Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ, FIMMTUUAtíUR 10. FEBRL AR 1977 Söngsveitin Fílharmónía fiyturVölu- spá á tónleikum Sinf óníunnar í AÐRIR reglulegir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands á þessu misseri verða haldnir ( Háskólabfói f kvöld klukkan 20.30. í tilefni þess hafði Guðmundur Örn Ragnarsson. einn stjómarmanna Söngsveitarinnar Fflharmónfu, samband við Morgunblaðið vegna verksins Völvusþar, sem Jón Þórarinsson samdi og Söngsveitin Fflharmónfa flytur á tónleikunum f kvöld Völvuspá tekur hálftfma f flutn- ingi. Söngsveitina Fflharmónfu skipa eitthundrað og tfu manns. Sagði Guðmundur Örn, að félagar Söngsveitarinnar vildu gjarna koma á framfæri hvernig tónverk- ið Völvuspá hefði orðið til, og f þvf sambandi reit Jón Þórarinsson höfundur verksins eftirfarandi: „Tónverk þetta er samið að til- hlutan Þjóðhátfðanefndar Reykja- vfkurborgar til flutnings á þjóð- hátfð að Arnarhóli 1974. Var sú vinna unnin að mestu sumanð 1973 á Hallormsstað, en lokið f Reykjavfk á öndverðu næsta ári. Ég er þakkfatur nefndinni fyrir að hafa veitt mér þetta tækifæri. Þó má vfst telja að verkið hefði ekki orðið til, ef ekki hefði notið frum- kvæðis dr. Róberts A. Ottóssonar, sem hvatti mig ósleitilega og sýndi mér það traust að gerast eins konar ábyrgðarmaður að verkinu ósömdu. Var hann jafnan ofarlega f huga, meðan að þvf var unnið og ekki sfður eftir að hann féll frá, langt fyrir aldur fram, snemma árs 1974. Fyrir þvf hefur mér þótt hæfa að helga verkið minningu hans. Um textaval var ég látinn að mestu sjálfráður af þjóðhátfðar- nefnd, og án athugasemda var fallist á gamla hugmynd mína um að tónsetja þætti úr Völvuspá, þótt ekki tengdist efni hennar beinlfnis tilefni hátfðahaldanna. Texti Völvuspár hefur löngum verið fræðimönnum umhugsunar efni, lesinn, skilinn og skýrður á ýmsa vegu. Með þetta f huga meðal annars leyfði ég mér að fara nokkuð frjálslega með text- ann. Sungin eru sautján erindi kvæðisins af sextfu og fimm, ým- ist f heild eða hluta. Margt af þessu er endurtekið, þar sem form tónverksins gaf tilefni til, og erindaröð er stundum breytt Iftil- lega, eftir þvf sem samhengi söng- textans krafðist. Um allt þetta hafði ég hina mestu stoð af rann- sóknum dr. Sigurðar Nordal á kvæðinu. Hins vegar taldi ég eðli- legast að sungið væri með nútfma- framburði. Er þvf textinn stafsett- ur að nútfmahætti, og er þar stuðst við útgáfu Ólafs Briems. Lfkt og kvæðið sjálft skiptist tónverkið f fjóra nokkuð skýrt af- markaða þætti, þótt séu f sam- felldu. í 1. hlutanum greinir frá þvf, þegar „ár var alda,. . . var-a sandur né sær, né svalar unnir," og ekki annað en „gap ginnunga", en himintungl vissu ekki „hvar þau staði áttu". í 2. hlutanum segir frá þvf, er „Burs synir bjöðum um ypptu" og komu skipan á tfmatal, svo og frá fjör- legu athafnalffi ása á Iðavelli, meðan allt lék f lyndi, „unz þrjár komu þursameyjar. . . úr Jötun- heimum". f 3. hlutanum greinir frá ragnarökum: „Geyr nú garmur mjög fyr Gnipahelli", og fer á „skeggöld, skálmöld. . . vindöld, vargöld, áð- ur veröld steypist." Sól sortnar, og „sfgur fold f mar". í 4. hlutanum sér völvan „upp koma öðru sinni jörð úr ægi iðjagræna", þar vaxa akrar ósánir, 09 „dyggvar dróttir" njóta yndis „um aldurdaga". Loks „kemur hinn rfki. . . öflugur ofan, sá er öllu ræður". Tónverkinu er ætlað að spegla hugblæ og dramatfskar andstæður þessara efnisþátta." Yfirlýsing landlæknisembættisins: Aðalatriði og aukaatriði MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá land- læknisembættinu vegna blaða- skrifa sem orðið hafa um ósam- ræmi er virtist gæta í söluskýrsl- um ÁTVR og verzlunarskýrslum Hagstofunnar, en þau áttu rætur að rekja til athugasemda sem settar voru fram