Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR6: MARZ 1977
LOFTLEIDIR
BÍLALEIGAI
ff 2 1190 2 11 88
/^BÍLALEIGAN
^SIEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bílaleigan Miðborg
Car Rental , 0 . (
Sendum I-94-92
Þakkarávarp
Hjartans þakkir sendi ég börnum
mínum, tengdabörnum og
barnabörnum mínum og öllu
frændfólki minu og vinum sem
gerðu mér 80 ára afmælisdaginn
ógleymanlegan að dvelja með
mér þessa kvöldstund og glöddu
mig með gjöfum, blómum og
skeytum. Ennfremur þakka ég
starfsfólki 6 deildar Landspital-
ans og stofusystrum minum.
Guð blessi ykkur öll.
Lifið heil.
Sveindís Hansdóttir.
Snœðið
sunnudags-
hjó okkur
s Réttur dagsins "
(afgr.frakl. I2J0O-I5.0O)
Blómkálssúpa
•
Gljáð hamborgarlæri
NmeÓ sykuhrúnuðum kartöflum, *
iwthlmsó.w og r'vstuðum perum f
Vcitingohú/id
GAPi-inn
REYKJAVfKURVEGI 68 • HAFNARFIRDI
• AL'í-I.YSINÍiASÍMINN ER: ^22480 __\ ÍH»reimbI«oit»
Útvarp ReykjavíK
SUNNUD4GUR
6. marz
MORGUNtMIIMN___________
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnir. Utdráttur fir
forustugr. dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir
Hver er I sfmanum? Arni
Gunnarsson og Einar Karl
Haraldsson stjórna spjall- og
spurningaþætti f beinu sam-
bandi við hlustendur á
Akureyri.
10.10 Veðurfregnir
10.25 Morguntðnleikar
Friðlukonsert f e-moll op 64
eftir Mendelssohn. Yong Uck
Kim og Sinfðníuhljðmsveitin
f Bamberg leika; Okku Kamu
stjórnar.
11.00 Messa f Egilsstaða-
kirkju á æskulýðsdegi þjðð-
kirkjunnar Prestur: Séra
Vigffis Ingvar Ingvarsson.
Organleikari: Jón Olafur Sig-
urðsson.
12.15 Dagskráin Tðnleikar.
SIÐDEGIÐ________________
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tðnleikar.
13.15 Um mannfræði Gfsli
Pálsson mannfræðingur
flytur fyrsta hádegiserindið
af fjðrum f þessum erinda-
flokki: Mannfræðin og boð-
skapur hennar.
14.00 Miðdegistðnleikar: Frá
svissneska útvarpinu
Flytjendur: La Suisse
Romande hljðmsveitin,
Pierre Fournier, Bozena
Ruk-Focic, Kerstin Meyer,
Werner Hollweg, Franz
Crass og Pro Arte kðrinn.
Pierre
Lovro von
Stjðrnendur:
Colombo og
Matacic.
a. Sellðkonsert f a-moll eftir
Camille Saint-Saéns.
b. „NeIson"-messa eftir
Joseph Haydn.
15.00 Úr djfipinu Fjðrði
þáttur: Um borð f Bjarna
Sæmundssyni f loðnuleit.
Umsjðnarmaður: Páll Heiðar
Jðnsson. Tæknimaður:
Guðlaugur Guðjðnsson.
16.00 Islenzk einsöngslög
Guðmunda Elfasdðttir
syngur.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A aldarafmæli Jðns Þor-
lákssonar Dr. Gunnar Thor-
oddsen iðnaðarráðherra
f lytur erindi.
16.55 Létt tðnlist
17.30 Utvarpssaga barnanna:
„Benni" eftir Einar Loga
Einarsson. Höfundur les (6).
17.50 Frá tðnleikum lúðra-
sveitarinnar „Svans" f
Háskðlabfði f desember s.I.
v v ^ m i WL X i \ X11 i L i i i ¦
SUNNUDAGUR
6. marsl977
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaf lokkur.
Heiðursgesturinn Þýðandi
Kristmann Eiossoa.
