Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977
Frá afhendingu gjafarinnar. Doris Briem til vinstri og Hulda
Jensdóttir.
„Vinahjálp” aíhendir
Fæðingarheimih gjöf
MIÐVIKUDAGINN 16. marz
1977 fór fram I Átthagasal
Hótel Sögu afhending gjafar
„Vinahjálpar" til Fæðingar-
heimilis Reykjavíkurborgar að
Þorfinnsgötu 14.
Gjafir þessar eru:
1. Sonic-aid Fetal Monitor
ásamt fylgihlutum. Tæki þetta
er til þess gert að fylgjast með
hjartslætti móður og barns á
meðan á fæðingu stendur, auk
annars.
2. 3 Elliott fæðingabekkir
ásamt fylgihlutum.
3. Segulbandstæki með 2 há-
tölurum. Tæki þessi eru valin
af læknum stofnunarinnar og i
samráði við próf. Sigurð
Magnússon.
Andvirðið er arður af 2
bösurum „Vinarhjálpar“ á ár-
unum 1975 og 1976.
Formaður „Vinahjálpar", frú
Doris Briem, afhenti gjöfina,
en forstöðukona Fæðingar-
heimilsins, frú Hulda Jensdótt-
ir, veitti henni móttöku. Lækn-
ar stofnunarinnar ásamt eigin-
konum voru viðstaddir.
Verkalýðsskóli
Sjálfstæðisflokksins
Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokks-
ins hefur ákveðið að Verkalýðs-
skóli Sjálfstæðisflokksins verði
haldinn 21.—24. aprfl n.k.
Megintilgangur skólans er að
veita þátttakendum fræðslu um
verkalýðshreyfinguna uppbygg-
ingu hennar, störf og stefnu. Enn-
fremur þjálfa nemendur í að
koma fyrir sig orði, taka þátt I
almennum umræðum og ná valdi
á hinum fjölbreyttu störfum f
féiagsmálum.
Meginþættir námsskrár verða
sem hér segir:
1. Saga og hlutverk verkalýðs-
hreyfingarinnar. Leiðbeinandi:
Gunnar Helgason, forstöðumaður.
2. Kjarasamningar, fjármál og
sjóðir verkalýðsfélaga. Leiðbein-
andi: Björn Þórhallsson, við-
skiptafræðingur.
3. Starfsemi og skipulag laun-
þegasamtakanna. Leiðbeinendur:
Pétur Sigurðsson, alþm., og Hers-
ir Oddsson.
4. Stjórnun og uppbygging
verkalýðsfélaga. Leiðbeinandi:
Sverrir Garðarsson.
5. Vinnulöggjöfin — Trúnaðar-
menn á vinnustöðum. Leiðbein-
andi: Hilmar Jónasson, verka-
maður.
ö.Verkmenntun og eftir-
menntun. Leiðbeinandi: Gunnar
Bachmann, rafvirki.
7. Stjórn efnahagsmála Leið-
beinandi: Jónas H. Haralz. Banka-
stjóri.
Kjörin feg-
0
urðardrottn-
ing Vest-
mannaeyja
UNNUR Elíasdóttir var kjörin
fegurðardrottning Vestmanna-
eyja á Sunnukvöldi, sem haldið
var í Vestmannaeyjum I fyrra-
kvöld. AIls tóku fimm Eyjastúlk-
þátt í samkeppninni, en áhorf-
endur völdu síðan fegurstu stúlk-
una í hópnum. Myndina tók
Sigurgeir af Unni er úrslit höfðu
verið tilkynnt.
8. Framkoma í sjónvarpi. Leið-
beinandi: Hinrik Bjarnason,
framkvstj.,
9. Þjálfun i ræðumennsku,
fundarstjórn og fundarreglum.
Leiðbeinendur: Kristján Ottósson
og P’riðrik Sophusson.
10. Panelumræður um sam-
skipti aðila vinnumarkaðarins:
Ágúst Geirsson — Barði Friðriks-
son — Guðmundur H. Garðarsson
— Guðmundur Hallvarðsson.
Skólinn verður heildagsskóli
meðan hann stendur yfir, frá kl.
9:00—19:00 með matar og kaffi-
hléum. Kennslan fer fram í fyrir-
lestrum, umræðum með og án
leiðbeinenda og hringborðs- og
panelumræðum.
Skólinn er opinn sjálfstæðis-
fólki á öllum aldri, hvort sem það
er flokksbundið eða ekki.
Þátttökugjald hefur verið
ákveðið 3.000,- kr. Það er von
skólanefndar, að það sjálfstæðis-
fólk sem áhuga hefur á þátttöku i
skólahaldinu, láti skrá sig sem
fyrst í síma 82900 eða 82398, eða
sendi skriflega tilkynningu um
þátttöku skólanefndar, Bolholti 7,
Reykjavík.
í skólanefnd Verkalýðsskólans
eru:
Kristján Ottóson síma 31157,
Sverrir Garðarsson sima
20255—31021, Guðmundur Hall-
varðsson síma 11915—82307.
