Morgunblaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRlL 1977
„Ekkert að van-
búnaði að hefja þeg-
ar uppbyggingu,,
Torfusamtökin rita ríkisstjórninni
og boda til útifundar á morgun
Húsin tryggð fyr-
ir 500 þús. krónur
HtJSIN fjögur sem eyðilögðust
f brunanum á Bernöftstorfu s.l.
laugardag, voru brunatryggð
fyrir 500 þús. kr. samtals hjá
Húsatryggingum Reykjavíkur.
Hins vegar er Gimli, sem
skemmdist f eldinum, tryggt
fyrir rösklega 21 milljðn kr.
hjá Húsatryggingunum.
Ari Guðmundsson fulltrúi
hjá Húsatryggingum sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær,
að vissulega mætti segja, að
húsin hefðu ekki verið hátt vá-
tryggð, þrjú þeirra hefðu verið
í umsjón ríkisins, en eitt i eigu
KRON, en benda mætti á að
a.m.k. skúrarnir hefðu verið að
hruni komnir og þeir því ekki
mikils virði.
Þá sagði Ari, að Gimli hefði
verið tryggt fyrir 21.146 millj.
kr. Ekki væri enn búið að meta
skemmdir á húsinu til fulln-
ustu og því lægi tjónupphæðin
ekki fyrir enn.
TORFUSAMTÖKIN hafa ritað
ríkisst jórninni bréf, þar sem
vakin er athygli á mikilvægi
húsasamstæðunnar f Bernhöfts-
torfunni fyrir bæjarmynd
Reykjavfkur og skorað er á rfkis-
stjórnina að hefja þegar uppbygg-
ingu húsanna þar. Bent er á f
bréfinu að bæði stjórnskipaðir
ráðunautar rfkis og borgar, sem
og fjöldi sérfræðinga á sviði húsa-
gerðar og borgarskipulags ásamt
stórum hópi Reykvfkinga séu á
einu máli um að Bernhöftstorf-
una beri að vernda.
Þá hafa Torfusamtökin boðað
til útifundar á morgun klukkan
14 fyrir framan Bernhöftstorf-
una. Flytja þar ávörp þau Ellert
B. Schram alþingismaður, Jón
Norland menntaskólakennari,
Laufey Jakobsdóttir húsmóðir, og
Þorbjörn Broddason borgarfull-
trúi. Fundarstjóri verður Örn
Erlendsson trésmiður.
Bréf það er Torfusamtökin rit-
uðu rikisstjórninni fer hér á eftir:
„Eins og kunnugt e"r kom upp
eldur í hluta Bernhöftstorfunnar
laugardaginn 26. mars s.l.
Minnstu munaði að stórfellt tjón
hlytist af, ekki einungis á torf-
unni sjálfri heldur og f næsta
Saga íslenzkra
frímerkjal873
til 1973 komin út
Eintakid kostar 30 þús. krónur
mega ekki
þess að aðrir heimti sama
MJÖG góð aðsókn hefur verið að
málverksýningu Baltasar á Kjar-
valsstöðum, en sýningin hófst
þann 19. marz s.l. og lýkur n.k.
sunnudag kl. 22. Baltasar sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær,
að auk þess sem sýningin væri vel
sótt hefðu margar myndir selzt.
Sagði hann, að það vekti athygli
sína hve margir gestir hefðu kom-
ið utan af landi. Mjög margir
hefðu t.d. komið úr Grímsnesinu,
kannski væri það eðlilegt, þar
sem hann sýndi teikningar af öll-
um bændum Grímsnessins, enn-
fremur hefðu margir gesti komið
úr Biskupstungum og Landeyj-
um.
Eins og sagt hefur verið frá, þá
sýna dansarar dansa á sýningunni
og verða næstu sýningar í kvöld
og á morgun kl. 17 og sfðan á
sunnud-ag í síðasta sinn.
nágrenni hennar. í þessu tilefni
vilja Torfusamtökin enn einu
sinni vekja athygli ríkisstjórnar-
Framhald á bls. 18
Jón H. Bergs á aðalfundi VSÍ:
Kjarabætur láglaunafólks
verða til
AÐALFUNDUR Vinnu-
veitendasambands íslands
var haldinn í gær. A fund-
inum var Jón H. Bergs
endurkjörinn formaður
sambandsins og Gunnar
Guðjónsson varaformaður.
Á fundinum flutti erindi
Jónas Haralz, bankastjóri,
og fjallaði erindi hans um
rekstur atvinnufyrirtækja
í verðbólguþjóðfélagi. Á
Gód aðsókn að
sýningu Baltasar
Á ÁRINU 1973 voru liðin eitt
hundrað ár frá útgáfu fyrstu
fslenzku frfmerkjanna, svo-
nefndra skildingafrfmerkja, og
af þessu tilefni hélt Póst- og
sfmamálastjórninfrfmerkjasýn-
Höfundur bókarinnar, Jón
Áðalsteinn Jónsson, heldur hér
á einu eintaki af henni.
ingu f Reykjavfk, Islandia 73, f
samvinnu við fslenzka frf-
merkjasafnara. Þegar árið 1970
var ákveðið að láta rita sögu
íslenzkra frfmerkja frá upp-
hafi og var að þvf stefnt, að hún
kæmi út á sjálfri afmælishátfð-
inni en Jón Aðalsteinn Jóns-
son, orðabókarritstjóri, var
fenginn til að rita þessa sögu.
