Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 Stundin okkar er að vanda á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.00. þættinum verða sýndar myndir um Kalla í trénu og Amölku. Siðan verður farið í heimsókn á Barnaspítala Hringsins, og að lokum verður sýnd fyrsta myndin af þremur frá Danmörku, úr myndaflokkn- um Það er strfð í heiminum, sem við sjáum eitt atriði úr hér á myndinni. Húsbændur og hjú eru á dagskrá sjónvarpsins klukkan 16.00. Að þessu sinni nefnist þátturinn, Heiðursgesturinn. Á myndinni sjáum við tvö hjuanna, og það er stofustiilkan Rose, sem er svona broshýr, kannski engin furða, því hún gerir það nú gott um þessar mundir á Broadway í New York-borg. Úlvarp Reykjavík '" ^^fcííí'^jMfe.'-:.'' ¦ X #*'* 5* . ff ***• -4 0fa gifc* % *,""¦ AlftNUEMGUR 7. marz MORGUNNINN___________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ólafur Oddur Jðnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Briggskip- inu Blálilju" eftir Olle Matt- son (23). Búnaðarþáttur kl. 10.25: Þðr- arinn Lárusson fóður- fræðingur talar um fóðrun og heilbrigði mjólkurkúa. tslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar, Morguntónleikar kl. 11.00: Fflharmonfusveit Lundúna leikur Þrjá dansa frá Bæheimi eftir Edward Elg- ar; Sir Adrian Boult stj. / La Suisse Romande hljómsveit- in ieikur Sinfónfu nr. 2 f D- dúr op. 43 eftir Jean Sibelfus; Ernest Anserment stj. 12.00 Dagskráin. Tðnleikar Tilkynningar. G. Ásgeirsson. Norski blásarakvintettinn leikur. c. „Duttlungar" fyrir pfanó og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Höfundur- inn og Sinfónfuhljómsveit ls- lands leika: Sverre Bruland' stj. d. „Svarað f sumartungl", tónverk fyrir karlakðr og hljómsveit eftir Pál P. Páls- son við Ijóð eftir Þorsteinn Valdimarsson. Karlakór Reykjavfk syngur með Sinfðnfuhijómsveit fslands; höfundurinn stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir, Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVOLDIÐ____________. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Baldvin Þ. Kristjánsson fé- lagsmálafulltrúi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Sögufélagið 75 ára Björn Teitsson og Einar Lax- ness annast dagskrána, en auk þeirra koma fram Björn Þorsteinsson prðfessor og Ragnheiður Þorláksdóttir. 21.00 Úr tðnlistariffinu Jón G. Asgeirsson tónskáid stjórnar þættinum. 21.30 Utvarpssagan „Blúndu- börn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Arnadóttir les þýðingu sfna (10). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (25) Lesari Sigurkarl Stef ánsson. 22.25 Ur atvinnulffinu Magnús Magnússon við- skiptafræðingur og V'il- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.25 Kvöldtónleikar Frægir listamenn flytja þætti úr þekktum tónverk- um. 23.30 Dagskrárlok um kl. 23.50. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tðnleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Móðir og sonur" eftir Hans G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (13). 15.00 Miðdegistónleikar a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ingólfsdðttir og Gfsli Magnússon leika. b. Biásarakvintett eftir Jðn MÁNUDAGUR 7. niars 1977 Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá Skákeinvfgið fþrðttir Umsjðnarinaður Bjarni Felixson. 