Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 26
256 MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsvein vantar á góðan bát frá Sandgerði. Uppl. í síma 92-71 55. Iðnskólinn í Reykjavík Ritarastarf er laust til umsóknar nú þegar. Færni í vélritun á íslenzku, -ensku og norðurlandamáli nauðsynleg. Laun sam- kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Um er að ræða hálft starf. Eiginhandar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skólanum sem fyrst, auðkennt „Starfsumsókn — 4824". Rekstrar- tæknifræðingur Rekstrartæknifræðingur óskast. Verksvið rekstrarráðgjöf. Rekstrartækni s. f. Skipho/ti 70 Símar 3 7850 og 3 7330. Trésmiðir Ósk um eftir að bæta við okkur eftirtöldum starfsmönnum 1 . Tveimum til þremur duglegum trésmiðum í mótauppslátt Skil- yrði til ráðningar er reglusemi og að viðkomandi séu reiðubúnir til að starfa úti á landi í sumar. 2. Þremur til fjórum trésmiðum eða lagtækum mönnum vön- um verkstæðisvinnu til starfa á trésmiða- verkstæði. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Funahöfða 1 9. Byggingafélagið Ármannsfe/I. Kjötafgreiðslu- maður eða stúlka Kjötafgreiðslumaður eða stúlka, vön kjöt- afgreiðslu óskast sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu merkt. „Kjöt — 2569." Vaktavinna Viljum ráða reglusaman mann til vél- gæzlustarfa strax, einhver reynsla í með- ferð véla æskileg. Upplýsingar aðeins í verksmiðjunni á skrifstofutíma. Efnaverksmiðjan Eimur s / f Se/javegi 12 Saumastúlkur Vanar saumastúlkur óskast nú þegar. Móde/ Magasín Tunguhálsi 9. Sími 85020. Árbæjarhverfi. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Tilboð óskast í 15 tonna Bantan bílkrana, módel T- 350, árg. 1966. Notkun 5 til 6 þús. tímar. Til sýnis í dag og á morgun á vélasvæði voru á Keflavíkurflugvelli _____________________íslensk/r Aðalverktakar s. f. Tilboð Óskað er eftir verðtilboðum í eftirtaldar trésmíðavélar og tæki fyrir smíðastofur í skólum borgarinnar. 5 stk. Rennibekkir fyrir trésmiði 4 stk. Hjólsagir 14". 3 stk. Bandsagir 1 4 . 20 stk. Hefilbekkir. 2 stk. Vélheflar 6". 1 stk. Borvél. 1. stk. Smergel. Þeir sem áhuga hafa, sendi tilboð er tilgreini verð og af- greiðslutíma, ásamt myndalistum á skrifstofu vora, Fríkirkju- veg 3 , fyrir fimmtudaginn 3. mars 1 977. Upplýsingar gefur Höfður Guðmundsson, eftirlitskennari hjá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, síma 28544. Til sölu notaðar vinnuvélar Traktorgröfur M.F. 50B árg. 1 974. I.H. 3500 árg. 1 973. M.F. 50A árg. 1972 JCB 30 árg 1971 JCB 3 árg. 1967 M.F. 3165 árg. 1967 Ford conty árg. 1968. Jaróýtur. I.H. TD8B árg. 1974. I.H. Td15C árg. 1974 CAT. D4 árg. 1968. CAT D7E árg. 1966. I.H. BTD20 árg. 1964 I.H. BTD 8 árg. 1964. I.H. TD20B árg. 1965 Fjöldi annarra vinnuvéla á söluskrá. Leitið upplýsinga. Vélar & þjónusta h.f. Smiðshöfða 2 1, Sími 8 32 66. húsnæöi öskast Hafnarfjörður nágrenni Höfum verið beðin að útvega fullorðnum karlmanni herb. til Jeigu sem fyrst. Vin- samlegast hríngið í síma 51008 eða 42660. Félagsmá/aráð Garðabæjar. Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 4. ársfjórðung 1976 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 5. febrúar. Fjármálaráðuneytið Hraðnámskeið í ítölsku fyrir byrjendur hefst í kvöld kl. 9 í Miðbæjarskólanum. Innritun í kvöld kl. 7 — 9 í kennarastofunni, sama stað. Æfingar tvisvar í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9 24 kennslustundur. — Gjald 4000 kr. Innritun í kvö/d kl. 7—9 í Miðbæjarskól- anum, kennarastofunni. j Hvöt félag Sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík Heldur almennan fund í Sjálfstæðishúsinu við Bolholt mánu- daginn 1 4. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Um mikilvægi sjálfboðavinnu í félagasamtökum. Frummælendur Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir og Gunn- ar Helgason formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Upplestur Anna Guðmundsdóttir leikkona. Kaffi- veitingar. Snæfellingar Sjálfstæðisfélagið Skjöldur heldur al- mennan félagsfund í Lionshúsinu Stykkishólmi n.k. laugardag kl. 3 síð- degis. Rætt verður um stjórnmálavið- horfið og önnur mál. Alþingismennirn- ir Jón Árnason og Friðjón Þórðarson koma á fundinn. Stjórnin. Kynningarkvöld um byggingamál ungs fólks hjá Þór FUS Breiðholti Þór FUS Breiðholti efnir til kynningarkvölds n.k. fimmtudag 10. febrúar kl. 20.30 að Seljabraut 54 (húsi Kjöt og Fisks). Þorvaldur Mawby formaður Byggungs kynnir félagið og gefst fólki þar tækifæri til að ganga i Byggung. Magnús L. Sveins- son, borgarfulltrúi mun kynna lóðaúthlutanir nú og i framtið- inni svo og afstöðu borgaryfirvalda til þessara mála. Skúli Sigurðsson, skrifstofustjóri Húsnæðismálastofnunar rik- isins mun gera grein fyrir lánum stofnunarinnar til nýbygginga og kaupa á eldra húsnæði. Ungt fólk i Breiðholti þetta er kjörið tækifæri til þess að kynna sér þessi mál Þór FUS Breiðholti. Nauðungaruppboð á sumarbústað i smiðum í landi Heiðarbæj- ar í Þingvallasveit -en bústaðurinn er talinn eign Hallgrims Sandholt-, áður auglýst i 86., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1976, fer fram samkvæmt kröfu Samvinnutrygginga g.t. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 1 6. febrúar 1977 kl. 1 4.00. Sýslumaður Árnessýslu. Jón Ámason Friðjón Þórðarson Nauðungaruppboð á sumarbústað með 1.06 ha. eignarlóð úr landi Vaðness i Grimsnesi, eign Bjarna Pálssonar, áðurauglýst i 86., 88. og 91 tbl. Lögbirtingarblaðs 1976, fer fram samkvæmt kröfu Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1 5. febrúar 1 977 kl. 1 5.00. Sýslumaður Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.