Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 44
TICINO RAFLAGNAEFNI SPRINT OYRASÍMAR TST INNANHÚSSSÍMAR RZB LAMPAR POLVA RÖR LJÓSFARI H.F. Grensásveqi 5 simar 30600 - 30601 ALGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHarðnnfrltibift FIMMTUDAGDR 10. FEBRÚAR 1977 Engar skemmdir í Skaftárhlaupinu Skaftárhlaupið er nú farið að til varnar í sveitinni, og hæðar- réna mikið, en það mun hafa náð j munur hefði verið um 2 metrar á hámarki f fyrrinótt. Illaupið varð lægstu svæðunum. Ekki voru þó heldur minna en menn áttu von á sjáanlegar neinar skemmdir á og náði rennslið aldrei 1000 rúm- j görðunum í gærkvöldi en þær metrum á sekúndu eins og f sfð- geta auðvitað komið fram siðar. asta hlaupi, um áramótin 1974 — Sagði Vilhjálmur, að þótt hlaup- 75. : ið lónaði út á gróið land væri Að sögn Vilhjálms Eyjólfssonar j ólíklegt að skemmdir hlytust af fréttaritara Mbl. á Hnausum i | og vatnið flytti áburðarefni með Meðallandi, þá virðist Skaftár- | sér. Þá sagði hann vatn í ám vera hlaupið nú ná fyrr hámarki en j óvenju lítið og því orðið miklu áður. Sagði hann að hlaupið hefði | minna úr Skaftárhlaupinu en lagzt þungt aó görðunum, sem eru j annars hefði orðið. Aukið framboð leiguhúsnæðis: 2ja herbergja íbúð- ir leigðar á um 30 þúsund á mánuði Ljósm.: Hermann Stefúnssnn. Skaftárhlaup — Skaftá vellur hér óigandi undir brúna á Ásum, en þegar myndin var tekin í gær, var hlaupið farið að minnka mikið og eins og sést á hvftu röndinni á árbakkanum vinstra megin á myndinni hefur valnsyfirhorðið lækkað nokkuð. „ÞAÐ er ekkert vafamál að það er meira framboð á leiguhúsna-ði hér f borginni um þessar mundir en var t.d. á sama tíma í fyrra.“ sagði (íunnar Þorláksson, hús- næðismálafulltrúi Félagsmála- stofnunar Reykjavfkurborgar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Ilúsaleigan sem upp væri sett væri hins vegar svo mikil, að mörgum væri um megn að greiða hana — bæði einstakar mánaðar- greiðslur og eins hitt að krafizt væri alla jafnan mikillar fyrir- framgreiðslu. Félagsmálsstofnunin útvegar mörgum leiguíbúðir, og greiðir þær niður ef aðstæður umsækj- anda þykja þannig að þeir teljast þurfa aðstoðar. (iunnar var spurð- ur hvað væri algeng húsaleiga um þessar mundir á íbúðum af al- gengustu stærðum. Hann kvað algengt að 2ja her- bergja íbúðir væru boðnar til leigu fyrir 30 þúsund krónur á mánuði og þá krafizt 6 mánaða fyrirframgreiðslu og segja mætti að leiguupphæð íbúða af þessari stærð væri að jafnaði 25—30 þús- und krónur. Venjulegast væri hins vegar að 3ja herbergja íbúðir væru leigðar á bilinu 35—40 þús- und og 4ra herbergja íbúðir væru yfirleitt leigðar á 35—40 þúsund krónur. Yfirleitt væri krafizt um 6 mánaða fyrirframgreióslu. Gunnar tók þó fram, að til væru ágætar undantekningar frá þess- um leiguupphæðum, er hann hefði nefnt. Hann kvaðst telja að skýringanna á þessu aukna fram- boði á leiguhúsnæði mætti vafa- lítið rekja til tilkomu verka- mannabústaðanna í Seljahverfi, sem nú væru að komast í gagnið. Eins mætti að einhverju leyti rekja það til ástandsins á hinum almenna fasteignamarkaði og sölutregðu sem þar virtist hafa ríkt um skeið, því að töluvert væru um það að fólk byði íbúðir til leigu tiltekinn tíma. Lagarfoss bíður full- hlaðinn af skreið Bankaábyrgð vantar frá Nígeríu LAGARFOSS, skip Eimskipa- félags tslands, hefur legið í Reykjav íkurhöfn fullhlaðinn skreið síðan á laugardag, þar sem leiðrétt bankaábyrgð og öll leyfi fyrir siglingu skipsins til Nígeríu Lítið ráðstöfunarfé banka til útlána fram til aprílloka Stefnt að aðeins 6% aukningu fyrstu 4 mánuði ársins og 19% aukningu allt árið SAMKOMULAG hefur orðið milli forsvarsmanna Seðlabankans og viðskiptabankanna um að halda aukningu almennra útlána innan við 6% á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs. Jafnframt kemur fram I fréttatilkynningu frá Seðla- bankanum, að innlánsstofnanir hafi þegar veitt viðskiptamönn- um sínum aukna fyrirgreiðslu á þessu ári, eins og eigi sér stað i upphafi hvers árs, og hafi inn- lánsstofnanir þvl almennt litið fé til ráðstöfunar til aukinna útlána fram til aprflloka. — Að því er stefnt að heildarútlánaaukningin á öllu árinu verði ekki meiri en 19% og til þess að komast sem næst þessari viðleitni hafa forsvarsmenn bankakerfisins skipt árinu f fleiri afmörkuð tfmabil en áður hefur tfðkazt eða í 4 mánuði í senn. 1 fyrra varð innlánsaukningin 26%, eins