um þetta atriði f skýrslu um könnun á tóbaksreyk- ingum íslendinga á árunum 1960—75 á vegum landlæknis- embættisins. Greinargerð land- læknis er svohljóðandi: Landlæknisembættið sendi út skýrslu á árinu 1976 um ofan- nefnt efni. Tilgangur þessa verks var að kanna tóbaksneyslu hér á landi og m.a. að athuga áhrif nær algers auglýsingabanns gegn tó- baki og þess áróðurs sem rekinn hefur verið gegn tóbaksreyking- um allt frá árinu 1972. Niðurstöður könnunarinnar leiddu í ljós að tóbaks- og þá sér- staklega sfgarettureykingar höfðu vaxið jafnt og þétt frá 1969. Sjá mynd. Þetta er aðalinntak skýrslunnar og sú niðurstaða sem skiptir mestu máli. Þessi niður- staða er athyglisverð þvi íslend- ingar eru fyrstir þjóða sem beita auglýsingatakmörkunum og hafa þvf lengsta reynslu i því efni. Skýrslan var send vfða en virtist ekki hafa valdið miklum umræð- um. Aftur á móti hafa nú spunn- ist miklar umræður f fjölmiðlum um skýrsluna og þá um eitt atriði sem skýrt var trá þar. Það er að mikils ósamræmis virðist gæta á söluskýrslum ÁTVR og verzlunar- skýrslum Hagstofunnar. Skýrslu- höfundar leituðu skýringar á þessu atriði en engin örugg svör fengust. Nú hefur birst skýring Jóns Kjartanssonar forstjora ÁTVR. Það upplýstist að umbúða- þyngd tóbaks mun vera um 36% af heildarþunga innflutts magns. Sú skýring var að sjálfsögðu til umræðu meðal skýrsluhöfunda, en þar eð öruggar upplýsingar bárust ekki þrátt fyrir ftrekaða leit, birtu höfundar niðurstöður ásamt athugasemdum um að skýr- ing hefði ekki fengist. Okkur þótti ekki hæfa að bera á borð getsakir. Þess skal getið að gerð skýrslunnar var að nokkru leyti kostuð af Samstarfsnefnd um reykingavarnir og send nefndar- mönnum (form. Jón Kjartans- son) til yfirlestrar áður en hún var prentuð. Nefndarmönnum viljum við þakka fjárstyrk og þann áhuga er þeir hafa sýnt á að kanna gildi þeirra baráttuaðferða er beitt hefur verið til þessa gegn tóbaksreykingum. Að lokum skal þess getið að landlæknisembættið hefur lagt til að efla skuli mark- vissa kennslu um skaðsemi tó- baksreykinga i tengslum við heil- brigðisfræði þegar í fyrstu bekkj- um grunnskóla. Ennfremur að al- gert auglýsingabann beri að lög- festa en vart sé að vænta árang* urs af þeim aðgerðum einum. Sími 16180 Hjallabraut í Kópav. 3ja herb. jarðhæð, 85 ferm., verð 4.8 millj. Útb. 3.2 millj. Mjölnisholt 3ja herb. Ib. á jarðhæð. samþykkt 80 ferm. Útb. 4 millj. Eskihlið 4ra herb. ib. á 4 hæð 1 10 ferm. Verð 8.9 millj. Útb. 5.5 millj. Eskihlíð 6 herb. íb. á 1. hæð. 142 ferm. Verð 1 1.8 millj. Útb. 8.0 millj. Sporðagrunnur 6-^7 herb. ib. á 1. hæð og i kjallara. 1 55 ferm. verð 23 millj. millj. Útb. tilboð. Skólatröð Kóp. 7 herb. einbýlishús, hæð og ris, 72 ferm. Verð 14 millj. Útb. 9 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Halldór Ármann sölum. Kvöldsími 25504. Ingó(fsstræti 1 8 s. 27150 Til sölu m.a. Úrvals 2ja herb. íbúðarhæðir í Breiðholti Við Hagamel falleg 3ja herb. íbúð. Sér hiti. Sér inngangur Við Hraunbæ úrvals 3ja herb. endaíbúð á góðum stað. Við Hagamel 4ra herb. sér hæð um 1 1 5 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Laus fljótlega. Bílskúr fylgir. Einbýlishús fokhelt um 143 fm á einni hæð á Seltjarnarnesi. 50 fm bílskúr fylgir. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja eða 3ja herb. íbúð með bílskúr eða rétti. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Húsnæði á bezta stað við Laugaveg til leigu Húsnæðið er á 2. hæð 40 fm. Hentugt fyrir t.d, léttan iðnað, skrifstofur og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 38845 á skrifstofutíma. Persónuleg þjónusta Leggjum áherzlu á að sinna sér- þörfum hvers og eins. Við gefum okkur nægan tíma fyrir þig. Hringið eða komið í skrifstofuna. 