20.25 20.30 20.45 21.15 f Mðrnum Leikrit eftir Gunnar M. Magnúss, byggt á atburðum, sem gerðust á seinustu tug- um 18. aldar og fyrstu lug- um 19. aldar. Leikurinn fer fram f Mðrnum, en svo var fangahús rfkisins f höfuð- staðnum nefnt f dagiegu tali áþeimdögum. Leikst jóri Heigi Skúlason. Tönlist Jðn Ásgeirsson. I Leikendur Rðbert Arnf inns- I son, Sðlveig Hauksdðttir, i Pétur Einarsson, Sigurður l Skúlason. Steindðr HjJón Sigurhjörnsson. Valdemar Helgason, Karl Guðmunds- son, Jðn Aðiis, Þðrhallur Sigurðsson, Gfsli Aifreðs- son, Guðmundur Páisson, Kiemens Jðnsson, Gunnar Eyjðlfsson, Kjartan Ragnarsson, Jðn Hjartarson, Guðrðn Stephensen, Nfna Sveinsdðttir og fleiri. Leikmynd B jörn Björnsson. My ndat aka Snorri Þórisson. Stjðrn upptöku Anðrés Indriðason. Leikritið var frumsýnt ann- m rtag páska 1974. 22.55 Dagskrárlok ENGINN staður í Ölpunum hefur reynst fjallgöngumönnum erfið- ari uppgöngu en fjallið norðan- vert, sem við sjáum á meðfylgj- andi mynd. Það er Matterhorn og þar hafa margir beðið bana. í kvöld er á dagskrá sjónvarps- ins klukkan 22.25 mynd sem lýsir leiðangri fjögurra Breta, sem fóru þessa erfiðu leið og er myndin, sem við sjáum í kvöld fyrsta kvikmyndin, sem tekin er í fjallgönguferð á þessum slóðum. Þýðandi er Guðbrandur Gisla- son. í'á«Sji w ssss» w *¦ ^&a* ,m t Í.W A xVÖJUL_ Nú er rétti tíminn til áð panta sólarlandaferðir allan ársins hring FIMMTI þátturinn um Jennie, móður Winston Churchills, er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 21.35. A meðfylgjandi mynd sjáum við leikkonuna Lee Remick f hlutverki Jennie og Warren Clarke f hlutverki Winstons. Athugið að Sunna býður upp á f jölbreyttustu ferðamöguleikana með beinu l'lugi til eftirsðttustu staðanna erlendis. KANARIEYJAR: Nú allan ársins hring. Laugardagsflugin vinsælu. COSTA DEL SOL: Eftirsðttar lúxusfbððir og hðtel. Fljúgum beint aprfl-okt. MALLORCA: Þetta er 20 árið sem Sunna býður beint t'lug frá tslandi til MALLORCA. Við vitum þvf hvað fðlk vill og bjððum eftirsðttustu hðtelin og íbúðirnar. Beint flug apríl-des. COSTA BRAVA: Vinsæl hðtei og fjólskyldufbúðir. Flugferðir maf- sept. g GRIKKLAND: Aþenustrendur og Krit. Heillandi nýr áfangastaður. Valin bðtel og íbúðir. i fyrsta sinn beint flug til Grikklands aprfl-okt. KAUPMANNAIIAFNARl l.tT alla mánudaga maí-sept. Verð aðeins kr. 46.800. KANJAÐAFLUG: Vinnipeg — Variéouver. Ódýrasta ferðin. Kr 54.800 maf-jðlf. COSTA DEL SOL Brollför 6. aprfl 12 dagar. Vorrt frá kr. 59.800.-. Fá sæti laus. MALLORCA Brottför 3. aprtl 15 dagar. Verð frá kr. 63.700.-. Fa sæti laus. KANARIEYJAR Brottför 2. aprtl 22 dagar upppanlað. Brottför 6. aprfl 12 dagar. Verð frá kr. 68.300.-. Fá sæli laus. GRIKKLAND Brottför 5. aprfl 15 dagar. Verð frá kr. 89.000.-. Páskaferðirnar eru kærkominn sumarauki. Þá eiga Ifka flestir marga frfdaga hvort eð er. Við bendum sérstaklega þeim sem fara á hverju ári f paskaferðir að draga ekki að pania. þvf eflirspurn er ðvenjumikil. FERflASKRIFSTOfAN SUNNA LÆKJARGÖTU 2 SÍMAR 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.