Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 Sýning á myndskreytingum úr finnskum barnabókum SVNING á myndskreytingum úr finnskum barnabókum hefst f anddyri og bókasafni Norræna hússins f dag og stendur yf- ii\ til 20. marz. Myndir þessar eru verk 13 finnskra listamanna og eru margir þeirra jafnframt barnabókahöfundar, svo sem Tove Jansson, Camilla Mickwitz, Björn Landström og Anna Valdimar Björnsson heiðursræðum aður hjá íslenzk-ameríska VALDIMAR Björnsson, fyrrver- andi f jármálaráðherra Minnesota- fylkis f Bandarikjunum, flutti í gærkvöldi heiðursræðu á árshátið íslenzk-ameríska félagsins og Flugleiða, ræddi f ræðu sinni um stjórnmálaþróunina í Banda- ríkjunum upp á síðkastið, um samfélagstengsl og loks um skáld- skap. Verður ræða Valdimars birt í heild f Morgunblaðinu á þriðju- dag. Kópavogur ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna f Kópavogi verður haldin laugar- daginn 12. marz n.k. i félagsheim- ili Kópavogs og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Matthías Bjarna- son ráðherra flytur hátíðarræðu. Sjálfstæðisfélögin vilja sérstak- lega vekja athygli á þvf að hver aðgöngumiði er jafnframt happ- drættismiði og að vinningur er ferð fyrir tvo til Austurríkis. Tauriala, sem heldur fyrirlestur með litskyggnum kl. 16 á sunnu- dag um þetta efni. Þessi sýning sýnir greinilega þróun myndskreytinga í takt við tímann, segir í frétt frá Norræna húsinu, og til ennfrekari glöggvunar verða sýndar f „sfbylju" 160 litskyggnur meðan á sýningunni stendur. Sýningin, sem er farandsýning og gerð á vegum finnska mennta- málaráðuneytisins, fer héðan til Danmerkur en áður hefur hún verið i Noregi og Svíþjóð. Síðasta sýn- ing á Glötuð- um snillingum SUNNUDAGINN 6. mars n.k. er allra síðasta tækifæri til að sjá færeyska leikritið „Glataðir snill- ingar" sem daninn Caspar Koch gerði eftir þekktri skáldsögu Williams Heinesen sent kom út á ísli'iisku undir nafninu „Slagur vindhörpunnar" Leikfélag Kópavogs frumsýndi „Glataða snillinga" f október '76 og hefur nú sýnt það átján sinnum. Vegna mikillar aðsóknar á síðustu sýningar verður þessi eina aukasýning í Félagsheimili Kópavogs og hefst hún kl. 20.30. Aðgöngumiðasala er opin frá kl. 17.00, sfmi 4-19-85. Basar hjá fœr- eyska sjó- kvinnuhringnum FÆREYSKI sjókvinnuhringur- inn i Reykjavík efnir til basars í færeyska sjómannaheimilinu, Skúlagötu 18, í dag, sunnudag 6. marz, og hefst basarinn kl. 3. Basarinn er haldinn til styrktar byggingu nýs færeysks sjó- mannaheimilis við Skipholt. A basarnum verða m.a. boðnar færeyskar peysur, heimabakað- ar kökur, alls kyns handavinna o.fl. m Munið Utsýnarkvöldið í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri í kvöld ¦ Brottfarardagará Costa Brava 1977: Mai. 20. Júnl: 10. Júll: 1., 15.. 29. Ágúst: 12., 19.. 26. Sept: 2., 9. Einnig bílferðir um Evrópu: Sex landa sýn - Gardavatn - Mosel/Rín - Fjöldi Noröurlandaferöa Ódýrar Lundúnaferöir tvisvar í viku - Farseðlar - Viðskiptaferðir - Ráðstefnur - Vörusýningar ..- ->-«*¦-• -j»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.