Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977
35
-Athugið
4 vikna námskeið í frjálsum íþróttum hefst í
dag, sunnudaginn 6. marz kl. 14.45 í KR
heimilinu.
Námskeiðið er ætlað unglingum á aldrinum 1 1
— 1 6 ára og verður tvisvar í viku, miðvikudaga
kl. 19.40 og sunnudaga kl. 14.45. Þjálfari er
Karl Rafnsson.
Gestaleiðbeinendur: Stefán Hallgrímsson,
Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdimarsson,
Valbjörn Þorláksson, Björn Stefánsson og Elías
Sveinsson. Þátttökugjald kr. 2000.-.
FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD K.R.
Athugasemd
VEGNA þess sem fram kemur i
grein Marteins Skaftfells (um lán
á gögnum) vil ég taka fram að
undirritaður fékk við samningu
fyrstu greinar um fluormálið
lánaðar heimildir hjá M.Sk., en
aflaði sér síðan gagna beint frá
Noregi, Svíþjóð og Bandarikjun-
um.
Sigurður Herlufsen.
Vegna breytinga hefst
á mánudag
RÝMING-
ARSALA
Á ÖLLUM VÖRUM
VERZLUNARINNAR
Laugavegi 54. Sími 18046.
ATLAS
Jeppadekk:
F-78-15
H-78-Í5
L-78-15
700-15-6 strigalaga
650-16-6 strigalaga
750-16-6 strigalaga
750-16-8 strigalaga
Véladeild
Sambandsins
HJÓLBARDAR
HÖFOATÚNI 8
SÍMAR 16740 OG 38900
Frœðslufundir
um kjarasomninga
V.R.
Mánudaginn 7. mars 1977, að Hagamel 4 kl. 20.30.
Framsögumenn: Helgi E. GuSbrandsson, Óttar
Óktósson.
LOKK A BILINN
BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR
PARF AD BLETTA EÐA SPRAUTA BÍUNN ?
Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru
gæðavara, margreynd og henta
íslenskum staðháttum.
Gefið okkur upp bílategund, árgerð
og litanúmer. Við afgreiðum litinn
með stuttum fyrirvara.
í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000
litaafbrigði möguleg.
Öll undirefni svo sem grunnar, þynn-
ar og sparsl fást einnig hjá okkur.
IMIAR
IUCITE
(s»[p[k<Xl
Laugavegi I78 simi 38000
i * * «**ti«t>iátm'»i9*»
iilliui'
BMW
í nýjum búningi
TÍSKUBÍLLINN í ÁR
BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar.
Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls.
BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum
og þægilegur fyrir ökumann og farþega.
Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri.
BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN
<^3> KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633
.... iu
¦ •* .i•...i.i.,1111.i¦11.u1111111111111111ii1111ii1111111h n n:i11:in!11111 iií 1111111111 i 111111;