Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977 >4» M0RöJK( KAFF/NO ii j 'M' ll\ ^ S2- %2C Er hægt að eiga afmæli án þess að vitnist um aldur afmælis- barnsins? Þú getur tekið pokann þinn, — en þú verður að skilja eftir hér hjá fyrirtækinu hið Iskalda augnaráð þitt. Eg skil þig mæta vel, en bréfin þfn eru með öllu ólesandi fyrir mig og þá í apótekinu Ifka! Hann er f fullum rétti til segja það sem hann sagði, var svo óheppinn að segja við mig, en ekki þig! 1 biðsal fæðingardeildarinnar Hinn verðandi faðir gekk óþolinmóður fram og aftur I biðsalnum og reykti hvern vindilinn eftir annan. Allt f einu kom Ijósmóðirin fram, mjög róleg eins og Ijósmæðra er vandi. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson UNGIR menn eru venjulega hug- myndarfkari en þeir sem eldri eru. Þetta er dálítið áberandi við spilaborðið og kemur þannig fram, að þeir reyna að búa til stigasveiflu sér í hag á óeðlilegan hátt. Sem dæmi má taka eftirfar- andi hendi. Hvaða sögn er hezt í fyrstu hendi, allir utan hættu, á þessi spil í austur — S. ÁKD109542.H. 1062,T. G9,L. —. Lesendur eru eflaust sammála mér, að rétt sé að opna á fjórum spöðum eða á þeirri sögn, sem sýnir góðan spaðalit. En spilarinn ungi, sem hélt á hendi þessari sveitakeppni, hugs- aði á annan veg. Sveit hans var undir í hálfleik og þótti honum rétt að búa til sveiflu sér f hag. Hann sagði pass. Suður opnaði í þremur hjörtum og vestur sagði fjóra tígla. Eftir að norður sagði pass sá austur að hann hafði komið sér í klípu. Hann sagði fjögur hjörtu til að kreista aðra sögn út úr félaga sínum. En það er auðséð, að sama er hvað vestur segir að lokasögnin verður skot út í bláinn. 1 reynd sagði austur sex spaða og suður spilaði út laufdrottningu. Allt spilið var þannig. Norður S. G3 H.Á7 T. ÁD8643 L. ÁG109643 — Flýtið yður að segja mér það — hrópaði maðurinn, — var það drengur eða stúlka????? — Já, svaraði Ijósmóðirin, róleg sem fyrr, — a.m.k. var það f miðjunni drengur! Greifafrúin hafði fengið nýjan einkaekil. Hann ók eins og engill og það lfkaði henni mjög vel. En það var annað, sem henni Ifkaði ekki eins vel. Hanii hugsaði ekki meira en svo vel um útlit sitt, til dæmis gekk hann venjulega órakaður. Hún hugsaði málið lengi, þar til hún ákvað að nefna þetta við hann, en umfram allt vildi hún ekki særa hann á neinn hátt. Dag nokkurn, þegar skegg- broddarnir voru venju fremur ískyggilega langir, herti hún upp hugann og sagði: — Heyrið þér Jóhann minn, hvað álftið þér nægilega langan tfma milli þess sem maður rakar sig? — Ekillinn hvorfði lengi at- hugandi á greiðfafrúna og sagði að lokum: — Já, náðuga greifafrú, ég tæi trúað að náðug greifafrúin hefði ekki meiri skeggvöxt en það að náðug greifafrú þyrfti að raka sig eitthvað um það bil á fjögurra daga fresti. í biðsal fæðingardeildarinnar Hinn verðandi faðir gekk óþol- inmfður fram og aftur f bið- salnum og reykti hvern vindil- inn eftir annan. Allt f einu kom Ijósmóðirin fram, mjög róleg eins og Ijósmæðra er vandi. — Flýtið yður að segja mér það — hrópaði maðurinn, — var það drengur eða stúlka??? — Já, svaraði Ijósmóðirin, ró- leg sem fyrr, — a.m.k. var