Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 35

Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 35 Athugið 4 vikna námskeið í frjáisum iþróttum hefst í dag, sunnudaginn 6. marz kl. 14.45 i KR heimilinu. Námskeiðið er ætlað unglingum á aldrinum 1 1 — 1 6 ára og verður tvisvar í viku, miðvikudaga kl. 19.40 og sunnudaga kl. 14.45. Þjálfari er Karl Rafnsson. Gestaleiðbeinendur: Stefán Hallgrímsson, Hreinn Halldórsson, Erlendur Valdimarsson, Valbjörn Þorláksson, Björn Stefánsson og Elías Sveinsson. Þátttökugjald kr. 2000.-. FRJÁLSÍÞRÓTTADEILD K.R. ATLAS Jeppadekk: F-78-15 H-78-15 L-78-15 700-15-6 strigalaga 650-16-6 strigalaga 750-16-6 strigalaga 750-16-8 strigalaga Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFOATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 LOKK A BILINN BÍLAEIGENDUR, BÍLAMÁLARAR ÞARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN ? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staðháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiöum litinn með stuttum fyrirvara. I Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. IMLAR IUGITE Laugavegi I78 simi 38000 Athugasemd VEGNA þess sem fram kemur í grein Marteins Skaftfells (um lán á gögnum) vil ég taka fram að undirritaður fékk við samningu fyrstu greinar um fluormálið lánaðar heimildir hjá M.Sk., en aflaði sér síðan gagna beint frá Noregi, Svíþjóð og Bandarikjun- um. Sigurður Herlufsen. Vegna breytinga hefst á mánudag RÝMING- ARSALA Á ÖLLUM VÖRUM VERZLUNARINNAR Laugavegi 54. Sími 18046. Frœðslufundir um kjarasamninga V.R. BMW i nýjum búningi TISKUBILLINN IAR BMW bifreiðar eru byggðar fyrir meiri hraða og álag en flestar aðrar bifreiðar. Stefna BMW verksmiðjanna er að sameina eiginleika sportbíls og þægindi einkabíls. BMW er viðbragðsfljótur, lipur, stöðugur í akstri, rúmgóður með stórum rúðum og þægilegur fyrir ökumann og farþega. Góðir aksturseiginleikar tryggja öryggi í akstri. BMW BIFREIÐ ER ÖRUGG EIGN. Verð frá kr. 2.330.000 KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 '** '«•*<**»»■**■*•*••«iiniMiiiiMiiiiiiiitiMi*tMiiiittiinnHIHtniiiu11m11siniuii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.