Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ U)77 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. sími 3 7033. Kaup allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. 1 8 fet á langd Báturinn er á vagni með 45 ha Johnson mótor. Báturinn yfirbyggður að framan í góðu ástandi. Uppl. í síma 91-51296. I húsnæöi : f / boð/ -í 3ja herb. íbúð * Neðra-Breiðholti til leigu frá 25. mars. Tilboð sendist blaðinu fyrir n.k. laugardag merkt: íbúð — 4820. Atvinna óskast óska eftir afgreiðslustarfi hálfan daginn. helst eftir hádegi. Hef gagnfræðapróf og iðnskólapróf. Þeir sem vilja sinna þessu leggi nöfn og upplýsingar inn á afgr. blaðsins merkt: ..Áhugasöm 1554”. Náttúrufræðingurinn 43. árg.. 1931 — 1973. Fyrsta fl. eint. og fyrsta fl. skinnband. Tilb. sendist Mbl. merkt: B-4791. Buxur Dömu og drengja terylene- buxur. Framleiðsluverð. Saumastofan. Barmahlíð 34. Sími 1 461 6. Sérpöntum bílavarahluti samkvæmt yðar ósk með stuttum fyrirvara í slestar gerðir bandarískra og evrópskra fólksbíla, vörubila, traktora og vinnuvélar. Bílanaust Síðumúla 7 —9. Simi 82722. Rússajeppi með góðum blæjum til sölu, árg. 1965. Mjög góð Perkins dieselvél, lítið ekinn eftir gagngerða viðgerð. Bíllinn litt sem ekkert ryðgaður. Ragnar Jónsson, bifvélavirki, Borgarnesi,. Sími 93-71 78 á daginn. Skraurjsteinahleðsla Uppl. i sima 84736. Fataskápar Látið mig smíða góða skápa úr vönduðu efni. Teikna án skuldbindinga. Lúðvik Geirs- son, Miðbraut 1 7 s. 19761. G.H. I.O.O.F. Rb. = 1 26388’/? - Sk HAMAR 5977388-1 Edda 5977387 = 2 FHadelfia Almennur Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gíslason. K.F.U.K. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmannsstig. „Úr bréfum Önnu Thorodd- sen". Ungar stúlkur syngja. Guðrún Dóra Guðmunds- dottir og Málfríður Magnús- dóttir enda með Guðs orði. AHar konur velkomnar. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 9. marz kl: 20.30 Spiluð verður félagsvist. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Félagsvist í Kirkjubæ annað kvöld 9. marz kl. 8.30. Góð verðlaun. Kaffiveitingar Gest- ir velkomnir. Kirkjukórinn. Kvenfélag Keflavíkur Aðalfundur félagsins verður i kvöld í Tjarnarlundi kl. 8.30. Kryddvörukynning. Stjórnin. Flóamarkaður ferður í sal Hjálpræðishersins frá kl. 10 — 12 og 1 — 7 á morgun. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur. Meistaramót 1977 i skiða- göngu fer fram laugardaginn 12.3 í Bláfjöllum (Nafnakall kl. 1 við Borgarskálann). Keppnin byrjar kl. 2. Keppt verður i eftirtöldum flokkum: 1 5 km. 20 ára og eldri. 10 km. 1 7 — 1 9 ára 7’/? km. 1 5 — 1 6 ára 5 km. 1 3 — 1 4 ára Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld kl. 6 til Ell- enar Sighvatsson Amtmanns- stíg 2, sími 12371. Mótstjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar . til sölu I Halló Halló Verksmiðjuútsalan heldur áfram sama lága verðið sam- kvæmiskjólar stuttir og síðir, dress og stakar buxur frá 1000 gammasíubuxur á kr. 500, barnabolir og bleyjubuxur á kr. 200, kven- og herra nærfatnaður mjög stór númer, blúndur, teygjubönd, renni- lásar og dúkkuföt o.mfl. Lilla h. f., Víðimel 64, Sími 15104. Bílkrani til sölu 25 tonna bílkrani með 120 feta bómu til sölu nú þegar. Er ný yfirfarinn og í mjög góðu ástandi. Upplýsingar gefnar í síma 93-6298.. AUÚLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 ptóri0ia:irtíÞfa4j»tl> Félagsstarf Nemendasamband stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins minnir á miðvikudagsfundinn 9. marz kl. 21 i Valhöll við Bolholt um: Utanríkismál, Utanríkisverzl- un og önnur skyld mál. Geir R. Andersen reifar málin. Gestir fundarins verða: Björn Bjarnason skrifstofustjóri og Guðmundur H. Garðarsson alþingis- maður. Eflum tengslin, Mætum öll i Valhöll. Skemmtikvöld Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur skemmtikvöld laugardaginn 12. marz að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skemmtiatriði 2. Samkvæmisleikir 3. Dansað til kl. 02.00. Aðgangur kr. 200 fyrir einstakling og kr. 300 fyrir parið. Veitingar