Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 65. tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 Prentsmiöja Morgunblaðsins. Kosningarnar í Indlandi; Stj ómarands taðan hefur hreinan meirihluta á þingi Kosningarnar í Frakklandi: Breytt st jómarstefna og nýir ráðherrar í kjölfar kosninga Simamynd AP Stuðningmenn Janataflokksins bera Raj Narain, leiðtoga sinn, sem bauð sig fram á mðti Indiru Gandhi og felldi hana. fékk 52.5 af hundraði at- kvæða í kosningunum, en stjórnarflokkarnir hlutu 46 af hundraði, og haldist vinstri fiokkununi á þessu fylgi á næstunni er fyrir- sjáanlegt, að vinstri stjórn verði við völd eftir þing- kosningarnar, sem fram eiga að fara f Frakklandi í marz á næsta ári. Stjórnmálaskýrendur lita á kosningaúrslitin sem mikinn per- sónulegan ósigur d'Eastings, og sú staðreynd að hægri menn héldu velli í Parísarborg er ekki talin honum til tekna þar sem hinn nýkjörni borgarstjóri er Jacques Chirac, sem fór f framboð gegn vilja forsetans á móti þeim frambjóðenda sem forsetinn hafði sjálfur valið. Kosingabandalag vinstri manna sigraði i 55 borgum, þar sem hægri menn höfðu áður haft tögl og hagldir. Enda þótt sókn vinstri flokkanna sé nokkuð jöfn þegar litið er á landið allt guldu hægri flokkarnir þó einkunt afhroð í vesturhluta landsins. þar sem kjósendur hafa almennt verið taldir mjög íhaldssamir. Vinstri flokkarnir hafa nú meirihluta í stjórnum yfir 70 af hundraði 220 borga og bæja, og hefurinnan- rikisráðherrann lýst þvi yfir. að vinstri menn hafi unnið mjög á siðan i fyrri áfanga kosninganna fyrir viku. Jacques Chirac, leiðtogi gaul- lista, er nú i aðstöðu til að krefj- ast þess að þingkosningunum verði flýtt, en hann hefur lýst þvi yfir, að flokkur hans sé þvi ekki fylgjandi. Hins vegar er talið að hann muni nota þessa aðstöðu til að hafa aukin áhrif á stefnu stjórnarinnar, en í henni eiga sæti 8 ráðherrar Gaullistaflokks- ins. Kastró neitar Dar F.s Salaam 21. marz Reutor Fidel Kastro, forseti Kúgu, sagði í dag á blaðamannafundi t höfuð- borg Tanzaniu, Dar Es Salaam, að kúbanskir hermenn ættu engan Framhald á bls. 46 Callaghan: Hugsjónum ekki fóm- að fyrir stjórnarsetu Sjá grein bls 20 Lundúnum — 21. marz— Reuter. James Callaghan, forsætis- ráðherra Bretlands, hefur f dag unnið sleitulaust að því að afla stuðnings f þvf skyni að fella vantrausts- tillögu íhaldsflokksins, sem kemur til atkvæða á miðvikudaginn. Callaghan hefur átt viðræður við ýmsa fulltrúa stjórnarand- stöðunnar, en hann lýsti þvf yfir á fundi í þing- flokki Verkamannaflokks- ins í dag, að flokkurinn varpaði ekki fyrir róða grundvaliarhugsjónum fyrir áframhaldandi stjórnarsetu. Til þess að fella vantrauststil- löguna þarf Callaghan að tryggja sér stpðning smáflokka í Neðri málsstofunni, og er helzt talió að hans sé að leita hjá þingmönnum í'rjálslynda flokksins, sem eru 13 að tölu, og sambandssinna frá Norður-írlandi, sem eiga 10 full- trúa á þingi. breytingar á ríkisstjórn- inni og stefnu stjórnar- innar eftir ósigur stjórnar- flokkanna í sveitar- stjórnarkosningunum um helgina. Kosingabandalag sósíalista og kommúnista Sjá grein bls 47 Parfs — 21. marz — Reuter Símamynd AP. Jagjivan Ram. Hann er leiðtogi Lýðræðisráðstefnunnar. ÞRALÁTUR orðrómur var um það í París í dag, að Giscard d’Easting forseti fhugaði nú umtalsverðar Nýju-Delhi 21. marz— Reuter STÆRSTI stjórnarandstöðuflokkurinn í Indlandi, Janataflokkurinn og bandamenn hans, hafa unnið hrein- an meirihluta f þingkosningunum f landinu, en Indira Gandhi og flokkur hennar, Kongressflokkurinn, hafa goldið mikið afhroð samkvæmt síðustu kosningatölum. Samkvæmt þeim hefur stjórnarandstaðan fengið 272 þingsæti af 542 í nýja þinginu, en í þessum kosningum urðu mestu fylgisbreytingar sem orðið hafa síðan landið fékk sjálfstæði. Þegar þessi frétt er skrifuð var 96 þingsætum enn óráðstafað. Sjálf tapaði Indira Gandhi, for- sætisráðherra, þingsæti sfnu í Rae Bareli, stuttu eftir að kunngjört hafði verið að sonur hennar, Sanjav Gandhi, hefði beðið mikinn ósigur f næsta kjör- dæmi, Amethi,sem löngum hafði verið talið öruggt fyrir Kongress- flokkinn. Þetta er f fyrsta sinn sem Kongressflokkurinn verður undir í kosningum sfðan Indland varð sjálfstætt rfki fyrir 30 árum. Eftir að kunngjört hafði verið um úrslit f 446 kjördæmum, hafði Janata unnið 222 sæti. helzti bandalagsflokkur hans, Lýðræðis- ráðstefnan, hafði fengið 14. sæti Akaliflokkurinn X. Marxist- kommúnistaflokkurinn 17 og aðr- ir minni flokkar og óháðir stjórn- arandstæðingar 11. Þar sem enn átti eftir að telja f 96 kjördæm- um, var enn möguleiki á þvf að Janata fengi hreinan meirihluta og að stjórnarandstaðan fengi % hluta þingsæta. Það er aðallega frá norðurhluta landsins, sem úr- slit eru ókomin, en þar stendur stjórnarandstaðan bezt að vfgi. Ósigur Indiru Gandhi í kjör- dæmi hennar hefði ekki þurft að þýða að hún hætti sem forsætis- Framhald á bls. 46 Sjáeinnig: Neyðarástandið og vönunar- herferðin bls 14. Sanjay Gandhi sér sæng sína upp reidda bls. 14. Sat í fangelsi — vann stórsigur bls. 15. Var aldrei í vafa um sigur bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.