Efnisöflun og heimildakönnun
auk allrar vinnu við bókina
reyndist þó tfmafrekari en ráð
var fyrir gert. Gat þvf ekki orð-
ið af því að bókin kæmi út á
afmælishátfðinni en nú er bók-
in komin út og var hún kynnt af
forráðamönnum Pósts- og sfma-
málastjórnarinnar og höfundi á
blaðamannafundi f gær. Bók
þessi er mikið rit og kostar
hvert eintak hennar með sölu-
skatti 30 þúsund krónur.
Á blaðamannafundinum
gerði Jón Skúlason, póst- og
símamálastjóri, grein fyrir að-
draganda að útgáfu bókarinnar
og tók fram, að því miður hefði
ekki reynzt unnt að koma ritinu
íslenzk frímerki í hundrað ár
1873—1973 út á sjálfu afmælis-
Ein af sfðunum f bókinni.
árinu enda þótt sjálf sagan væri
þá að mestu samin. Margvísleg-
ar tafir hefðu orðið þess vald-
andi og ekki sízt það, að ákveðið
var að hafa litmyndir af öllum
fslenzkum frfmerkjum í ritinu
en prentun ritsins var qjtki lok-
ið fyrr en í febrúar sfðastliðn-
um. Jón sagði að miðað við fs-
lenzkar aðstæður væri bók
þessi tæknilegt afrek.
í bókinni er yfirlit yfir sögu
íslenzkrar frímerkjaútgáfu frá
því að fyrstu íslenzku frímerk-
in koma út 1873 og til ársins
1973 en í ritinu eru 84 lit-
myndasíður, sem hafa að
geyma myndir af öllum íslenzk-
um frímerkjum, gefnum út á
þessu árabili, auk þess sem
birtar eru myndir af sjaldgæf-
Framhald á bls. 18
þröngan kost. „Kjarabætur
til þessa fólks mega ekki
verða til þess, að þeir sem
betur eru settir heimti hið
sama.“
í setningarræðu sinni á aðal-
fundinum talaði Jón H. Bergs um
störf Vinnuveitendasambandsins
á liðnu starfsári. Hann minntist á
skuldasöfnun þjóðarinnar erlend-
is og kvað skuldir íslendinga nú
nema um 100 milljörðum króna,
sem jafngilti um 2ja milljóna
króna skuld á hverja 4ra manna
fjölskyldu í landinu. „Hlýtur
mönnum að standa ógn af slíkri
skuldasöfnun, þegar fyrirsjáan-
legt er, að nærri fimmta hver
króna, í erlendum gjaldeyri, sem
aflað er af útflutningsfram-
leiðslunni, fer í greiðlsu afborg-
ana og vaxta erlendra lána. Slíkt
hlýtur að skerða efnahagslegt
sjálfstæði þjóðarinnar og verður
vart lengra haldið á þessari
braut.“
FRIÐRIK Ölafsson og
Dzindzichashvili sömdu um jafn-
tefli eftir 26 leiki f fimmtu um-
feró skákmótsins 1 Genf I gær, en
Guðmundur Sigurjónsson á að
Ifkindum tapaða biðskák á móti
Larsen. Þá tapaði Guðmundur
einnig biðskákinni við Liberzon
úr fjórðu umferð. Friðrik sagði f
samtali við Morgunblaðið f gær,
að hann hefði haft svart á móti
Dzindzichashvili og hefðu báðir
reynt sókn en ekkert gengið og
þvf hefði ekki verið um annað að
ræða en að semja jafntefli.
önnur úrslit urðu þau að
Timman vann Ivkov, Huig og
Btirne sömdu um jafntefli, sömu-
leiðis Sosonko og Andersen, og
Packmann og Liberzon. Skák
Torres og Westerinens fór i bið og
er Torre að líkindum með unnið
tafl.
Staðan á mótinu er þá þessi:
1.—4. Packmann, Sosonko,
Liberzon og Timman með 3 vinn-
inga 5.—7. Friðrik, Burne og
Anderson 2!4 vinning, 8. Larsen 2
vinninga og 2 biðskákir, þar af
önnur ótefld og 9 —10. Torre og
Guðmundur 2 vinninga og bið-
skák.
Enntefst viðgerð á Herjólfi:
Kemst vart í áætl-
un fyrr en 15. apríl
ABYRGÐARSKOÐUN á Vest-
mannaeyjaferjunni Herjólfi hef-
ur tekið mun lengri tíma en ráð
var fyrir gert og verður skipið
vart tilbúið til siglinga milli
lands og Eyja á ný fyrr en eftir
páska. Eins og áður hefur verið
skýrt frá biluðu plötur f skut
skipsins vegna mikils titrings og
nú hefur komið í Ijós, að mikil
skekkja er á stefnisrörinu, og
þarf að gegnumbora stefnisrörið.
Eigendur skipsins hafa neitað að
taka endanlega við þvf, fyrr en
allir'þessir gallar hafa verið lag-
færðir, en endanlega á að af-
henda skipið að ábyrgðarskoðun
lokinni og fylgist Viggó Jessen
fulltrúi Norsk Veritas á tslandi
með öllum viðgerðum.
Ölafur Runólfsson, fram-
kvæmdastjóri Herjólfs, sagði í
samtali við Morgunblaðið f gær að
Framhald á bls. 18
fundinum sagði Jón H.
Bergs, að veita þyrfti sann-
gjarnar kjarabætur þeim,
sem lægst hefðu launin,
lífeyrisþegum á samnings-
sviði aðila vinnumarkaðar-
ins, og öðrum, sem sakir
elli eða örorku búa við
Jón sagði, að meðalhækkun
verðlags á mælikvarða fram-
færsluvísitölu hefði orðið 34%
undanfarið ár og kvað hann mikið
hafa verið rætt um þetta opinber-
Framhald á bls. 18
Friðrik náði jöfnu
Guðmtmdur með tapaða biðskák á móti Larsen