Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 raömittPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |f|% 21. marz — 19. aprfl Vandamál einhvers nákomins munu verða á dagskrá I dag og munu valda þér nokkrum áhyggjum og jafnvel tofum. I.állu þa.l samt ekki bitna á samstarfs- fólki þfnu. W Nautið ^fj 20. apríl — 20. maí Þú kannt ad þurfa ao fresta mikilvægu máli f dag vegna veikinda heima fyrir. Dagurinn mun þvl einkennast af áhyggj- um. en þú þarft ekki að vera kvfoinn. k Tvíburarnir 21.maí —20. júnf Stattu vid gefin loforð, og ef þú átt stefnumót mættu þá á réttum tfma. Ef þú getur rétt einhverjum hjáJparhönd skaltu ekki hika v io það. 'SIgí Krabhinn <>9s 21. júnf —22. júif l.állu ao hvernig þú framkvæmir. Var- astu að verða bilbein vina þinna. Pen- ingamálin eru f þokkalegu ástandi þessa dagana. svo þú ættir að geta gert þér dagamun. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Vertu ekki of fljotfær. sérstaklega ef þú ert að fast við lölur. Vfirfarðu allt að minnsta kosti tvisvar. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Varastu að blanda þér f eitthvad fjár- málabrask. jafnvel þott vinur þinn blðji þig um það. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. það er ekki allt á rokum reist. W/i •~k\ Vogin fí&á 23. sept. — 22. okt. I.júktu við verk sem þú hefur á prjónun- um áður en þú byrjar á nýju. Annars er hætt við að þú verðir nokkuð ruglaður. Drekinn 23. okt — 21.n6v. Flýttu þér ekki of mikið, það er hætt við að þú gerir þá meinlegar villur. Jafnvel sendir vitlaus bréf til fðlks. Kvöldið verð- ur mjög spennandi. \\fM Bogmaðurinn llvll 22. nóv. — 21. des. Vegna fjörs þfns og Iffsgleði ertu mjög eftirsðttur I alls konar ragnaði. Nú er um að gera að kunna að velja og hafna. En það er engin hætta i að þú kunnir það ekki. Rjftí Steingeitin 5Hk\ 22. des. — 19. jan. Þú munt ná góðum árangri f ollu sem þú tekur þér fyrir hendur I dag. Þess vegna er um aðgera að fara snemma áfæturog reyna að koma sem mestu f verk. Wt^ Vatnsberinn r^s— 20. jan. — 18. feb. Þú getur stundum verið nokkuð þrjózkur og uppstokkur. en það má ekki henda þig I dag. Viðurkenndu að þu getir haft rangt fyrir þér og biddu vissá aðila afsökunar. < Fiskarnir 19. feb.—20. marz Stattu við gefin loforð. Ef þú þarft að undirrita samninga skaltu lesa þá vel og vandlega og vera viss um að skilja þá rrtt. TINNI W\ fk %1 Kpmd yaur straxút^ung/ maður, Eg hefþenn-^ an bíl! Htyrw m/a mt, ég er ekki wuHtr þvttðJáttt standa uppi í hárinu á mér, og al/rasízt sMona sirákaep-il Eq erí ár/aérnd/ erjndum. Snaut crou úi ! Qg ég þarl"aðkomast 7 dýrasjúkrahús. Hund- unnn minnhefurfengið X-9 JA pAÍ> ER SOR6LE0TAÐ MlSSA VIN SINN, EN VID þVl' ER VlST EKKERr AO <5ERA... ER þAÐ? U ÉG 6ÆTI FUNDID MOROIN03A HANS.OG 6ULLPENIN6ARNIR Vl'SA'A VULCAN. EN HVAE FALDI SKIPPER PÁ? „.EKKI KIEMA AFHJOPAS/ALFAN Arllö . SVO VIRPIST SEAA SKIPPER HOL.MES HAFI FUNPID þj>FlE> í (=>ESSARI &-ZS FLUGVÉL fVAR SKlPPER AE> SKIPTA ' UM ÖÖLF 06 VlEJARptLlUR APEINHVER3U UEYTI, JA,HANN ByRjAPi Á pVi'KVÖLOl© AEXJRE iRMVRTUR 1 LJÓSKA *¦¦.....IHIIIItliHJ.tJ. UR HUGSKOTI WOODY ALLEN ~T HVERNK3 . !¦£ NOKKU^ FINNST f?ER AP ALVARA KysSA STZLPU i A gAK Vlp? í eió/woöpy? 10-13 EINJU 5INNI KVSSt7\ E6j JEANNE MOreAU 1 »A TJALP/NU^ ( JC7H NNV, \ 06 VlD ] TÓKU/Vl I prSPhlVOP- I UðT /Afcr V/\RL£6A. \ \ AUDMlTAÞ PRÖ6U PYRA- KiERPlRNIR mG H\€>L\R AF TJALPINU 06 HENTU /MÉf? ÚT. SMÁFÓLK ARE 4ÖU THE tÚHD LUH0 RUN5 FR0M A PR06LEM CHARLIE BR0WN ? NO.bvöolly.'i'llstav anpr6ht! i'llu5eall THE5TKEN6THANPTALENT I P0SSESS TO PR0VE MY CAUSE LOAS JUST' Ég held ad ég stingi af að heiman... Ert þú sú manngerð sem flýr frá vandamálunum, Kalli Bjarna? NEI, svo sannarlega ekki! Ég verð um kyrrt og berst! Ég nota alla mfna krafta og kænsku til að sanna að mál- fttftftnr minn h'jfi varlA r£tt»irl Þú ættir frekar að stinga af!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.