seldar. Frjáls klæðnaður. Tilkynnið þátttöku i sima j 73452 frá 5 — 7 á daginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. J Björn Borgarmálakynning Varðar 1977 Félagsmál Kynning félagsmála verður laugardaginn 12. marz kl. 14 í Valhöll, Bolholti 7. Þar mun Markús Örn Antonsson. borgar- fulltrúi, flytja stutta ræðu, en auk hans verða Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi og Sveinn Ragnarsson. félags- málastjóri, viðstaddir og munu þeir svara fyrirspurnum. Farið verður i skoðunar- og kynnistferð i nokkrar stofnanir borgarinnar á sviði félagsmála. Öllum borgarbúum boðin þátttaka Stjórn Varðar. Sjálfstæðismenn í Kópavogi Árshátið félaganna verður laugardaginn 12. marz i Félags- heimili Kópavogs og hefst kl. 1 9.30 með borðhaldi Matthias Bjarnason sjávarútvegsmálaráðherra flytur hátíðar- ávarp. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Ásar leikur fyrir dansi. Aðgöngu- miðar gilda sem happdrættismiði. Vinningur er ferð fyrir 2 til Austurríkis. Fjölmennið. Miðapantanir í símum 42454 Skúli, 41511 Tyrfingur. Stjórnin. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins miðvikudaginn 9. mars n.k. i Sæborg kl. 8.30 e.h Stjórnin. Saga úr stríðinu dr Framhald af bls. 15 ^en9urinn yfirgefur móður sína la Pur í bragði, sem vonlegt er. Ef á að lýsa hugrenningum ,/engsins á þessu ugnabliki, eru ^ tta meira en lítið kaldrifjaðar ugsanir, og koma ekki alveg saman N mynd af drengnum. sem u9saði um það að valda móður nn« ekki of miklum áhyggjum á ^^lisdeginum, og sneri þess egna heim aftur, eftir að hafa a aupist á brott Val lagsins er þvi ^u9ljóslega val fullorðins fólks, og ett inn til að fullnægja allt öðrum ^odum en þörfum verksins S: ma e' til vill segja um annan i ^ynd of 'nni, sem að minum dómi tók fnikið rúm i svo knappri mynd, ,ern þessari Var það skemmtiatriðið rmannaklúbbnum, þar sem Þe söngkonan var látin syngja tvö lög i svipuðum dúr, ,,Our love is here to stay" og ..They say that falling in love is wonderful". Að þessum agnúum slepptum var myndin yfir höfuð mjög vel unnin Öll svið myndarinnar virkuðu trú- verðug á leikmann, og yfirleitt skil- uðu þær „týpur", sem valdar höfðu verið i verkið, hlutverkum sinum með prýði Öll tæknivinna var með yfirbragði atvinnumanna og ýmis atriði voru mjög vel útfærð, eins og t d þegar drengurinn hleypur úr afmælisveislunm og felur sig i skúrnum og jafnframt atriðið mni i veitingasalnum. þar sem móðir hans vann Að visu er drukknunaratriði föðurins ofurlitið skritið. enda snúið i uppsetningu. ef það á að líta raun- verulega út Hins vegar hefði trúlega mátt leysa það á fyrirhafnarminni hátt SSP — Vorkaup- stefnan Fi amhald af bls. 31 unni ! Leipzig. Á þessu ári mun aftur vera um sýningar- þátttöku frá íslandi að ræða, þar sem Samband i’slenzkra samvinnufélaga mun sýna ullarafurðir, húðir og skinn í Ringmessehaus. Austur-Þýzkaland er stærsti sýningaraðili. Á sýningarbásum þess má sjá vaxandi efnahagsmátt og út- flutningsgetu þýzka alþýðu- lýðveldisins, sagði Múhlmann. Á 12.000 fm. sýningar- svæði sýna Sovétríkin 8.000 vörutegundir, þar af er um helmingur þeirra nýþróaðar afurðir. Vöruframboð allra ríkjanna I Ráði fyrir gagn- kvæma efnahagsaðstoð lýsir hagkvæmni vaxandi sam- tengingar milli þjóðarbúskap- ar þessara landa. Gæði há- þróaðra afurða og nýrra að- ferða, sem sýndar eru af 4.200 verzlunar- og út- flutningsfyrirtækjum DDR, undirstirka kosti slikrar sam- vinnu milli landanna. Hið umfangsmikla vöru- framboð á vörusýningunni í Leipzig skapar fyrirtaks skil- yrði til að kynnast stöðunni í þróun aðaltæknigreinanna. Til að auðvelda verkfræðing- um, tækmfræðingum og vís- indamönnum frá 100 lönd- um að kynnast þessari stöðu er skiplögð af Tæknistofnun Austur-Þýzkalands og vöru- sýningarnefndinni umfangs- mikil dagskrá um meginefni á visinda- og tæknisviðinu, sagði Alfred Múhlmann að lokum. Aðgöngumiðar að vorsýn- ingunni eru fáanlegir hjá Ferðamiðstöðinni i Aðalstræti 9. \1 (ll.\ SIV. \SI\H\N KK: 22480 JRoreutiblníiiíi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.