Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 27133 27650 Arahólar 77 fm Óvenjustór og glæsileg 2ja herb. íbúð á 3 (efstu) hæð. Sérþvotta- herbergi. Tveonar svalir. Mikil og vönduð sameign m.a. leikher- bergi. Verð 7.0 millj. Útborgun 5.0 millj. Æsufell 60 fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Mikil og góð sameign. Sérgeymsia á hæð. Verð 6.2 millj. Útborgun 4.5 millj. Dúfnahólar Góð 3ja herb. endaíbúð á 3 (efstu) hæð. Furuinnrétting. Rýjateppi. Bílskúrsplata. Stór- kostlegt útsýni. Verð 8.5 millj. Útborgun 6.2 millj. Þjórsárgata 85 fm Skemmtileg 3ja herb. íbúð í þrí- býlishúsi. Tvöfalt gler. Ný hrein- lætistæki. Harðviðarhurðir Góð ræktuð lóð. Verð 7 millj. Útborg- un 4.5 millj. Lundarbrekka 87 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Sér- þvottaherbergi. Sérgeymsla á hæð. Suðursvalir. Verð 8.5 millj. Útborgun 6 millj. Eyjabakka 1 00 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt innbyggðum bílskúr. Verð 11.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Álftamýri 110fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Sérþvottur og búr inn af eldhúsi. Gestasnyrting. Bílskúrsréttur. Verð 11.5 millj. Útborgun 7.5 millj. Dvergabakki 4ra herb. íbúð á efstu hæð, ásamt herbergi í kjallara. Verð 10.5 millj. Útborgun 7.3 millj. Holtsgata 107 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Vönd- uð teppi. Mikið skápapláss. Verð 9.8 millj. Útborgun 6.8 millj. Seljahverfi Ebh./tb.h. Sérstætt og vandað einbýlishús á 2. hæðum 344 fm. Á efri hæð eru mjög góðar, stofur, eldhús og borðstofa, hjónaherbergi, bað og búr. En á neðri hæð 3 svefn- herbergi. Þvottahús. Bað og geymslur. Selst tilbúið undir tré- verk og málningu. Fullklárað að utan. Teiknmgar og nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Verð kr. 24 millj. Akureyri — Reykjavik 140 fm. fullbúið nýtt raðhús á góðum stað á Akureyri. Húsinu fylgir fullbúinn bílskúr. Á neðri hæð er stór stofa, eldhús, bað m. sturtu og hol m. góðum fata- skápum. Á efri hæð sjónvarps- hol, 4 svefnherbegi og stórt bað- herbergi. Fæst í skiptum fyrir 130 fm. sérhæð m. bílskúr á Reykjavíkursvæði. fasteifnsala laliarstraeti H s 27133 ?7BH Knutur Signarsson vitfskiptafr Pall Gudjónsson vidskiptafr úsavali FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Preyjugötu 5 herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi. Tvöfalt gler i gluggum. sér hiti. Útb. 6.5 míllj. Við Skipasund 3ja herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi, nýstandsett, sér hiti. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar. Við Langholtsveg 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð. Skiptanleg útborgun. í Mosfellssveit Einbýlishús. 7 herb. fokhelt og tilbúið undir tréverk og máln- ingu. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Iðnaðarlóðir i Mosfellssveit á góðum stað. Iðnaðarhúsnæði við Þjóðbraut á Stór- Reykjavikursvæðinu, 360 fm. Lóð 3800 fm. Viðbyggingarrétt- ur. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 211 55 Opið í dag kl. 2—4 Hamraborg 3ja herb. 92 fm. á neðri hæð, tréverk að mestu komið, bílgeymsla, suður- svalir. Arnarhraun Hf. 4ra herb. 102 fm. á efri hæð, stór stofa, þvottahús í íbúðinni. Fellsmúli 4—5 herb. 117 fm. á 4. hæð, bílskúr í smíðum, fallegt útsýni. Gaukshólar penthouse 160 fm. á 7. og 8. hæð. 3 svefnherb.. 2 stofur, bílskúr, geysifagurt útsýni. Raðhús í smíðum Reykjavík, Mosfellssveit. /AF SAL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvin Sigurðsson, hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893. 27500 Við Hrafnhóla 4ra herb. íbúð á 7. hæð. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Laus strax. Útb. 5.8 millj. