Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjóri Starf skrifstofustjóra hjá Sölu Varnarliðs- eigna er laust til umsóknar. Enskukunn- átta og reynsla í bókhaldi er nauðsynleg. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Sölu Varnarliðseigna Klapparstíg 26, fyrir 22. apríl n.k. Háseti Einn vanan háseta vantar á 70 rúmlesta netabát frá Stykkishólmi. Uppl. í síma 73058, Reykjavík. Matsvein vantar á m.b. Ólaf Toftum KE 1. Upplýsingar í síma 92-1 566. Ræstingakona óskast strax Upplýsingar á staðnum. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT, Laugavegi 36, Reykjavík. Rannsóknarmaður Rannsóknarmaður óskast nú þegar til starfa hjá stofnun í Reykjavík. Umsókn, er greini aldur, menntun og fyrri störf, send- ist blaðinu merkt: Rannsóknarmaður — 1573. Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. i>f|jBj#M>í^ Ritari Vélritari óskast til starfa sem fyrst. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituð- um fyrir 30. þ.m. Yfirborgardómarinn í Reykjavík, 18. mars 1977. Björn Ingvarsson Saumastofa — (kvenfatnaður) óskar eftir stúlku sem getur búið til snið eftir fyrirmyndum og sniðið. Þær er áhuga hafa leggi nöfn sín og heimilisfang og síma á augld. Mbl. fyrir 26. apríl. Merkt: „Saumastofan 43 — 2013". Tæknifræðingur Opinber stofnun óskar eftir að ráða bygg- ingartæknifræðing til starfa nú þegar. Laun samkv. kjarasamningum B.H.M. Til- boð merkt: Tæknifræðingur — 2265, með upplýsingum um nafn, aldur, menntun og starfsþjálfun, sendist Morgunblaðinu fyrir 28. 3. '77. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Atvinna Viljum ráða aðstoðarmenn í vörugeymslu nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra. Eggert Kristjánsson & Co. h.f., Sundagörðum 4. Stúlku vantar til afgreiðslustarfa. Málakunnátta nauð- synleg. Tilboð merkt: „Reglusöm — 2500", sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. Höfn Hornafirði Vantar 1. vélstjóra nú þegar á skuttogar- ann m.s. Skinney SF 20. Upplýsingar í símum 97-8207 og 97- 8228, og hjá Vélstjórafélagi íslands í síma 1 2630, Ásgrímur Halldórsson. Stýrimann og háseta vantar á góðan 220 lesta netabát, frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 3757 og 3787. G/ettingur h.f, Þorlákshöfn. Óskum eftir að ráða blikksmiði og aðstoðarmenn Rásverk s.f, Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði, sími 52 760. Kvöldsími 534 18. raðauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar kennsla MM&M9M FRÁ LJÓSMÆÐRASKÓLA ÍSLANDS Samkvæmt venju hefst kennsla í skólan- um hinn 1. október n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undírbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða 'tilsvarandi skólapróf. Krafizt er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist skólastjóra skólans í Fæðingar- deild Landsspitalans fyrir 1. júní 1977. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um andlega og likamlega heilbrigði, aldursvott- orð og lóggilt eftirrit prófa. Umsækjendur eru beðnir að skrifa gremilegt heimilísfang á umsóknina og hver sá næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublóð fást i skólanum og verða til afhendingar á miðvikudógum kl. 10—15 og þá (afnframt gefnar nánari upplýsingar um skólann. Óvíst er um heimavist. Fæðingardéi/d, 18. marz, 1977.. Skólastjórinn. fundir — mannfagnaðir Flugfreyjufélag íslands Aðalfundur F.F.Í. verður haldinn að Hótel Esju, þriðjudaginn 29. marz kl. 20. Fundarefni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Seltjarnarnes Almennur fundur húseigenda á Sel- tjarnarnesi verður haldinn í Félagsheimil- inu n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30. Dagskrá: 1. Umræður um hitaveitu Seltjarnarness og ráðstafanir gegn tæringu ofna. 2. Önnur mál. Bæjarstjórn og Hitaveitustjórn er boðið á fundinn. Kaffrveitingar. Rótaryklúbbur Kiwanisklúbburinn Seltjarnarness Nes. Flugnemar —¦ Einkaflugmenn Flugmálastjóri heldur árlegan fund um flugöryggismál með eldri og yngri flug- nemum og einkaflugmönnum í ráðstefnu- sal Hótel Loftleiða miðvikudaginn 23. mars kl. 20.30. Flugnemar og einkaflug- menn eru sérstakjega hvattir til þess að koma á fundinn. Allir velkomnir. Agnar Koefoed Hansen Flugmálastjóri. SIGllUFJÖRÐUR Arshátíð Siglfirðingafélagsins Siglfirðingar sunnanlands munið árs- hátíðina á Hótel Sögu föstudaginn 25. marz. Fjölmennið á fjöruga skemmtun. Miðasala í Tösku- og hanskabúðinni Berg- staðastræti 4. Nefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.