Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 40

Morgunblaðið - 06.03.1977, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Upplýsingar sem þú færð kunna að vera rangar, taktu þvf ekki of mikið mark á þeim. Hvfldu þig eins mikið og þú getur um helgina. Nautið 20. apríl — 20. maí Ixifaðu engu, nema þú sðrt viss um að geta staðið við það. Forðastu ðþarfa út- gjöld, kvöldinu er best varið heima, við nám eða hvfld. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú kannt að lenda f smá deilum vegna ðnðgra upplýsinga. Mistök gera sjaldan hoð á undan sðr. Flýttu þér hægt og ath. þinn gang. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þú kannt að þurfa að gera skjðtar bre.vt- ingar á áætlunum þfnum. Láttu það ekki æsa þig upp, það gerir aðeins illt verra. Ljðnió |«,ti 23. júlf — 22. ágúst Vertu sparsamur, og láttu ekki flækja þér f peningabraski af neinu tagi. Degin- um er best varið heima, þar er ýmisl. sem þú hefur vanrækt of lengi. 'ífEjí Mærin 23. ágúst — 22. spet. Ef þú þarft að gera grein fvrir einhverju, reyndu þá að tala eins skýrt og þú getur annars gæti alvarlegur misskilningur komið upp. Haitu rð þinni. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú kannt að verða fyrir vonbrigðum vegna loforðs, sem ekki er haldið. Hvfldu þig og hvrjaðu ekki á nýjum verkefnum, reyndu heldur að Ijúka gömlum. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Forðastu ðhðf í mat og drykk, annað gæti komið þér f koll f kvöld. Farðu f langan göngutúr og hreifðu þig eins mikið og tök eru á. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Það er hætti við að þú verðir nokkuð seinn að skilja það sem sagt er við þig. Það kann að valda smá rifrildi, reyndu að vera „vakandi“ og sýndu áhuga í verki. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ættir að reyna að Ifta á björtu hliðar Iffsins og brosa, þð ekki væri nema út f annað. Taktu tillit til tilfinninga ann- arra. 1*8 Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðastu útgjöld nema til brýnustu nauðþurfta. Hlustaðu á ráðleggingar vín- ar, það hafa fleiri rétt fyrir sér en þú. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stattu við gefin loforð, annaðgæti komið sér illa fyrir þig og fleiri. Farðu varlega f umferðinni og flýttu þér hægt. TINNI vona þó, að éq fmn/ kafleininn aftur... hann atti aa hafa a/i t/i að ináa tH hafnaryf/nfa/fanna oq bíða m/'n þar. \f/ J at/uqu/n t/ka aðfara þanyad. X 9 í En þegar kvöldav- helduv- i hann a'fv-o.m v-annsókn s'inn!.. k_.-- .1. . »V _1 j þAÐ VAR AUPVELT AÐ FÁ AÐ LEVSA CHUð AF Á VAK.T- ISJNI - NÚ AF STAÐ — LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.