17.00 Furður stærðfræðinnar
Ymsir telja stærðfræði
heidur leiðinlega og flðkna
fræðigrein, en hér sýna
nokkrir stærðfræðingar
fram á, að hun getur verið
skemmtileg og heiilandi.
Þýðandi Ellert Sigurhjörns-
son.
18.00 Stundin okkar
Sýndar verða tnyndir um
Kalla f trénu og Amölku.
Sfðan verður farið í heim-
sðkn á Barnaspftala Hrings-
ins, og að lokum verður sýnd
fyrsta myndin afþremur frá
Danmörku f myndaflokkn-
um Það er strfð f heiminum.
Umsjðnarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og
Sigrfður Margrét Guð-
mundsdðttir. Sjórn upptöku
Kristfn Pálsdðttir.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
^20.30 Skákeinvfgið__________
20.45 Kvikmyndaþátturinn
Fjallað er um kvikmyndir
og frásagnartækni í kvik-
myndum. Einnig verða nýj-
ar myndir teknar til kynn-
ingar o.fl. Umsiðnarmenn
Erlendur Sveinsson og
Sigurður Sverrir Pálsson.
21.35 Jennie
Brezkur f ramhaldsmynda-
flokkur. 5. þáttur Astvinur-
inn.
Þýðandi Jðn O. Edwaid.
,22.25 Matterhorn
Enginn staður f Olpunum
ttefur reynst fjallgöngu-
mönnum erfiðari uppgöngu
en Matterhorn að norðan-
verðu, og þar hafa margir
beðið bana. Þessi mynd iýsir
leiðangri fjögurra Breta,
sem fðru þessa erfiðu ieið,
og er þetta fyrsta kvikmynd-
in, sem tekin er f f jallgöngu-
ferð á þessum slððum. Þýð-
andi Guðbrandur Gfsiason.
23.15 Aðkvöldidags
Séfa Arngrfmur Jðnsson,
sðknarprestur f Háteigs-
prestakalli f Reykjavík, fl.vt-
urhugvekju.
23.25 Dagskrárlok
— Einleikari: Guðrfður
Valva Gfsladðttir. Stjðrn-
andi: Sæbjörn Jðnsson.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_________________
19.25 „Maðurinn, sem borinn
var til konungs" leikrita-
flokkur um ævi Jesú Krists
eftir Dorothy L. Sayers.
Þýðandi: Vigdis Finnboga-
dðttir. Leikstjðri: Benedikt
Arnason. Tæknimenn:
Friðrik Stef ánsson og Hreinn
Valdimarsson. Sjötta leikrit:
Laufskálahátfðin.
Helzti leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Gfsli Halldðrs-
son, Jðn Sigurbjörnsson,
Rðbert Arnfinnsson, Baldvin
Halldðrsson, Helga
Bachmann og Helgi Skúla-
son.
20.15 Konsert I F-dfir fyrir
þrjú pianð og hljðmsveit
(K242) eftir Mozart
Vladimfr Ashkenazý, Daniel
Barenboim og Fou Ts'ong
leika með Ensku
kammersveitinni; Daniel
Barenboim stjðrnar.
20.40 Dagskrárstjðri f eina
klukkustund Sigurdðr Sigur-
dðrsson blaðamaður ræður
dagskránni.
21.40 fslenzk tðnlist Fanta-
sfusðnata fyrir klarfnettu og
pfanð eftir Victor Urbancic.
Egill Jðnsson og höfundur
leika.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.25 Danslög
Sigvaidi Þorgilsson dans-
kennari velur iögin og
kynnir.
23.25 Fréttir. Einvfgi Hortsog
Spasskýs: Jðn Þ. Þór rekur 4.
skák.
Dagskrárlok um kl. 23.45.
Klukkan 21.15:
IMURNUM — eftir
Gunnar M. Magnúss.
Á mánudagskvöld er á dagskrá
sjónvarpsins, klukkan 21.15, leik-
ritið í Múrnum eftir Gunnar M.
Magnúss. Leikrit þetta var frum-
sýnt í sjónvarpi annan dag páska
áriðl974.
Leikritið er byggt á atburðum,
sem gerðust á seinustu tugum 18.
aldar. MUrinn er nafn á fangahúsi
ríkisins í höfuðstaðnum, eða svo
var það almennt kallað á þessum
tímum.
