Morgunblaðið - 06.03.1977, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977
Svigmót Í.R. —
Afmælismót
verður haldið í Hamragili, laugardaginn 12.3.
fyrir 12 ára og yngri, og sunnudaginn 13.3
fyrir 13 ára og eldri. Nafnakall hefst kl. 12
báða daganna og keppni kl. 1 .
Þátttökutilkynninqar þurfa að berast Þorbergi
Eysteinssyni sími 43872 mánudagskvöld 7.3
milli kl. 8 og 8.30.
Mótstjórn.
Borgin kaupir
kvikmynd
BORGARRÁÐ hefur heimiiað
kaup á tveimur eintökum af kvik-
mynd Jóns Hermannssonar,
„Fyrsti nýsköpunartögarinn
Ingólfur Arnarson". Var borginni
boðið að kaupa 3 eintök fyrir 1,2
millj. kr., en Borgarráð sam-
þykkti að semja um kaup á tveim-
ur eintökum.
Myndin fjallar um sögu togar-
ans allt frá því að hann kom til
landsins 1947 og síðasti hlut
myndarinnar er tekinn þegar
togarinn sigldi úr höfn i Reykja-
vík til niðurrifs á Spáni naer 30
árum síðar.
Gallia yörur
SOMMER TRADING XV V
KAUPMENN - KAUPFELÖG
VERKTAKAR
Eigum ávallt fyrirliggjandi
baðherbergisvörur frá:
□ RLLiBERT
BAÐSKÁPA, SPEGLA, KLÓSETT-SETUR,
ÞVOTTASNÚRUR og HINA GEYSIVINSÆLU
BAÐHERBERGIS FYLGIHLUTI.
sadÆss as m HLLiBERT M Gallia
SOMMER L'IM
Gallia
Ármúla 22
Símar
SOMMER TRADING 84130 Og 37144
Veislumatur,
hvaða nafni sem
hann nefnist:
Kaldireða heita réttir,
Kalt borð, Kabarett,
Síldarréttir, Smurt brauð,
Snittur o.fl.
Sendum íheimahús
Léigjum út sali
fyrir mannfagnaði og fundarhöld
ÚTGARÐUR
í Glæsibæ
86220
Vissuð þið?
Að Flugleiðir hf. nota Sikkens lökk bæði á
Fokker Friendship og Boeing 727 þotur
sínar. Ástæðan er: Frábær gæði Sikkens.
íslenskir bílamálarar segja Sikkens bílalökk
mestu og bestu nýjung í bílalökkum í ára-
tugi.
Miklu meiri gljái — Fallegri litir.
Þolir betur grjótkast malarveganna.
Auðveldara að vinna lakkið, þarf ekki að
massa.
Gísli Jónsson & Co. hf.,
Sundaborg — Sími 86644.
Úrval af fermingarfötum úr
riffluðu flaueli og terylene-efnum.