„Heilbrigð skyn-
semi í skák”
Bókaútgáfan Iðunn hefur sent
á markað bókina „Heilbrigð
skynsemi I skák“ eftir Emanuel
Lasker. fyrrum heimsmeistara í
skák. Magnús G. Jónsson þýddi
bókina og Guðmundur Arnlaugs-
son ritar formála.
Höfundur bókarinnar, Emanuel
Lasker, lærði að tefla 12 ára
gamall. Tuttugu og átta ára að
aldri varð hann heimsmeistari i
skák og hélt þeim titli í 27 ár. Og
hann lagði ekki árar í bát þótt
hann tapaði heimsmeistara-
titlinum. Hátt á sjötugs aldri vann
hann enn mikla sigra við skák-
borðið. Lasker er einn um það að
vera í hópi fremstu taflmeistara
heims allt fram til æviloka.
Lasker ritaði allmikið um skák
og eru bækur hans í góðu gildi
enn i dag. Bók sú sem hér birtist,
er árangur fyrirlestrarferðar er
Lasker fór um England þegar
hann var nýorðinn heimsmeistari.
Bókin hlaut þegar I stað miklar
vinsældir og kom fljótlega út á
mörgum tungumálum.
Guðmundi Arnlaugssyni farast
m.a. svo orð um höfundinn og
bókina í formála: „... margir af
fremstu skákmönnum vorra tima
hafa sitthvað af honum lært. Og
þessi litla bók er sígilt rit sem
hefur ýmislegt að bjóða íhugulum
lesendum enn í dag og um ókomin
ár.“
Könnun LÍM á neyzlu vímugjafa:
Fíkniefni eru meira
notuð á Suðurnesj-
um en annars staðar
NIÐURSTÖÐUR könnunar þeirr- kvæmdu og tóku saman könnun-
ar, sem Landssamband fslenzkra ina. Það er einnig 75% nemenda
menntaskólanema lét gera á Framhald á bls. 46
neyzlu vfmugjafa, hafa nú verið
birtar. Eins og fram kom í frétt f
Morgunbiaðinu í sfðustu viku
hafa 77.7% nemenda f mennta- og
f jölbrautaskólum, sem þátt tóku í
könnuninni, neytt áfengis. t þess-
um skólum hafa 6.3% neytt fíkni-
efna. Fer frétt frá Landssamb-
andi íslenzkra menntaskólanema
fier á eftir, en f framkvæmda-
stjórn LlM eiga sæti þeir Kjartan
Árnason, Páll Stefánsson og
Sigurður E. Hjaltason.
„Nýlega var gerð samræmd
könnun á neyzlu vímugjafa í
mennta- og fjölbr.skólum lands-
ins. Könnunin var gerð að megin-
hluta vegna þeirrar umræðu sem
hafa farið fram um þessi mál.
Þeir skólar er tóku þátt í henni
voru MA, MK, MR, ML, FB
(Fjölbr.skólinn í Breiðholti) og
FS (Fjölbr.skólinn á Suðurnesj-
um). Einnig ætluðu MH, MT, Ml
og Flensborg að taka þátt í þess-
ari könnun en sáu sér það ekki
fært m.a. vegna tímaleysis.
Könnunin var algerlega sam-
ræmd og náði til tæplega 1800
nemenda á aldrinum frá 16—21.
Ekki var leitað eftir neinum per-
sónulegum upplýsingum og má
þvf telja hana nokkuð marktæka.
Einnig að það voru nemendur
sjálfir í hverjum skóla er fram-
16180-28030
Digranesvegur Kóp.
2ja herb. jarðh. ca. 60 fm. 5,5
millj. Útb. 4 millj.
Miðbraut Seltj.
2ja—3ja herb. jarðh. 78 fm. 7
millj. Útb. 4,7 millj. Eignarlóð.
Sér mng. Sér hiti.
Hraunbær
2ja herb. á 1. hæð. 65 fm. 6,7
millj. Útb. 5 millj. Falleg íbúð
Hraunbær
4ra herb. íb. 117 fm. 1 0,5 millj.
Útb. 7 — 7,5 millj.
Álfheimar
4ra herb. íb. 117 fm. 10,5 millj.
Útb. 7 — 7,5 millj. Vel um
gengin.
Kapplaskjólsvegur
5 herb. íb. 140 fm. 14 millj.
Útb. 9 millj.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölum Halldór Ármann og
Ylfa Brynjólfsd Kvs • 34873
FASTEIGNAVER »Zr
Stórholti 24 s. 11411
Smáíbúðahverfi
mjög gott einbýlishús um 85 fm.
að grunnfleti hæð og rishæð. Á
hæðínni eru tvær saml. stofur,
eldhús, 2 herb. og snyrtiherb. í
risi eru 4 herb. og bað. Stór
bílskúr.
Bragagata
3ja herb. íbúð urn 85 fm. á 2.
hæð í steinhúsi. (búðin er öll
nýstandsett og i mjög góðu lagi.