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12 Sigurður Ólason hdl. sími 27711. Einbýlishús í Neskaupstað Höfum verið beðnir að selja nýtt einbýlishús í Neskaupstað. Húsið er samtals að grunnfleti 197 fm. Á hæðinni, sem er 132 fm. eru 4 svefnherb., eldhús, baðherb, þvottaherb. gestasnyrting, o.fl. Fokheldur 65 fm. kjallari, þar sem gert er ráð fyrir vinnuherb. föndurherb. sauna, w.c. geymslu o.fl. Bilskúrsréttur. Teíkn og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Simi27711 Sigurður Ólason hrl. n 4 I 27150 27750 I I I! FA8TEIGNAHÚSIÐ Ingólfsstræti 18, Sölustjóri Benedikt Halldórssotr. i1 I I 1 I GLÆSILEGAR 2JA HERB. ÍBÚÐIR Iá hæðum í Breiðholti. Útb. 4.2 til 5 millj. Þvottahús á hæðunum. Góð| sameign. GLÆSILEG ÍBÚÐ VIÐ STÓRAGERÐI Ivorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega 4ra til 5 herb. endaibúð á| hæð i blokk ásamt einu herb. í kjallara. íbúðin skiptist þannig 3| svefnherb, setustofa, borðstofa, bað, eldhús m.m.. Suður svalir. IBílskúrsréttur. Laus eftír samkomulagi. 'ií NÝTÍZKULEGT PALLARAÐHÚS í AUSTURBORGINNll sérlega skemmtilegt raðhús. Innbyggður bilskúr fylgír. Húsið skiptist— Iþannig: 4 svefnherb, bað, húsbóndaherb, gestasnyrting, stofur, eld-* Ihús, þvottahús o.fl. Fyrsta flokks eign. Verð 20 millj. Útb. 13.5 millj. (Möguleikí að taka íbúð upp í kaupverð). I tfÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBRFfasALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Til sölu 30 tonna eikarbátur Byggður 1964. Ný Caterpillarvél. Ný raflögn. Nýr lúkar. Báturinn er í úrvals ástandi. Til afhendingar strax. Til greina kemur að taka 1 0— 1 2 tonna bát upp í söluverðið. ttÚSANAUST! SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson Heimasími 24945. 9------5 HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN Grettisgeta 2ja herb. 2ja herb. risíbúð (lítil súð) í steinhúsi um 70 fm. Sér hiti. Rúmgóð geymsla á hæðinni. Mikið standsett ibúð. Útb. 3.7 til 4 millj. Asparfell 3ja herb. 3ja herb. glæsileg ibúð á 6. hæð ca 90 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottaherb. á hæðinni. Mikil sameign fylgir. Útb. 6 millj. Laufvangur 3ja herb. 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð ca 95 fm Þvottaherb. og búr í íbúðinni. Suður svalir. Mikið útsýni. Útb. 5.5 millj Efstihjalli 3ja herb. ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca 87 fm. Gert er ráð fyrir gufubaði í kjallara hússins. Útb. 5.5 millj. Vesturberg 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 1 1 5 fm. (Einhamarsblokk) stofa, borðstofa, 3 svefnherb þvottaherb á hæðinni Sér lóð. Verð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj Norðurbær Hf. 5 herb. íbúð á 3. hæð ca 1 25 fm. Vandaðar innréttingar. Þvottaherb. í ibúðinni. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 12 millj. Útb. 8 til 8.5 millj. Grundargerði sérhæð góð 4ra herb. sér hæð á um 110 fm á 1. hæð. Góður bilskúr fylgir. Verð 1 1 millj. Útb. 7.5 millj. Einstaklingsíbúð einstaklingsibúð i Norðurmýrinni. Stofa, eldhús og bað- herb. Sér inngangur. Verð 4 millj. Útb. 3 millj. Opið í dag frá kl. 1 — 6 TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. Byggingafélag Suðurlands auglýsir Húsbyggjendur — framkvæmdafólk. Sparið áhyggjur og fyrirhöfn. Látið okkur sjá um bygginguna. Tökum að okkur alla þætti húsbygginga. Gerum ákveðin verðtilboð í hvert byggingarstig hússins. Sjáum um efnisútvegun, ef óskað er. Tryggjum vandaða vinnu. Eftirtaldir meistarar starfa hjá Byggingarfélagi Suðurlands: Byggingarmeistari Björn Pálsson, Múrarameistari Helgi Þorsteinsson, Pípulagn- ingameistari Bjarni Kristinsson, Rafverkstæði Rafmagnsverkstæði Suðurlands. BYGGINGAFELAG SUÐURLANDS, Hveragerði, box 65, simar 99-4300 og 4305.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.