það í miðjunni drengur! Ymislegt um Bláfjöllin Elín Pálmadóttir, formaður Bláfjallanefndar, skrifar: „1 síðustu viku skrifaði Blá- fjallaunnandi Velvakanda og spurði hvort svefnskálum hefði verið úthlutað í Bláfjöllum. Hafði hann af því áhyggjur að vissum aðilum yrði veitt þar eitthvað annað og meira en öðrum. Ekki þarf að hafa áhyggjur af því, þar eð allt frá því að fulltrúar sveitar- félaganna tóku að ræða um stofn- un fólkvangs á svæðinu, hefur það verið markmiðið að þar hefðu allir frjálsan aðgang og sömu að- stöðu, félagsbundnir og ófélags- bundnir, skíðamenn og aðrir. Enda er Bláfjallafólkvangur hluti af stærri fólkvangi, Reykjanes- fólkvangi. Bláfjallanefnd, sem í eiga sæti fulltrúar allra sveitarfélaganna er að fólkvanginum standa og fer með stjórn hans, hefur þetta að leiðarljósi. Sem kunnugt er hefur verið unnið að því að skapa al- menningi skiðaaðstöðu á Blá- fjallasvæðinu. Sumarið 1975 voru gerðar tillögur að skipulagi skíða- svæðisins, þar sem gert er ráð fyrir að skíðafélögin geti fengið að byggja sér skála á vissum stöð- um og skv. ákveðnum reglum. Svæði þetta er mjög' viðkvæmt, eftir að umferð eykst og fólk fer að vera þar, þar sem mikið af neysluvatni Reykvíkinga kemur frá þessari miklu snjóakistu, að talið er, og ekki hættandi á að fá það mengað. Því verður að ganga þar um með gát og ganga þannig frá skálum, að enginn úrgangur fari niður i gegn um hraunið. Nú hefur Reykjavíkurborg keypt bíl, sem getur tæmt tanka salerna og flutt i burtu og er að koma slík snyrtiaðstaða við Reykjavíkur- skálann. Eins verður að fara með aðra skála. Enn hefur engum svefnskála verið úthlutað á svæð- unum, þar sem gert er ráð fyrir skálum á skipulaginu. Unnið er að því að leggja raflinur, þar sem óæskilegt er að fara þarna með oliu og leggja vegi að svæðunum. Nokkur skíðafélög hafa þarna skála með bráðabirgðaleyfi og hafa óskað eftir að fá að setja niður fasta skála og er nú verið að taka þær beiðnir fyrir. Skíðafélag Ármanns var byrjað fyrir og hafa verið teknar upp viðræður við félagið um framhaldið. Bláfjallanefnd samþykkti 8. des. sl. endanlega, að Kóngsgilið verði í rekstri fólksvangsstjórnar, en þar hafa sveitarfélögin komið upp tveimur rafmagnslyftum — auk barnalyftunnar — og hyggj- Vestur S. 86 II. G T. ÁD8643 L. K852 Austur S. ÁKD109542 II. 1062 T. G9 L. — Suður S. 7 H. KD98543 T. K75 L. D7 Það er auðséð, að tólf slagir fást alltaf reyni sagnhafi ekki að trompa tvö hjörtu í blindum. Þetta tókst því.allt vel hjá unga spilaranum okkar í austur. En það hefði verið honum mátulegt ef vörnín hefði getáð tekið tvo fyrstu slagina, t.d. á hjarta. Það er aó minu mati mun rétt- ara að opna á einum spaða, á hendi austurs, sé markmiðið að búa til „sving“ sér i hag. ROSIR - KOSSAR - OG DAUÐI 27 ég að ég hafði spurt mjög heimskulega. Og samt.. .