og skýrt hefur verið frá f Morgun- blaðinu, en markið sem þá var sett f upphafi árs, var 20%. Á móti kom hins vegar töluvert meiri aukning spariinnlána hjá viðskiptamönnum en gert var ráð fyrir. t fréttatilkynningu Seðlabank- Bretar væntanlegir til við- ræðna við Sjómannasambandið Alþjóðasamband flutningamanna vill rœða „innri hagsmunamár AÐALRITARI Alþjóðasam- bands flutningaverkamanna, Charles Blyth, og tveir full- trúar brezka sjómannasam- bandsins eru væntanlegir hingað til lands á næstunni til viðræðna við forystumenn Sjómannasambands tslands um það sem nefnt var „innri hags- munamál" þegar ósk var borin fram um viðræðurnar af hálfu Breta. Að sögn Óskars Vigfús- sonar, formanns Sjómannasam- bandsins, ætluðu Bretarnir að koma til landsins á miðvikudag f sfðustu viku, en sfðan óskuðu þeir eftir frestun og kváðust hafa samband við Sjómanna- sambandið að nýju og bjóst Óskar við skeyti frá þeim þá og þegar. Að sögn Óskars Vigfússonar hafði Charles Blyth simasam- band við hann fyrir nokkru og óskaði eftir viðræðum milli fulltrúa Sjómannasambands íslands annars vegar og eins fulltrúa Alþjóðasambandsins og tveggja fúlltrúa brezka sjómannasambandsins hins vegar um „innri hagsmuna- mál“, en bæði sjómannasam- böndin eru meðlimir í Alþjóða- sambandi flutningaverka- manna sem talið er eitt sterk- asta verkalýðssamband heims- ins. Að höfðu samráði við fram- kvæmdastjórn Sjómannasam- bandsins svaraði Óskar þessu játandi. Stakk Blyth upp á þvi að fulltrúar Sjómannasam- bandsins kæmu til Bretlands en Óskar kvað það miklu eðlilegra að viðræðurnar færu fram í Reykjavík, þar sem óskirnar um þær hefðu komið frá Bret- um. Óskar kvaðst fara nærri um hvaða „innri hagsmunamál" brezku fulltrúarnir vildu ræða. Framhald á bls. 24. ans um þetta segir svo: Á síðast- liðnu ári var í gildi samkomulag milli Seðlabankans og viðskipta- bankanna um stefnuna i útlána- málum. Var samkomulagið gert á grundvelli lánsfjáráætlunar ríkis- stjórnarinnar, sem lögð var fram í desember 1975, en það var fyrsta áætlunin, sem tók til allrar lána- starfsemi í landinu. Tölur liggja nú fyrir um útlána- þróun viðskiptabanka og annarra innlánsstofnana á siðastliðnu ári. Sýna þær, að útlánaaukningin varð nokkru meiri en gert var ráð fyrir í landsfjáráætluninni og stefnt var að með framangreindu samkomulagil Heildarútlán við- skiptabankanna, sem samkomu- lagið náði til, jukust um rúm 25% á árinu, en stefnt hafði verið að því, að aukningin yrói ekki meiri en 20%. Þótt farið hafi verið um 5% fram úr settu hámarki, vegur Framhald á bls. 24. eru ekki enn komin til landsins. Alls eru 22 þúsund skreiðarpakk- ar um borð í skipinu sem Samlag skreiðarframleiðenda, tslenzka umboðssalan og Samband ísl. samvinnufélaga seldu Nígeríu- mönnum fyrir áramót. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, bíða íslenzku fyrirtækin eftir leiðréttri bankaábyrgð. Banka- ábyrgðin var komin fyrir fullu samningsmagni en reyndist ekki rétt þegar til kom. Nokkurn tíma hefur tekið að fá þessa leiðréttu bankaábyrgð, en í gær barst ís- lenzku fyrirtækjunum full vissa um að búið væri að ganga frá nýrri ábyrgð, þannig að jafnvel má búast við, að skipið leggi úr höfn í dag eða á morgun. Þá fékk Morgunblaðið staðfest í gærkvöldi, að íslenzku fyrirtækin þrjú yrðu ekki fyrir aukakostnaði vegna þessa, þar sem skipið er leigt í ákveðinn dagafjölda til lestunar og losunar, sem væri mjög rúmur. Héðan fer Lagarfoss til Port Harcourt í Nígeríu og er gert ráð fyrir að hann verði 14—15 daga á leiðinni. Þá munu þrjú önnur skip sigla til Nígeríu með skreið frá íslandi f vetur, tvö siðar i þessum mánuði og það þriðja í marz. Bankaábyrgð fyrir þeim förmum á að koma með þeirri sem væntanleg er í dag. Loðnuaflinn nálgast 200 þúsund tonn: Verðmæti loðnu- afurðanna nær 4000 millj. króna LOÐNUAFLINN var orðinn 185.700 lestir í gærdag, en á sama tíma i fyrra var heildaraflinn 90.600 lestir, þannig að heildar- aflinn er nú meira en helmingi meiri en þá. Samkvæmt þeim upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér í gær, fer útflutnings- verðmæti loðnunar, sem veiðzt hefur í vetur, að nálgast 4000 milljónir króna. Loðnuflotinn var í fyrrinótt og i gærdag að veiðum á svipuðum slóðum og áður, það er austur af Norðfjarðarhorni. Allar þrær eru nú yfirfullar á Austfjörðum og alls staðar löndunarbið og sigldu Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.