Leikstjóri er ¦ Helgi SkUIason.
Tónlist er ef tir Jón Ásgeirsson.
Leikendur eru Róbert
Arnfinnsson, Sólveig Hauks-
dóttir, Pétur Einarsson, Sigurður
SkUlason, Steindór Hjörleifsson,
Brynjólfur Jóhannesson, Jón
Sigurbjörnsson, Valdemar Helga-
son, Karl Guðmundsson, Jón
Aðils, Þórhallur Sigurðsson, Gísli
Alfreðsson, Guðmundur Pálsson,
Klemens Jónsson, Gunnar
Eyjólfsson, Kjartan Ragnarsson,
Jón Hjartarson, Guðriín Stephen-
sen, Nína Sveinsdóttir og fleiri.
Leikmynd gerði Björn Björns-
son, myndataka var i höndum
Snorra Þórissonar, og um stjórn
upptöku sá Andrés Indriðason.
Höfundur verksins, Gunnar M.
Magndss, er fæddur 2. desember,
árið 1898 á Flateyri við Önundar-
f jörð, en ólst upp á Suðureyri við
Súgandafjörð. Hann tók kennara-
próf árið 1927, en stundaði síðar
framhaldsnám við kennara-
háskólann i Kaupmannahöfn.
Kennari i Reykjavík var hann á
árunum 1929—1947, og bóksali
þar 1954—1961. Hann var rit-
stjóri tímaritsins Sunnu, ásamt
Aðalsteini Sigmundssyni, og um
skeið einnig ritstjóri Mennta-
mála, Utvarpstíðinda og iþrótta-
blaðsins.
Gunnar M. MagnUss hefur
samið ævisögurnar: Skáldið á
Þröm (ævisaga MagnUsar Hj.
MagnUssonar), 1956, Bókin um
Sigvalda K:ldalóns, árið 1971,
Dagar MagnUsar á Grund, árið
1972, og enn fremur hefur hann
samið eftirtaldar bækur um ýmis
efni: Byrðingur (um skipasmíðar
á islandi), árið 1961, Járnsiða
(um járniðnaðarmenn á íslandi)
árið 1954, Undir Garðskagavita,
árið 1963, Saga alþýðufræðsl-
unnar, árið 1939, Um menntamál
á íslandi, 1944—1946, Jón Skál-
holtsrektor. 1959. Landhelgisbók-
Gunnar M. Magnúss..
in, 1959, Eiríkur skipherra, 1967,
islenzkir afreksmenn, árið 1968,
Völva Suðurnesja, (um dulræna
reynslu Unu Guðmundsdóttur í
Garði), 1969, Virkið i Norðri, 1-
111, 1947—1950, ÞUsund og ein
nótt Reykjavikur, og m. fl. bækur,
bæði skáldsögur, smásögur og
leikrit. Að undanskildu leikritinu
í Múrnum, hefur hann samið þrjú
önnur, sem prentuð hafa verið,
það eru: Hjá sálusorgaranum, I
upphafi var óskin og Spékoppur
vinstri kinn, 1949.
ÞUSUND OG EIN NÓTT
Atriði dr „t Múrnum", sem frumsýnt var f sjðnvarpi á annan dag
páska, árið 1974.
I DAGSKRÁRKYNNINGU um út-
varp siðastliðinn fimmtudag,
sagði Gfsli Helgason, annar um-
sjónarmaður þáttarins Hugsum
um það, m.a., að unglingar reyndu
að blekkja aðstandendur sína,
þegar þeir reyktu hass, með því
að brenna reykelsi, sem fæst í
verzluninni Þúsund og ein nótt,
en af þessu reykelsi væri sami
þefurinn og af hassi.
Forráðamenn verzlunarinnar
Þúsund og ein nótt, höfðu af
þessu tilefni samband við blaðið
og báðu um að þess yrði getið að
reykelsi þetta fengist víðar en f
þeirra verzlun og þætti þeim
algerlega óþarfi að þeirra verzlun
hefði verið sérstaklega tilgreind í
þessu sambandi. Eru þau hér með
beðin velvirðingar á þessu.