Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1977 19 veggjunum væru 35.000, en sú tala hefur áreiðanlega tvöfaldazt. Ný slagorð birtast á hverjum degi. Verkamenn f Madrid nota dag hvern 140 kflð af kalki og máln- ingu til að hylja slagorðin. Þeirra varð fyrst vart f verulegum mæli þegar Franco hershöfðingi lézt f nðvember 1975. Þeim fjölgaði verulega þegar Adolfo Suarez varð forsætisráðherra f júlf f fyrra. Þeim fjölgaði um allan helming f þjððaratkvæðagreiðsl- unni f desember. „Kjðsið nei“, sögðu öfgamenn til hægri. „Kjðsið já,“ sögðu stuðningsmenn stjðrnarinn- ar.“Sitjið hjá“, sögðu hðfsamir stjðrnarandstæðingar. Nokkur tilbrigði voru við þessi stef. „Við unga fðlkið viijum rétt til að sitja hjá 18 ára“ stðð skrifað skammt frá hðteli þar sem sðsfa- listaf lokkurinn þingaði (Kosningaaldur á Spáni er 21 ár). „Franco hefði kosið nei,“ var eitt uppáhaldsvfgorð hægrimanna. Annað vinsælt vfgorð þeirra er söknuðu Franco-tfmans hljððaði: „Við lifðum betra lffi undir stjðrn Francos." Þessu breyttu andstæðingar þeirra þannig: „Sumir okkar lifðu betra lffi und- ir stjðrn Francos.“ Verkamennirnir kvarta yfir þvf að þeim sé ðgnað þegar þeir reyni að fjarlægja siagorðin. „Vinstri eða hægri — það skiptir okkur einu,“ segja þeir. Þeir verða ðstyrkir þegar stðr- atburðir gerast f stjðrnmálum. „Þegar þeir handtðku Carrillo (kommúnistaleiðtogann) fðrum við að skjálfa og þið sjáið árangurinn." Þá var málað um alla Madrid: „Sleppið Carrillo", meira að segja á vegg gegnt stjðrnarráðinu. „Veggirnir eru loftvog stjðrn- málaástandsins," segir einn verkamannanna. „Við lærum f vinnunni hvað er að gerast.“ Morðsveitir í há- skólum í Tyrklandi Tyrknesk móBir. Emine Sariasian. grætur son sinn, stúdetninn Mehmet, sem féll I blóðugum Atökum vinstri- og hngriöfgamanna. TVEIR læknastúdentar stóSu vi8 strætisvagnabiSstöð I Istanbul þegar þeir ur8u skyndilega fyrir vélbyssuskothrfS. Annar þeirra lézt samstundis, en hinn á leið I sjúkrahús. TilræSismennirnir voru þrlr og þeir voru á bak og burt þegar lögreglan kom á vettvang. Stúdentarnir voru fórnarlömb nýrrar og blóSugrar baráttu hægri- og vinstrisinnaðra stúdenta, sem hafa komiS á laggimar miskunnarlausum morðsveitum er leita uppi fórnarlömb sin á götum úti e8a á heimilum. Öfgamenn til hægri og vinstri berjast um völdin I háskólum og öSrum æSri menntastofnunum. en þeir eru aðeins Iftill minnihluti 125.000 súdenta sem stunda nám f Tyrklandi. Þeir standa ekki f tengslum vi8 tvo stærstu stjómmálaflokka landsins þótt ekki linni gagnkvæmum ásökunum stjórnar- sinna og stjórnarandstæðinga um stuðning við öfgahópa. Lengst til vinstri standa sjálfyf irlýstir maoistar og aSrir byltingasinnar, sem eru arftakar herskárra og róttækra hópa sem hafa f nokkur ár staSiS fyrir ókyrrð f Tyrklandi, en hafa nú verið upprættir. Lögreglan segir að hryðjuverkamenn ofgahópa hafi staðið að 10 af 15 helztu bankaránum, sem hafa verið framin I Istanbul á undanförnum tólf mánuðum. Lögreglan segir einnig að blóðsúthellingarnar hafi aukizt um allan helming við beint strfS, sem hafi brotizt út milli öfgamanna til vinstri og hægri og öfgamannainnbyrðis. í Istanbul einni hafa fimm stúdentar verið myrtir frá áramótum, en helmingi fleiri f öllu landinu. Stúdentaóeirðir