Það gat ekki verið að það sem Pia hafði sagt um Fanny frænku gæti verið satt? Var þvf þá svo farið að sumt fólk fann á sér ef ættingjar þeirra voru í andar- slitrunum. Eg hrökk við þrátt fyrir hlýjuna sem lagði inn um gluggann. Og ég vænti ekki lengur svars frá henni og lagði við hlustir, það sem Christer talaði: — Það gæti auðvitað verið þessi nýja erfðaskrá.. .segðu mér Puek, varstu ekki dáiítið undrandi á sumu sem þar kom fram.. .fannst þér ráðstafanir hans ekki á einhvern máta ann- arlegar? — Ég verð að viðurkenna, sagði ég skömmustulega — að ég skildi eiginlega ekki hvað þessi erfðaskrá fól f sér. Þú veizt hvernig þetta er. Maður sér bara talnarunu fyrir fram- an sig og veit ekki meira f sinn haus. Og auk þess var ég með hugann vfðsf jarri. — Ég viðurkenni fúslega að ég man ekki allt. En ég man greinilega það sem vegur þyngst, sem sé að lögerfingjar hans, Otto, Gabriella og Pia, sem hefðu átt að fá helming arfsins fá samkvæmt nýju erfðaskránni ekki meira en lög- in fyrirskipa. Með öðrum orð- um helming þess sem þau hefðu fengið ef ekki hefði kom- ið til þessi nýja erfðaskrá. Fanny frænka hrökk við af undrun, en samtfmis þvf kipr- aði hún saman varirnar eins og hún vildi með þvf koma f veg fyrir að hún færi að gefa ótfma- bærar yfirlýsingar. Christer þagði lengi. Það svo að mér var farið að þykja nóg um. — En sagði ég, allir þessir pen- íngar, sem lögerfingjarnir áttu að fá en fá nú ekki, hvert renna þeir þá? — Mina frænka, sagði Christer og strauk hugsi gegnum hárið á sér — fær mjög vænan slump. Sömu sögu er að segja um Dan- iei Severin. En megnið skiptist f tvennt. Annar helmingurinn rennur til Helene Malmer, konu Ottos... Fanny frænka glennti upp augun og var eitt spurningar- merki í framan: En það vqar samt ég sem bar fram spurninguna: — Og hinn helmingurinn? — Hinn helmingurinn, sagði Christer seinmæltur — rennur til manns sem eftir ýmsu að dæma virðist ekki hafa átt sér- stöku ástrfki að fagna f þessu húsi.. .BJÖRN UDGREN. 6. KAFLI En Christer gaf okkur ekki tóm til að fjalla um þann boð- skap sem hann hafði verið að bera okkur, þvf á sömu stundu og hann hafði tæmt þriðja kaffibollann reis hann upp og sagði mæðulega: — Nei, ekki verður auðveldara að segja hinum frá þessum sorglegu tfðindum þótt við frestum þvf.. .fig vil tala við hitt fólkið. Og ég væri þér þakklátur, Fanny frænka, ef þú reyndir á ný að ná f Daniel Severin. Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi Eg skolaði af kaffibollunum og hlustaði annars hugar á rödd Fannvar framan úr forstof- unni: — Halló, já.. .halló. Ert það þú Danfel? Æ, skelfing var ég feg- in að heyra að þú ert komínn heim.. .Já, ég hringi frá Rauð- hólum.. .það er Fanny. Ég hringdi fyrir klukkutfma, já klukkan f jögur.. .þá svaraði ekki.. .Hvað segirðu? Sprakk á bflnum hjá þér? Veslings þú.. .þú hlýtur þá að vera ótta- lega vansvefta.. .Já,.. .já.. .það er út af Frederik. Ilann er dá- inn, Daniel.. .Hvað segirðu? Skilurðu ekki hvernig það get- ur hafa átt sér stað? Ég er hrædd um að þú munir eiga auðveit með að skilja hvernig það gat átt sér stað þegar þú heyrir.. .Hvort eitthvað sé að? Já, ætli megi ekki orða það svo. En ég vil ekki vera að tala um það f sfmann. Geturðu komíð hingað umsvifalaust? Það var vel gert, Daniel. Við bfðum þfn með óþreyju. Þvf næst kunngerði Fanny frænka mér þá fyrirætlun sfna að hún hefði f hyggju að fara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.