Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 40
40 M0RGUNBLAÐIÐ,SUNNUDAGUR6. MARZ 1977 raö^niftPA Spáin er fyrir daginn f dag fjf^ Hrúturinn Ifia 21. marz — 19. aprfl Upplýsingar sem þú færð kunna ao vera rangar, taktu þvf ekkt of mikið mark á þeim. Hvfldu pig eins mikið og þú getur um helgina. K Nautið 20. aprfl —20. maí fxtfaðu engu, nema þú sérí viss um að geta staðíð við það. Foroastu óþarfa út- gjold, kvöldinu er best varið tieima, við nám eða hvfld. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú kannl að lenda I smá deilum vegna Anógra upplýsinga. Mistók gera sjaldan boð á undan sér. Flýttu þé> hægt og ath. þinn gang. 'SSgí Krahbinn C&M 21. júnf —22. júlf Þú kannt að þurfa að gera skjotar breyl- ingar á áæflunum þfnum. f.áftu það ekki æsa þig upp, það gerir aðeins iill verra. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Verlu sparsamur. og lítlu ekkl fiækja þer I peningabraski af neinu tagi. Degin- um er besl vario heima, þar er ýmisl. sem þú hefur vanrækt of lengi. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Ef þú þarft aðgeragrein fyrir einhverju, reyndu þá að tala eins skýrl og þú getur annars gæti alvarlegur misskilningur komið upp. Haltu ró þinni. £?S! Vogin W/lfT-á 23. sept. — 22. okt. Þú kannt að verða fyrir vonhrigðum vegna loforðs, sem ekki er haldið. Hvfldu þig og byrjaðu ekki á nýjum verkefnum, reyndu heldur að Ijúka gömlum. Drekinn 23. okt — 21.növ. Forðastu óhóf f mat og drykk, annað gæti komið þe> f koll f kvöld. Farðu f langan góngutúr og hreifðu þig eins mikið og tök eru á. [á\ffl Bogmaðurinn 1 ,im 22. nóv. — 21.des. Það er hsetti við að þu verðir nokkuð seinn að skilja það sem sagt er við þig. Það kann að valda smá rifrildi, reyndu að vera ..vakandi" og synriu áhuga f verki. MKjl Steingeitin 5M\ 22. des. — 19. jan. Pú ættir að reyna að Ifta á björtu hliðar tffsins og brosa, þö ekki væri nema út f annað. Taktu tillít til tilfinninga ann- arra. |1 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðastu útgjöld nema til brýnustu nauðþurfta. Hlustaðu á ráðleggíngar vin- ar, það hafa fleiri rétt fyrir se> en þú. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stattu við gefin loforð, annað gætí komið sér íJJa fyrir þig og fleiri. Farðu varlega I umferðinni og flvttu þer hægt. TINNI £a vona M aS «9 fiiw kafteininn aftur... hann attt/ ad/jafatf/t W aó Snúa W hafnaryf/n/a/aun//a oqb/'íam/nþar. V/é at/u^m l/ka qéfara þan^ad. Þetío genqur ekki! Á/ú verd eg ad fara til haf/joryf/r\/a/d'anna. Æ...Mim!ftvaéá fö— • «y oa aorya ? krónu/! X-9 Síðdecjiasama dag s^nir , Cpfripan lis"tir sínar rfyrsta. Sinn á Blue Baron fLugvpUinurw ÍEn þegair tcvöldar helduv- 1 hann a'fro.m rannsókn s'mní..I -U0S i SKSO-INU pAR SEM 5-Z5VEL/N ER-06SKIPPER þAB VAR AUPVELT A£> FA AÐ LEVSA CHUð AF A VAKT- J NNI.NÚ AF STA© — ! 1 11II I l.l.l.l.i.».l. LJÓSKA '¦ %i M'l I t ¦ M.fi*. mr—~t PAGUR^ f?V' STARIR pó SVOMA ÚT t—y^^}\^ AMM •>i ECá Ef? AÐ HORFA Á FUöL FUÚGA E<3 VILDI BARA A£>É<g)f O/ETI SKIPT VID FUf5LINN ^ARNA ÚTI EF þL/öETOR. FEN<3IDJ HAMN TIL þESS, BÍÐUR VIMNAN^ HANS/ FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.