Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977 félk f fréttum + Franska leikkonan Jeanne Moreau og amerfski kvik- myndaframleiðandinn William Friedkin, sem gert hefur m.a. myndirnar „The french connection" og „The exorcist“, voru gefin saman í borgaralegt hjónaband f Parfs s.l. þriðjudag. Jeanne Moreau, sem er 48 ára og Friedkin 38- ára hittust fyrst f Hollywood fyrir átta árum. Þau ætla að búa f Bandarfkjunum, fyrst um sinn. Jeanne var áður gift franska leikaranum og kvik- myndaframleiðandanum Jean- Louis Richard og átti með honum einn son. + Breska blaðið Sunday Express segir að miklar lík- ur séu á að Jackie Onassis verði næsti sendiherra USA í Stóra-Bretlandi. Blaðið segir að í Washington sé nú verið að kanna möguleikana á því að ekkja John F. Kennedys og griska milljónamær- ingsins Aristotie Onassis fái þessa eftirsóttu stöðu i London. Núverandi sendi- herra Bandarikjanna i London er Texas- milljónamæringurinn Anne Armstrong, en hún lætur af störfum i næsta mánuði. + Fyrrverandi forsætisráðherra svfa, Olaf Palme, átti fimmtugsaf- mæli um daginn. Hann fékk margar afmælisgjafir m.a. reiðhjól. Meðal gesta voru Anker Jörgensen, hinn danski, Willy Brandt frá Vestur-Þýskalandi, Oddvar Nordli frá Finnlandi, Kalevi Sorsa frá Finnlandi og Bruno Kreisky frá Austurrfki. Á myndinni er Anker Jörgensen ásamt Palme og frú. Newman fœr ósk sína uppfyllta + Leikarinn Paul Newman hefur f mörgum kvikmyndum setið við stýrið f æðisgengnum kappakstri. Hann ætlar nú í fyrsta sinn að taka þátt f raunverulegum kappakstri. Það er 24 tfma kappakstur sem fram fer f Dayton Beach f Florida USA. Hann ekur Ferrari bfl. Á myndinni er Otto Zipper fyrirliði Ferrarihópsins að gefa New- man góð ráð f sambandi við keppnina. + Árið 1970 var Mary Fitzpatrick dæmd f lffstfðarfangelsi fyrir morð. Nú hefur hún verið náðuð og á að gæta Amy forsetadóttur i Hvfta húsinu. En hvernig má það vera að morðingi eigi að gæta forsetadóttur- innar? Mary er fráskilin tveggja barna móðir. Hún kom þar að sem vinkona hennar var að deila við mann, sem hún átti vingott við. Mary blandaðist f deilurnar, sem lyktaði með þvf að hún skaut manninn. Hún hagaði sér svo vel f fangelsinu, að hún fékk leyfi til að stunda vinnu utan fengelsis að deginum. Þetta var þáttur f endurhæfingu fanga f Georgfuríki, meðan Jimmy Carter var þar rfkisstjóri, og á árunum 1971—74 hafði Mary þann starfa að annast Amy f daginn, en fór aftur f prfsundina að kvöldi. Nú hafa mál hennar skipazt svo, að náðun hennar hefir verið flýtt, og hefur Rosalynn Carter ráðið hana til að gæta Amy. t staðinn fyrir Iffstfðarvist f fangaklefanum hefur hún nú fengið herbergi f Hvfta húsinu, 6 þúsund dali f árslaun og frelsi. Rafgeymar 6 og 12 volta í ýmsar gerðir bifreiða HEKLAhf Laugavegi 1 70—172 — Sfmi 21240 Danskar rúllu- kragapeysur Vegna hagstæðra beinna innkaupa og tollalækkunar, bjóðum við fyrsta flokks 100% bómullar rúllukragapeysur á kr. 995—1395, í stærðum 12—14, S—M—L. Litir: Gult, rautt og dökkblátt Gler og postulín (Peysuhornið) Hafnarstræti 16, sími 24388 HÖLL út og vexþegarþvíersad' . . n iMa kjarna ótrúlegu mfnl “ "J“r‘ ®INTERNATIONAL MULTIFOODS Fiest í kaupfélaginu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.