Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI
53. tbl. 64. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Jardskjálftinn mikli í Rúmeníu:
við EBE-ríkin í hekd
Rússar neita að sem ja
ákvörðun hennar um að taka upp
samningaviðræður við EBE sem
viðurkenningu á bandalaginu í
raun. Viðræðurnar hðfust í sfð-
asta mánuði og er tilgangur
þeirra að ná framtíðarsamningi
um veiðar Sovétmanna og banda-
lagsþjóðanna innan 200 mflna
fiskveiðilögsögu gagnaðilans.
Heimildarmenn Reuter-
fréttastofunnar hjá Efnahags-
bandalaginu segja. að fram-
kvæmdanefnd EBE hafi lagt fram
drög að samkomulagi Sovét-
manna og bandalagsins í heild.
Hafi sovézka sendinefndin hafn-
að þessum drögum, m.a. vegna
þess að þar sé ekki tekið tillit til
,,hefðbundinnar“ sóknar Sovét-
manna á þau mið sem um sé að
ræða.
Briissel — 7. marz — Reuter.
SKYRT var frá þvf f bækistöðvum
Efnahagsbandalagsins f dag, að
sovézka viðræðunefndin um gagn-
kvæmar fiskveiðar hafi nú hafn-
að þvf að semja við bandalagið f
heild, og stefni Sovétmenn að
þvf að semja við einstakar
aðildarþjóðir. Ekki er vitað hvað
valdið hefur þéssum hughvörfum
Sovétstjórnarinnar, en litið var á
(AP-símamynd)
Idi Amin, girtur byssubelti, kemur til leiðtogafundar Afrfku- og
Arabarfkja f Kafró f gær. Með honum á myndinni er Mobarak,
varaforseti Egyptalands.
þúsund hafi farizt
Götumynd frá Búkarest. Fjöldi íbúðarhúsa er í rúst
milli 30 og 40 háhýsi hrundu til grunna.
og
Búkarest — 7. marz — AP — Reuter
YFIRVÖLD í Rúmenfu
verjast enn allra fregna
um áætlaða dánartölu f
jarðskjálftanum mikla,
sem þar varð fyrir helgi,
en f kvöld var það haft
eftir ónafngreindum opin-
berum starfsmanni, að f
Búkarest einni muni allt
að 10 þúsund manns hafa
látið lffið. Yfirvöld hafa
lýst þvf yfir að um þúsund
lfk hafi funizt, en f dag
fullyrti starfsmaður
sjúkrahúss eins f borginni,
að á fyrsta sólarhringnum
hefðu fundizt 2 þúsund Ifk.
(Jtilokað er að gizka á hver
tala látinna verði þegar öll
kurl eru komin til grafar,
en margir eru þeirra skoð-
unar að hún verði einhvers
staðar á bilinu 4—6 þús-
und.
Talið er að f Búkarest
séu um 15 þúsund manns
særðir og að þar séu um 25
þúsund heimilislausir, en
íbúar borgarinnar eru 1.7
milljón.
Auk hins gífurlega manntjóns
og mannlegra hörmunga er ljóst
að efnahagslegt tjón er mun
meira en virtist í fyrstu, og í dag
lét efnahagsmálasérfræðingur
kommúnistaflokksins í Ploiesti
hafa eftir sér, að I efnahagslegu
tilliti muni þróun í landinu færast
aftur um fimm ár.
I Ploiesti eru mestu ollu-
vinnslustöðvar í landinu. Þar
Genf — 7. marz — Reuter AP
Á fundi mannréttinda-
nefndar Sameinuðu þjóð-
anna í dag missti formaður
sovézku -sendinefndar-
innar, Valerian Zorin,
stjórn á skapi sínu, lamdi f
borðið og lýsti því yfir, að
Bandaríkjamönnum kæmi
ekki við hvernig
mannréttindamálum f
Sovétríkjunum væri
háttað.