17900[^ Fasteignasalan Túngötu 5 Gunnar Jökull sölustj. Jón E. Ragnarsson hrl., Kvöld og helgarsimi 74020. Innlend skipasmíði: Efla þarf Fiskveiðasjóð í UMRÆÐUM um veiðar og vinnslu loðnu, á Alþingi I fyrradag, lýsti sjávarútvegsráðherra, Matthlas Bjarnason, óánægju yfir þvi, að fjárfestingar- sjóðir atvinnuveganna (atvinnumálasjóðir) hefðu ekki verið styrktir til jafns við fbúðarbyggingasjóð. íbúðarbyggingar væru að vísu nauðsynlegar en grunnur atvinnuöryggis og verðmætasköpunar væri þó framleíðsluatvinnuvegirnir Fjármagnsskortur háði m a nauðsynlegri vinnsluaukmngu ! feitfisksbræðslum (loðnu), þann veg að veiðiflotinn nýttist verr en skyldi i veiðisókn I þann fiskstofn, sem enn væri talinn vannýttur. Ráðherrann rakti lánastreymi úr Fiskveiðasjóði á liðnum árum; 1967 342 m. kr . 1971 682 m. kr„ 1974 2661 m. kr. og 1975 3945 m kr. Á sl án hefði lánagetan dregist Iftið eitt saman. en vonir stæðu til að hún ykist á ný á yfirstandandi ári. Lán sjóðsins 1 975 til innlendrar skipasmiði hefði numið um 1500 m. kr en 1225 m. kr. vegna skipasmiða erlendis, aðallega í formi skulda vegna skipasmiða undangenginna ára Nauðsynlegt væri að gera hlut fiskveiðasjóðs meiri en hann nú væri Garðabær Höfum til sölu 135 fm. einbýlishús með tvö- földum bílskúr. Húsið er stofa, skáli, 4 svefn- herb., eldhús og bað, svo og stórt baðstofuloft. Stór lóð og mikið útsýni. Húsið laust nú þegar. Einnig 1 50 fm. einbýlishús í Lundunum með 55 fm. bílskúr. Húsið er stofa, skáli, 4 svefn- herb, eldhús og bað. Húsið er ekki fullfrágengið en vel íbúðarhæft. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Kristinn Þórhallsson, sölum. Skarphéðinn Þórisson, hdl. HÚSEIGNIR VELTUSUNDtl O. QlflQ SfMI 28444 OL OlUr Til sölu Einstaklingsíbúð Mjög góð einstaklingsíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg. Suðursvalir. Laus fljótlega. Smáíbúðahverfi 4ra herb. mjög vönduð og falleg ibúð á efri hæð í þríbýlishúsi við Heiðargerði. Tvöfalt verksmiðju- gler I gluggum. Sér hiti. Vesturberg 4ra herb. 100 fm. mjög vönduð ibúð á 3. hæð við Vesturberg. Gott útsýni. Fellsmúli 5 herb. 117 fm. mjög falleg endaibúð á 4. hæð við Fells- múla. Bilskúrsréttur. Laus fljót- lega. Meistaravellir 5 herb. 1 35 fm góð ibúð á 4. hæð við Meistaravelli. Þvotta- herb. og búr í ibúðinni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Sérhæð 5 herb. 1 20 fm. sérhæð á mjög góðum stað við Lindarbraut á Seltj.nesi. Sér inngangur, sér hiti. Glæsilegt raðhús 210 fm. glæsilegt raðhús með innbyggðum bílskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu fullbú- ið. Möguleiki á að taka 4ra—5 herb. íbúð upp í. Seljendur athugið Höfum kaupanda að góðri 2ja—3ja herb. íbúð. Mjög mikil útborgun í boði. Seljendur athugið Höfum fjársterka kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og einbýlishúsum. Máfflutnings & i fasteignastofa L ftgnar Bustafsson. nri. Halnarstrætl 11 Sfmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Suðursvalir Við Efstahjalla 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Æsufell 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Laus nú þegar. Við Blikahóla 2ja herb. 86 ferm. íbúð á 1. hæð. Bílskúrssökklar fylgja. Við Hraunbæ 3ja herb. endaibúð á 1. hæð. Við Hátún 3ja herb. mjög góð kjallaraibúð Við Kóngsbakka 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hraunbæ 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Kaplaskjólsveg 4ra herb. ibúð á 1. hæð i fjórbýl- ishúsi. Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Við Breiðvang 5 herb. glæsileg ibúð á 3. hæð. í Kleppsholti Litið einbýlishús (timbur) á tveim hæðum. AUCLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JMntmilnUk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.