Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 FRA HOFNINNI i dag er þriðjudagur 22 marz. EINMÁNUÐUR byrjar. 81 dagur ársins 1 977, — HEIT- DAGUR Árdegisflóð í Reykja- vík er kl 07.57 og síðdegis- flóð kl 20 1 2 Sólarupprás er í Reykjavik kl 07 22 og sófar- lag kl. 19 49 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 06 og sólar- lag kl 19 35 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 13 35 og tunglið i suðri kl 1 5 37 (íslandsalmanakið) Og ég heyrði raust mikla frá hásætinu, er sagði: Sjá, tjaldbúð Guðs er meðal mannanna, og hann mun búa hjá þeim, og þeimunu vera fól hans, og Guð sjálfur mun vera hjá þeim, Guð þeirra. (Opinb 21. 3—4.) 7 n p p ETIZl! 9 10 n jjHBT? LÁRÉTT: 1. öskjur 5. knæpa 6. athuga 9. blaðrar 11. félag 12. hlóðir 13. tónn 14. dveljast 16. skóli 17. breyta. LÓÐRÉTT: 1. kvenmanns- nafn 2. kúgun 3. krota 4. róta 7. forfeður 8. lofa 10. saur 13. skoðaði 13. átt 16. emma. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. stel 5. at 7. ösp 9. SS 10. stafla 12. tó 13. nót 14. eg 13. naska 17. asna. LÓÐRÉTT: 2. tapa 3. et 4. röstina 6. ósatt 8. stó 9. sló 11. fnyks 14. esa 16. an. ást er... ... að grfpa HANA undir mistilteinin- um. TM FWfl. U.S. Pat. OM.-AII rtflhta raaarvad © 1876 by Loa Angalas Tlmaa ^ ^ AÐFARANÓTT mánu- dagsins kom Laxá til Reykjavíkurhafnar að utan. Þá var Hvítá væntan- leg að utan i gærkvöldi. í gærmorgun var komið fararsnið á Selfossi og brezka eftirlitsskipið Mir- anda kom til að taka vistir, en hún er á Grænlands- miðum með brezka togara- flotanum. Togarinn Bjarni Benediktsson er væntan- legur af veiðum árdegis í dag, þriðjudae. Krakkar við Öldutún f Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til stuðnings Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Ekki eru þau öll á þessari mynd, en á henni eru: Kristfn Gfsladóttir, Helena Rúnarsdóttir og Anna Lísa Rúnars- dóttir. Á myndina vantar Steinunni Gfsladóttur og Vilberg Guðmundsson. Alls söfnuðu krakkarnir 8430 krónum. SJÖTUGUR er í dag, 22. marz, Gissur Guðmunds- son fyrrum húsasmíða- meistari á Suðureyri við Súgandafjörð, nú hús- vörður að Hátúni 10B, Reykjavík. [ffiéttifi l KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur spilakvöld á fimmtudagskvöldið kemur i Domus Medica og eru félagskonur beðnar að fjöl- menna og taka með sér gesti. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins í Reykjavík heldur félagsfund i Lindarbæ annað kvöld, miðvikudag, kl. 8 síðd. og verður spiluð félagsvist. Húsmæðrakennari kemur i heimsókn og er félags- konum heimilt að taka með sér gesti. Biðja Fjallkonunni vœgðar fyrir erlendum tröllum Fundur i kvenfélaginu Berg- þóru I ölfusi samþykkti aft lýsa undrun sinni og mótmæia cam- þykkt meirihluta hreppsnefndar ölfushrepps í Þorlákshöfn um i athugun á álveri þar á staónum SiSMLjMD DAGANA frá og með 18. til 24. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: t HÁALEITIS APÓTEKI. Auk þess verður opið f VESTURBÆJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin, alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPtTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögv:m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—1« ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Q III |/n A UIIC HEIMSÓKNARTtMAR uJ U l\ll Arl U O Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeíld: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema Laugardaga kl. 9—15. CJtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: AÐALSAFN — Ctlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnupartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Víðkomustaðír bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opíð þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. ki. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbí Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. t grein um þrifnað og hænsnarækt í bænum, segir m.a: Nú á tfmum er talað um að framfarir Reykjavík- ur séu miklar og margar. Og í framsýn þykjast sumir sjá hana „stóra og ríka“, eins og Einar skáld Benedikts- son orðaði það hérna um árið... „Og göturnar verða betri og betri og húsatalan vex með hverju ári. En þetta, út af fyrir sig, gerir Iftið til þess að hefja höfuðstað tslands til vegs og virðingar. Sagt er að þrifnaður sé næsta öflugur þáttur, til þess að halda við heilsu manna. Ég bý í austurhluta bæjarins, nálægt Barónsstfg. Haf þar sumir nágrannar mfnir talsverða hænsnarækt. Þessi fuglahjörð heldur sig mjög mikið kringum húsið, sem ég bý f. Valda skepnur þessar ærnum óþrifnaði, sem óþarft er að lýsa á annan hátt en þann, að hér er Ifkt og hver önnur svfnastfa. Þá vita rotturnar ósköp vel af þessum stað!...“ „Tvisvar hef ég kvartað yfir þessu án árangurs. Loforðið (um nauðsynlegar ráðstafanir) er glaymt. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. k|. 7.00—9.00. föstud. kl. BILANAVAKT 1.30—2.30. — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð GENGISSKRÁNING Nr. 55—21. marz 1977. Eintng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.20 191.70 1 Sterlingapund 328.10 329.10 1 Kanadadollar 181.50 182.00 100 Danskar krðnur 3269.30 3277.90* 100 Nonkar krðnur 3646.40 3656.00* 100 Ssenskar krðnur 4544.50 4556.40* 100 Finnsk mörk 5035.50 5048.70* 100 Fransklr frankar 3833.80 3843.80* 100 Belg. frankar 521.50 522.90 100 Svissn. frankar 7505.40 7525.00 100 Gylltni 7660.40 7680.40* 100 V. — Wik mörk 8009.20 8030.20* 100 Mrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch 1128.40 113130 100 Eseudos 494.00 485.30 100 Peselar 278.05 278.75 100 Yen 68.63 68.81* BreytinK frá sfðusfu skrinlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.