Tildrögin voru þau, að
formaður bandarísku sendi-
nefndarinnar á fundinum, Allard
KGB stjómar „dauða-
sveitum” Idi Amins
segir Kenya-blaðið „Þjóðin
Nairobi — 7. marz — AP — NTB
tJTBREIDDASTA dagblað f
Afrfku austanverðri, „Þjóðin“,
sem gefið er út f Kenya, heldur
þvf fram f dag, að sovézka leyni-
þjónustan KGB hafi tögl og
hagldir f svokölluðum „dauða-
sveitum" Amins forseta f Úganda,
og hafi á undanförnum mánuðum
annazt þjálfun þeirra. Blaðið get-
ur ekki heimilda fyrir þessari
fullyrðingu, en vitað er að um
margra mánaða skeið hafa tugir
sovézkra „ráðgjafa“ verið f
Kampala.
Talið er víst, að „dauðasveitirn-
ar“, sem gæta öryggis Amins og
Framhald á bls 30
Lowensten, hafði lagt til að
krafizt yrði upplýsinga um afdrif
sex tiltekinna andófsmanna, sem
sagðir eru í haldi i Sovét-
ríkjunum. Tillaga Lowensteins
var til umræðu i nefndinni og
hafði Zorin meðal annars það til
málanna að leggja að hér væri um
að ræða áróður og með þvi að
samþykkja að visa þessari kröfu
til stjórnarinnar i Moskvu væri
horfið aftur til tíma „kalda stríðs-
ins“. Þá taldi Zorin að slík krafa
væri ekki annað en ihlutun
Bandaríkjanna í innanríkismál
Sovétríkjanna.
I tillögu Lowensteins er óskað
eftir upplýsingum um þrjá and-
ófsmenn, sem sætt hafa ofsóknum
vegna trúar sinnar, Yuri Orlov,
Gyðingaleiðtogann Shtern og
mann, að nafni Viniza. Kvaðst
Lowenstein meðal annars hafa
fengið upplýsingar um að Michail
Shtern væri lokaður inni i klefa
sem væri 60 sm breiður og 90 sm
langur. í þessum klefa væri sér-
stakur útbúnaður, sem notaður
væri til að neyða fangann til a
liggja í fósturstöðu.
Að loknum fundi mannréttinda-
sigri
hafa 70 iðnver gjöreyðilagzt. Yfir-
völd vilja ekki leyfa erlendum
fréttamönnum að fara til jarð-
skjálftasvæðanna í nágrenni
Ploiesti og segja, að þar sé enn
hætta á sprengingum á borð við
þær sem oisakað hafi mikla elds-
Framhald á bls 30
Bandaríkjunum koma mann-
réttindamál í Sovét ekki við
— segir Zorin í mannréttindanefnd SÞ
nefndarinnar i dag, sagði Lowen-
stein, að hann ætlaði ekki að gera
það að ófrávíkjanlegri kröfu
sinni, að umrædd tillaga yrði bor-
in undir atkvæði i nefndinni þar
______Framhald á bls 30
Bhutto
hrósar
Islamabad — 7. marz— Reuler
ÞEGAR talning atkvæða
þingkosningunum I Pakistan var
rúmlega hálfnuð I gær, virtist
flokkur Ali Bhuttos, forseta,
Þjóðarflokkur Pakistans, viss um
yfirburðasigur. Hafði flokkur
Bhuttos unnið 27 sæti og virtist
viss um 104 f viðbót, en kosninga-
bandalag andstöðuflokkanna
hafði aðeins unnið 7 sæti og hafði
Framhald á bls 30
Brezhnev
hótar
Carter
hefndum
— segir U.S. News
and World Report
Washington — 7. marz — AP
„Sovét-leiðtoginn Leonid
Brezhnef hefur haft beint
samband við Jimmy Carter og
hótað honum hefndum ef hann
stígi „eitt skref til viðbótar" f
stuðningi sfnum við rússneska
andófsmenn“, segir f nýjasta
tölublaði bandarfska vikurrits-
ins U.S. News anda World
Report.
Blaðið leiðir siðan likum að
þvi hvers konar hefnd
Brezhnev eigi hugsanlega við,
og telur, að öll rikin fyrir aust-
an járntjald kunni að afboða
þátttöku sína í ráðstefnunni,
sem halda á i Belgrad í júní
um efndir á Helsinki-
sáttmálanum, en einnig að
Kreml-stiórnin hafi í huga að
aflýsa heimsókn Cyrus Vance
utanrikisráðherra Bandarikj-
anna til Moskvu í lok marz.
Gizkað er á að 4-6