hafa jafnan farið fram á háskólalóðum, en nú hafa átökin snúizt upp f árásir með vopnum og vopnaviðskipti og þegar lögreglan herti erftirlit við háskóla færðust átökin út á göturnar. Hægrimenn eru einnig klofnir. en hafa hingað til forðast innbyrðis átök. Harðsnúnustu og öguðustu hægrimennirnir eru öfgafullir þjóðernissinnaðir, sem dýrka hreinan tyrkneskan uppruna þjóðarinnar og erfðavenjur tyrknesku ættflokkanna sem komu f rá Míð Asiu fyrir rúmum 1000 árum. Viðbúnaður í A-Þýzkalandi VIÐBtJNAÐUR austur-þýzka hersins hefur verið efldur að mati vestrænna leyniþjónustustarfs- manna til að afstýra þvf að álíka hættulegt ástand geti skapazt I Austur-Þýzkalandi og f Póllandi. Að vfsu er hér um hreinar öryggisráðstafanir að ræða, en til þeirra er gripið til að bæla niður hvers konar óánægju, sem kann að koma upp á yfirborðið, sam- kvæmt heimildunum, og yfir- menn liðsafla Vesturveldanna í Vestur-Berlfn hafa nánar gætur á ástandinu. Það er til marks um hinn aukna viðbúnað að varaliðar í alþýðu- hernum yngri en 35 ára hafa ver- ið kvaddir til herþjónustu og háif- vopnaðar verkamannasveitir stunda æfingar allan sólarhring- inn samkvæmt fréttum sem hafa borizt. I Tékkóslóvakíu er talið að stuðningsmenn mannréttinda- hreyfingarinnar þar séu aðeins minnihluti. Hreyfingin sem hefur myndazt í Póllandi er miklu al- varlegri. Almennar kröfur um mannréttindi höfða sfður til fólks, einkum verkamanna, en kvartan- ir um bágborið efnahagsástand. Almennt er litið svo á að austur- þýzkir leiðtogar mundu undir engum kringumstæðum senda herlið til Póllands ef ástandið þar kæmist á alvarlegt stig og þeir væru beðnir um aðstoð. Slfkt yrði alltof mikil áhætta. Hins vegar er talið fullvíst að þeir mundu beita herliði til að tryggja völd sfn í Austur-Þýzkalandi ef það reynd- ist nauðsynlegt. Allar fréttir benda til þess að andrúmsloftið í Austur- Þýzkalandi sem verra nú en það hafi verið um langt árabil, Aust- ur-Þjóðverjar þekkja hins vegar takmörk sfn betur en flestir aðrir Austur-Evrópubúar og eru yfir- leitt rólegir. Þeir sem opinberlega mótmæltu brottvísun vísnasöngv- arans Wolf Biermanns voru upp til hópa rithöfundar og í þeim hópi voru þó nokkrir sem eru ósammála skoðunum hans. Hvað sem því líður telja austur- þýzkir leiðtogar að það sé að minnsta kosti fræðilegur mögu- leiki að sú staða geti komið upp að Austur-Þjóðverjar láti tilfinning- arnar ráða. Svo mikið er vfst að ekki hefur frétzt um jafnmikinn hernaðarviðbúnað f Austur- Þýzkalandi um árabil. Austur-þýzkir leiStogar hafa kallaS varaliSa f herinn til a8 berja niSur óánægju ef nauðsynlegt reynist. Þau hafa um anna8 áð hugsa. Þegar Steinar er búinn að tala um, hvað kaup kaups hreppapóli- tíkin sé rík í eðli alþingismanns- ins, og að hræðslan við kjósendur sé slfk, að hann svæfi þjóðþrifa- frumvörp sér þvert um geð, lýsir hann samskiptum alþingismanns og kjósenda f kjördæminu á þessa leið: — „Alþingismaður, sem kynnist slfkum manni á ferðalög- um sfnum um umdæmið, hefir ekki brjóst f sér til að ryðjast inn í þetta falska vé kjósandans þegar til alvörunnar kemur á Alþingi og kýs því að halda að sér höndum, eða ganga til náðhúss, þegar greiða skal atkvæði um það, sem hann telur vera mál drykkfellda kjósandans. Helgi