Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR6. MAR2 1977
33
Knattspyrnudómaranámskeið
hefst mánudaginn 7.3 '77 kl. 20.30
heimi Vals. K.R.R.
¦«#»»> *iW
„Big Band 77" á jasskvöldi
0 NÆSTA jazzkvöld á vegum
félagsins Jazzvakningar verður f
Glæsibæ mánudaginn 7. mars og
hefst klukkan nfu.
Þar gefst mönnum kostur á að
heyra f splunkunýrri stórhljóm-
sveit undir stjórn gamalreynds
blásara. Kapparnir fela sig á bak
við skemmriskfrnar nafnið „Big
Band 77". Það segir ekki mikið og
verður tfminn að leiða f ljós
hverjir eru þarna á ferðinni.
Síðan munu Viðar Alfreðsson
og Gunnar Ormslev leiða saman
hesta sfna, þá Trompet og
Tenórsaxa. Þeim til fulltingis
verða Kristján Magnússon á
píanó, Helgi Kristjánsson með
bassa og Guðmundur Steingrfms-
son á trommur.
Þeim sem minnast Kristjáns
frá árunum upp úr 1950, þegar
hann var pfanóleikari KK-
sextettsins, er það sérstakt
ánægjuefni að hann skuli vera
farinn að sveiflast aftur eftir nær
tveggja áratuga hvfld.
Félagið Jazzvakning var
stofnað til að klæða laufi eina
grein á fslenska menningar-
meiðnum, og er óhætt að segja að
starfið hafi blðmstrað f vetur. Ný-
lega gekkst félagið fyrir umfangs-
niikilli jazzkynningu f samvinnu
við Menningarstofnun Bandarfkj-
anna, og laugardaginn 12. marz
n.k. er ráðgert að Áskell Másson
haldi tónleika f Norræna húsinu.
(Fréttatilkynning
f rá Jasvakningu.)
hverja plötu sem selst í tíu þús-
und eintökum, þá þætti það frek-
ar fréttnæmt, ef plata fengi ekki
gullhúð á sig í viðurkenningar-
skyni fyrir sölu.
En ef tekið er tiliit tíl íbúatölu,
þá reynist afrek þeirra Ríó-pilta
vera næstum þvf heimsmet —*
hlutfallslega. Að selja tfu þúsund
plötur á íslandi er það sama og að
selja tfu milljón plötur i Banda-
ríkjunum eða tvaer og hálfa
milljón platna í Bretlandi eða
Þýzkalandi. Og það getur Slag-
brandur fullyrt, að slik stórsala er
nánast einsdæmi í þessum
löndum.
Lítum betur á tðlurnar þeirra i
Ríó. Tvær plötur þeirra hafa seizt
i yfir tfu þúsund eintökum, eða
nærri því ein plata á hv-erja
luttugu landsmenn, Nu hafa ts-
iendingar þá áráttu að stofna
heimili og gizkar Slagbrandur á
að þau séu einhvers staðar á milli
fjörutíu og fimmtíu þúsund að
tölu. Og þar sem alls hafa selzt um
52 þúsund plötur og segulbðttd
með tónlist Riö, þá sýnist aug-
Ijóst, að ein Rfó-plata komi á
hvert heimili í landinu, ef jafnt er
útdeilt. (Hefur þú fengið þinn
skerf?) Slík útbreiðsl: er hreint
ótrúleg og ekki nema von, að
sjálfur dómsmálaráðherra lands-
ins telji sig vel sæmdan af að sjást
f fylgd með slíkum „þjóðsöngvur-
um" sem Ríó-piltarnir eru.
í Bandarikjunum eru til ýmsir
mælikvarðar til að leggja á plötu-
sölu, þegar farið er að huga að
gullplötuúthlutun. Þar er til
dæmis algengt aó veita gullplötu,
þegar plata hefur náð milljón
doilara sölu. En þá er tekið mið af
því véfði sém plötuiitgefendur
mæla með sem smásöluverði,
gjarhan sex -*¦ sjö dollurum
(12—1400 krðnur fslenzkar,)
enda þótt fjölmargar piötubúðir
selji plöturhar á lægra verði í
harðri samkeppninni. "Þannig
þarf plata ekki að seljast nema í
160 þúsund eintökum eða svo, til
að fá gullplötu. En þetta sam-
svarar 160 platna sölu á Islandi og
þykir engum mikið. Ef um
tveggja piatna albúm er að ræða,
á heímingi hærra verði, þá nægir
að liðlega 80 þdsund albúm selj-
ist, til að gullplöturnar séu dregn-
arfram. '
En anhar mæiikvarði er til, að
veita gullplötu fyrir milljðn
platna sölti. Raunar eru Banda-
rikjamenn oft svo flottir á því, að
þeir veita platinumplötur i stað
gullplatna pegar þessu marki er
náð. En milljón plötur seldar I
Bandarikjunum, þar sem ibúarnir
eru þúsund sinnum f leiri en hér á
landi, samsvara þúsund plótum
seldum á islandi og það telst
harla slök sala, ef íslenzk plata
nær því marki ekki. Raunar er
útgáfukostnaður slíkur, að
íslenzkar piötur þurfa yfirleitt að
seljast i tvö — þrjú þúsund
eintökum til þess eins að útgáfan
standi undir sér. Og fæstum út-
gefendum þætti ástæða að fara að
verðlauna plötur eingöngu fyrir
að ná því að standa undir sér.
Bretar eru heldur nizkari á
gullhúðunina en Bandarikjamenn
og tíaida sig lika við milljón plót-
ur sem viðmiðunarmark, en þar
sem íbúatala Bretlands er liðlega
f jórðungur af ibúatölu Bandaríkj-
anna samsvarar þetta þvi, að hálf
þriðja. milljón platna yrði að selj-
ast í Bandaríkjunum til að farið
yrði að huga að gullplótum. En þá
væru islenzkir plötuútgefendur
— hlutfallslega — rétt að ná
endunum sama.n í útgáfunni, með
2.500 plötur seldar.
Nei, aðstæður allar hér á landi
eru þannig, að Slagbrandi virðist
víð hæfi að veita ekki gullplótur
fyrr en tíu þúsund eintaka sölu er
náð. Það er nefnilega ekki svo
sjaldan sem þvf marki er náð. Rfó
hefur náð því með tvær plötur,
Framhald á bls. 38
HÚSBYGGEJNDUR-Einanpnarplast
Afgreiðum eínangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæuið frá
mánudegi - föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
stað, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verð
og greiðsluskilmálar
við flestra hæfi
Hjá okkur
PIONEER
strigi- korkur
á veggina
IMOMIU
veggstrigi (nátturulegum triunn
90 sm breidd
PIOMIK
korkveggklœðntng i veggfóöursformi
90sriibreidd
BYGGINGAVÖRUVERZLUN fYK
KÓPAVOGS SF
NÝBYIAVEGI8 SÍMUlOOO