Rauðarárstigur
mjög góð 4ra herb. íbúð á tveim-
ur hæðum 3. hæð og rishæð. Á
hæðinni eru stofa, borðstofa,
eldhús og snyrting. í risi eru 2
herb. og stórt baðherb íbúðin er
sérlega vel innréttuð með miklu
skáparými
Safamýri
kjallaraibúð um 95 fm. skáli,
stór stofa, svefnherb. eldhús,
baðherb. og geymsla.
Bergþórugata
góð 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
steinhúsi. íbúðin er öll nýstand-
sett. í sama húsi lítil einstakl-
ingsíbúð með sér snyrtingu.
Hamraborg, Kóp.
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Bil-
geymsla.
Álfaskeið
3ja herb. íbúð á 1. hæð um 86
fm. Bilskúrsréttur. Laus strax.
Álfaskeið
mjög góð 2ja herb. ibúð á 2.
hæð. Sérlega vandaðar innrétt-
ingar. Bílskúrsréttur, sökkull
kominn.
Æsufell
glæsileg 2ja herb. ibúð á 7.
hæð. Laus strax.
Brekkutangi, Mos.
glæsilegt endaraðhús um 225
fm. Selst fokhelt eða lengra kom-
ið eftir samkomulagi.
Reynisvatn
2ja hektara landsspilda úr Reyn-
isvatnslandi til sölu.
2ja herb.
góð ibúð á 4. hæð í háhýsi við
Asparfell um 73 ferm. laus í maí.
2ja herb.
við Hjarðarhaga á 2. hæð ásamt
herbergi í risi útb. 4.6 til 5
milljónir.
2ja herb.
um 7 7 ferm. við Arahóla á 3.
hæð tvennar svalir vönduð eign
útb. 5 til 5.5 milljón.
3ja herb.
vönduð íbúð á 3. hæð við
Dvergabakka 110 ferm. og að
auki 1. herbergi í kjallara útb. 7
milljónir.
3ja herb.
íbúðir við Hraunbæ á 2. og 3.
hæð útb. 5.8 til 6 milljónir.
Losun samkomulag.
3ja herb.
við Maríubakka ekki alveg full-
kláruð þvottahús og búr inn af
eldhúsi verð 7 milljónir útb. 5
milljónir.
3—4ra herb.
við Æsufell um 90 til 95 ferm.
fallegt útsýni harðviðarinnrétt-
ingar teppalagt útb. 6 milljónir.
4ra herb.
4ra herb. risibúð lítið undir súð
við Kirkjuteig um 100 ferm. útb.
6.3 til 6.5 milljónir.
4ra herb.
vönduð íbúð á 7. hæð við Hrafn-
hóla um 100 ferm. útb. 6 til 6.3
milljónir. Laus strax.
4ra herb.
vönduð íbúð við írabakka um
104 ferm. á 3. hæð harðviðar-
innréttingar teppalagt flísalagt
bað útb. 6.5 til 6.7 milljónir.
4ra herb.
góð íbúð á 4. hæð við Vestur-
berg um 100 ferm. sameign öll
frágengin með bílastæðum útb.
6.5 til 6.6 milljónir. Laus maí —
júní.
Sérhæð
um 135 ferm. við Álfhólsveg í
Kópavogi. Bílskúr. íbúðin er á 1.
hæð í tvíbýlishúsi. Útb. 10
milljómr.
Hafnarfj.
5 herb. íbúð á 1. hæð i tvíbýlis-
húsi við Fögrukinn um 1 12
ferm. Sér hiti og inngangur 9-
1 0 ára gamalt. Harðviðarinnrétt-
ingar. Teppalagt. Laust sam-
komulag.
5 herbergja
íbúðir við Fellsmúla, Kaplaskjóls-
veg, Gaukshóla og víðar.
Raðhús
Fokhelt raðhús 6 herb. á 2 hæð-
um 2x75 við Flúðasel í Breið-
holti II, pússað og málað að utan
með tvöföldu gleri og öllum úti-
hurðum, vill selja beint eða
skipta á 4ra herbergja íbúð í
Breiðholti. Verð 10 milljónir,
útb. 7.7 milljónir áhvilandi 2.3
milljónir húsnæðismálalán.
Raðhús
við Byggðarholt i Mosfellssveit
um 124 ferm. -F bilskúr, 4
svefnherb. 2 stofur og fl. frá-
gengið að utan og að mestu að
innan þó ekki alveg, vönduð
eign. Útb. 9.5 til 10 milljónir.
Losun samkomulag.
Einbýlishús
við Digranesveg 8 herb. á þrem-
ur hæðum með 2ja herb. ibúð i
kjallara. Útb. 11 til 12 millj.
Skipti koma til greina á 5 herb.
íbúð í blokk í Reykjavík eða
Kópavogi, eða bein sala.
ATH:
Höfurh mikið af íbúðum á sölu-
skrá sem ekki má auglýsa sem
við erum með í einkasölu.
mmm
»HSTEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO
Sfmi 24850 og 21970.
Heimasími 38157
Ágúst Hróbjartsson sölum.
Rósmundur Guðmundsson
sölum.
Sigrún Guðmundsd. lögg. fast.