Seljan 1. flutningsm. frv. um breytingu á áfengisl. Hvflfkt hlutskipti." Að endingu er svo myndin, sem Steinar dregur upp af öllum þeim, sem til einhverrar ábyrgðar eru kallaðir þannig: „Opinber embætti utan Reykja-_ víkur eru notuð sem ruslakistur' fyrir fordrukkna júrista, sem farnir eru að þvælast fyrir í þétt- býlinu. Einhversstaðar segir: að á kletti skuli byggja, en ekki sandi. Aldagömul reynsla sannar, að for- dæmið er drjúgt til eftiröpunar. Ég sneyði hjá ráðherrum, en drukknir ráðuneytisstjórar og drukknir alþingismenn og drukknir lögreglustjórar og drukknir fógetar og drukknir prestar og dómarar, f starfi, eru óþverrablettir á þjóðarlíkaman- um. Drukknir kennarar og drukknir verkstjórar, í starfi, eru þó enn klístugri." Og áfram heldur hann: — „Forkólfar kennslumála baula um sfvaxandi kennaraskort, en loka augunum fyrir því, að stöðugt hrökklast hópur kennara frá kennslustörfum inn f önnur embætti — einvörðungu vegna drykkjuskapar. Kennari veit að það er auðveldara að vafra drukk- inn f lokuðu skrifstofuherbergi heldur en meðal árvakra og dóm- harðra nemendanna. Þó er drukk- inn kennari engin undantekning á vinnustað. Sjálfir fræðslu- jöfrarnir eru ekki sjálfum sér samkvæmari en það, að þeir vilja ekki nýta fræðslu til varnar of- drykkju." Sá maður, sem þannig skrifar sýnir sjúklegt hugarfar, þar sem ofsinn og árásarkenndin ráða rfkjum. Rógurinn og níðið um al- þingismenn og aðra forustumenn fellur kannski í góðan jarðveg hjá þeim, sem hafa svipað hugarfar og Steinar Guðmundsson. En til þess að auka skilning á góðum málum og vinna þeim fylgi, þarf allt annað frekar en svívirðingar í garð þeirra, sem um málin þurfa að fjalla. Ég er mér þess fullkomlega meðvitandi, hvers ég á að vænta vegna þessarar greinar, en það aftrar mér ekki frá að skýra þetta mál. Skrif Steinars Guðmundssonar væru ekki svaraverð, ef ekki kæmi til sú staðreynd, að hann er fulltrúi stjórnmálaflokks, kosinn af Alþingi til að finna lausn á þessu viðkvæma vandamálí Öruggt aæmi Þeir, sem temja sér reglubundinn sparnað með Sparilánakerfi Landsbankans tryggja sér ráðstöf- unarfé þegar mæta þarf útgjöldum. Með 8.000 króna mánaðarlegum sparnaði í 18 mánuði getur einstaklingur haft rúmar 370.000 krónur til ráðstöfunar. Á sama tíma geta hjón tvö- faldað upphæðirnar með því að vera með Spari- lánareikning, sitt í hvoru lagi. Lítið á eftirfarandi tölur: SPARIFJÁRSÖFNUN TENGD RÉTTI TIL LÁNTÖKU Sparnaður M.ánaðarleg Sparnaður í Landsbankinn Ráðstöfunarfé Mánaðarleg Þér endurgr. yðar eftir innborgun lok tímabils lánar yður yðar 1) endurgreiösla Landsbankanum 5.000 60.000 60 000 123.000 5.472 12 mánuði 6.500 78.000 78.000 161.000 7.114 á 12 mánuðum 8.000 96.000 96.000 198.000 8.756 5.000 90.000 135.000 233.000 6.052 18 mánuði 6.500 117.000 176 000 303.000 7.890 á 27 mánuðum 8 000 144.000 216.000 373.000 9.683 5.000 120.000 240.000 374.000 6.925 24 mánuði 6.5Ö0 156.000 312.000 486.000 9.003 á 48mánuðum 8.000 192.000 384.000 598.000 11 080 1) I fjárhæðum þessum er reiknað með 13% vöxtum af innlögðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þessar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKtNN Sparilán til vidbótar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.