Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 Svigmót Í.R. — Afmælismót verður haldið í Hamragili, laugardaginn 12.3. fyrir 12 ára og yngri, og sunnudaginn 13.3 fyrir 13 ára og eldri. Nafnakall hefst kl. 12 báða daganna og keppni kl. 1. Þátttökutilkynningar burfa að berast Þorbergi Eysteinssyni sími 43872 mánudagskvöld 7.3 milli kl. 8og 8.30. Mótstjórn. Borgin kaupir kvikmynd BORGARRÁÐ hefur heimilað kaup á tveimur eintökum af kvik- mynd Jóns Hermannssonar, „Fyrsti nýsköpunartógarinn Ingólfur Arnarson". Var borginni boðið að kaupa 3 eintök fyrir 1,2 millj. kr., en Borgarráð sam- þykkti að semja um kaup á tveim- ur eintökum. Myndin fjallar um sögu togar- ans allt frá þvi að hann kom til landsins 1947 og síðasti hlut myndarinnar er tekinn þegar togarinn sigldi úr höfn í Reykja- vík til niðurrifs á Spáni nær 30 árum síðar. Vissuð þið? .., *%.>•"* flIIUi ÍHHII Gallia SOMMER TRADING Vörur kynning m - ¦-¦¦¦ » ^L ^^^^W^^^B^^ KAUPMENN - KAUPFÉLÖG VERKTAKAR Eigum ávaHt fyrirliggjandi baðherbergisvörur frá: H HLLiBERT BAÐSKÁPA, SPEGLA, KLÓSETT-SETUR, ÞVOTTASNÚRUR og HINA GEYSIVINSÆLU BAÐHERBERGIS FYLGIHLUTI. ia sadöBss as SOMMER HLLiBERT ? Gallia L1M Gallia SOMMER TRADING Ármúla 22 Símar 84130 og 37144 Að Flugleiðir hf. nota Sikkens lökk bæði á Fokker Friendship og Boeing 727 þotur sínar. Ástæðan er: Frábær gæði Sikkens. íslenskir bílamálarar segja Sikkens bílalökk mestu og bestu nýjung í bílalökkum í ára- tugi. Miklu meiri gljái — Fallegri litir. Þolir betur grjótkast malarveganna. Auðveldara að vinna lakkið, þarf ekki að massa. Gísli Jónsson £r Co. hf., Sundaborg — Sími 86644. Veislumatur, hvaða nafni sem hann nefnist: Kaldireða heita réttir, Kalt borð, Kabarett, Síldarréttir, Smurt brauð, Snittur o.fl. Sendum íheimahús Léigjum út sali fyrir mannfagnaði og fundarhöld Gæðavörur frá Fermingarföt Úrval af fermingarfötum úr riffluðu flaueli og terylene-efnum. ofiusturstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.