hornafj./ Stykkishólmur 165.998 167.5501
Vestfirðir 32.973 31.6751
Norðurland 20.648 22.630
Austfirðir 16.380 15.513
Landað erlendis 4.396 2.756
b) Togaraafli: Samtals 240.395 240.124
81.066 75.796
Hornafj./ Stykkish.
Vestfirðir 35.849 30.388
Norðurland 52.795 45.488
Austfirðir 19.747 24.059
Landað erlendis 7.088 3.566
II. SlLDARAFLI: Samtals 196.545 179.297
Landað innanlands 18.448 13.390
Landað erlendis 12.722 20.339
Samtals 31.210 33.729
III. LOÐNUAFLI:
Landað innanlands 449.070 460.009
Landað erlendis 8.922 40.309
Samtals 457.992 500.318
IV. RÆKJUAFLI: Samtals 6.529 4.887
V. HÖRPUDISKUR: Samtals 3.602 2.734
VI. HUMARAFLI: Samtals 2.757 2.307
VII. KOLMUNNI: Samtals 568
VIII. HROGNKELSI: Samtals 7.008 5.705
IX. ANNAR AFLI (Spærlingur o.fl.): Samtals 27.981 15.242
HEILDARAFLINN: SAMTALS 974.587 984.344
Leiðréttar tölur ÆGIS 1/1—
31/12 1975:
I. Botnfiskafli 428.533
II. Síldarafli 33.433
III. Loðnuafli 501.093
IV. Rækjuafli 4.941
V. Hörpudiskur 2.783
VI. Ilumarafli 2.357
VII. Hrognkelsi 5.706
VIII. Annar afli
(spærl. o.fl.) 15.434
Heildarafli alls 994.280
ATHUGASEMDIR
SAMKVÆMT þeim bráðabirgða-
tölum, sem nú liggja fyrir, hefur
heildarafli islenzkra fiskiskipa á
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113
2ja sæta sófi—Stólar
Borð—Skammel
Grind:
Brúnmáluð rör
Áklæði:
Strigi (Canvas)
Hagstætt verð
SS3S4
árinu f976 numið alls 974.6 þús.
lestum. Leiðréttar tölur frá árinu
1975 sýna, að heildaraflinn hefur
þá verið 994 þús. lestir.
Það sem einkum ber að athuga
við þetta aflayfirlit er:
1. Af botnfiskaflanum veiddust
tæplega 11 þús. lestir á miðunum
við Austur-Grænland.
2. í fyrsta skipti í mörg ár er
meiri síld landað innanlands en
utanlands.
3. Sumar- og haustafli á loðnu-
veiðum nam um 111 þús. lestum
hér við land 1976, en um 4 þús.
lestum árið áður. Loðnuafli á fjar-
lægum miðum varð hinsvegar
langtum minni á s.l. ári en árið
áður. Nokkur hluti þeirrar loðnu,
er landað var hér á landi s.l. sum-
ar og haust veiddist utan 200
mílna markanna.
4. Af „öðrum afla“ 1976 er
stærsti hlutinn spærlingur, enda
jukust spærlingsveiðar verulega á
árinu. Á árinu 1975 veiddust hins-
vegar einungis rúmlega 4 þús.
lestir af spærlingi og um 10 þús.
lestir af sardinellu og makríl við
Afríku, sem flokkast undir „ann-
an afla“.
— Krafla og
skipulag
raforkumála
Framhald af bls. 30
geta verið bæjarrafveitur,
landshlutaveitur eða einstakir
stórnotendur. Jafnvel má
hugsa sér að margir smáir not-
endur f iðnaðarhverfi sameinist
um að kaupa raforku frá
virkjuninni. Af núverandi
kerfi þyrfti íslandsvirkjun að
yfirtaka Landsvirkjun og fyrir-
hugað háspennukerfi, þ.e. 132
kV og hærri spennu sem næði
um allt land. Það er síðan
samningsatriði í hverjum
landshluta að hve miklu leyti
Rafmagnsveitur ríkisins, ís-
landsvirkjun eða héraðsveitur
dreifa raforkunni til endan-
legra notenda. Ekkert er þvf til
fyrirstöðu að þessar smærri
veitur reki þær virkjanir, sem
þær eiga nú, og jafnvel að þær
reisi smáar virkjanir á sinu
svæði, sem eru innan fjárhags-
legrar og tæknilegrar getu
þeirra, enda yrði fullt samráð
haft við íslandsvirkjun um
tímasetningu framk,væmda og
samrekstur stöðvanna.
Niðurstaðan af þessum hug-
leiðingum er sú að rétt skipuleg
sé forsenda fyrir réttri
ákvarðanatöku, og að þeir sem
bera ábyrgð á lántökum og
framkvæmdum verði jafnframt
að vera ábyrgir fyrir endur-
greiðslu lánanna og að fram-
leiðslan sé seld á sanngjörnu
verði. Þessu markmiði er ekki
hægt að ná með nefndarskipun-
um (Kröflunefnd, Suðurfossár-
nefnd) eða með stofnun undir-
búningsfélaga (Þörungavinnsl-
an, Saltverksmiðjan), sem sið-
an fá allt sitt fé úr vasa almenn-
ings án gagnrýninnar umfjöll-
unar réttra aðila, þ.e. stjórnar
rékstrarfyrirtækisins, eigenda
og hluthafa og þess lánamark-
aðar, sem veitir fjármagni I
framkvæmdirnar.
Reykjavik I janúar 1977,
Gunnlaugur Hj. Jónsson.
L
Okkav salur
er ekkidýrari...
en hann er einn sá glœsilegasti!
Næst þegar þér þurfíð á húsnæði að halda fyrir veislur eða
hverskonar mannfagnað, skuluð þér athuga hvort Þingholt
hentar ekki þörfum yðar. Leitið upplýsinga. Sími 21050.
ái
SÍMI 21011
Sértilboð Týlihf.
Afgreiðum iitmyndir í aibúmum
Agfa-Kodag-Fuji-lntercolor
• ••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••'
Næstu vikur fylgir myndaalbúm
hverri litfilmu er við framköllum viðskiptavinum
vorum að kostnaðarlausu
Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski
Vardvehid minningarnar /
varanlegum umbúdum SENDUM1
Austurstræti 7
B0IL0T - BYGGINGAKRANAR og PING0N HJÓLGRÖFUR - VINNUVÉLAR NÚTÍMAS
Byggingarfélagið Ármannsfell h.f. Funahöfða 19, s. 83895—83307.