Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6, MARZ 1977
3
er komin út og liggur frammi hjá
umboðsmönnum Útsýnar um land allt.
TIL ANNABRA LANRA
FEROASKRIFSTOFAN
Basar hjá fœr-
eyska sjó-
kvinnuhringnum
FÆREYSKI sjókvinnuhringur-
inn í Reykjavik efnir til basars
í færeyska sjómannaheimilinu,
Skúlagötu 18, í dag, sunnudag
6. marz, og hefst basarinn kl. 3.
Basarinn er haldinn til styrktar
byggingu nýs færeysks sjó-
mannaheimilis við Skipholt. Á
basarnum verða m.a. boðnar
færeyskar peysur, heimabakaó-
ar kökur, alls kyns handavinna
o.fl.
Síðasta sýn-
ing á Glötuð-
um snillingum
SUNNUDAGINN 6. mars n.k. er
allra sfðasta tækifæri til að sjá
færeyska leikritið „Glataðir snill-
ingar“ sem daninn Caspar Koch
gerði eftir þekktri skáldsögu
Williams Heinesen sem kom út á
fslensku undir nafninu „Slagur
vindhörpunnar"
Leikfélag Kópavogs frumsýndi
„Glataða snillinga" i október ’76
og hefur nú sýnt það átján
sinnum. Vegna mikillar aðsóknar
á siðustu sýningar verður þessi
eina aukasýning í Félagsheimili
Kópavogs og hefst hún kl. 20.30.
Aðgöngumiðasala er opin frá kl.
17.00, simi 4-19-85.
Sýning á myndskreytingum
úr finnskum barnabókum
Kópavogur
ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna
i Kópavogi verður haldin laugar-
daginn 12. marz n.k. í félagsheim-
ili Kópavogs og hefst með borð-
haldi kl. 19.30. Matthías Bjarna-
son ráðherra flytur hátíðarræðu.
Sjálfstæðisfélögin vilja sérstak-
lega vekja athygli á því að hver
aðgöngumiði er jafnframt happ-
drættismiði og að vinningur er
ferð fyrir tvo til Austurríkis.
Munið Útsýnarkvöldið í Sjálfstæðishúsinu, Akureyri í kvöld
Tauriala, sem heldur fyrirlestur
með litskyggnum kl. 16 á sunnu-
dag um þetta efni.
Þessi sýning sýnir greinilega
þróun myndskreytinga i takt við
timann, segir i frétt frá Norræna
húsinu, og til ennfrekari
glöggvunar verða sýndar í
„sibylju” 160 litskyggnur meðan
á sýningunni stendur.
Sýningin, sem er farandsýning
og gerð á vegum finnska mennta-
málaráðuneytisins, fer héðan til
Danmerkur en áður hefur hún
verið í Noregi og Svíþjóð.
Valdimar Björnsson
heiðursræðum aður
hjá íslenzk-ameríska
VALDIMAR Björnsson, fyrrver-
andi fjármálaráðherra Minnesota-
fylkis I Bandarikjunum, flutti i
gærkvöldi heiðursræðu á árshátíð
Íslenzk-ameríska félagsins og
Flugleiða, ræddi í ræðu sinni um
stjórnmálaþróunina í Banda-
ríkjunum upp á síðkastið, um
samfélagstengsl og loks um skáld-
skap. Verður ræða Valdimars birt
í heild i Morgunblaðinu á þriðju-
dag.
Austurstræti 17,
SYNING á myndskreytingum úr
finnskum barnabókum hefst i
anddyri og bókasafni Norræna
hússins f dag og stendur yf-
ir til 20. marz. Myndir þessar
eru verk 13 finnskra listamanna
og eru margir þeirra jafnframt
barnabókahöfundar, svo sem
Tove Jansson, Camilla Mickwitz,
Björn Landström og Anna
Brottfarardagar til Lignano 1977:
Mat: 11 Júnl: 1. Júll: 6., 13., 20.. 27.
Agúst: 3.. 10.. 17., 24.. 31. Sept: 7.
Brottfarardagar á Costa del Sol 1977:
Apríl: 6., 17. Mal: 8,29 Júnl. 19. Júll: 3.. 17.. 24., 31.
Agúst: 7., 14., 21.. 28. Sept: 4.. 11.. 18.. 25. Okt: 9
sínu 26611
va
Verð frá kr.
62.700,-
í 3 vikur
LITSYN
Brottfarardagar á Costa Brava 1977:
Mai: 20. Júnl: 10. Júlf: 1., 15.. 29.
Ágúst: 12., 19., 26. Sept: 2,9.
Einnig bilferöir um Evrópu: Sex landa sýn - Gardavatn - Mosel/Rín - Fjöldi Norðurlandaferða
Ódýrar Lundúnaferðir tvisvar i viku - Farseðlar - Viðskiptaferðir - Ráðstefnur - Vörusýningar