Morgunblaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.04.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 1977 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUQ4GUR 3. aprfl Pálmasunnudagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. (Jtdráttur úr forystugrein- um dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er f sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur á Blönduósi. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar: „Sjá, morgunstjarnan blikar blfð" a. Fantasfa eftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur á orgel. b. Kantata nr. 1 eftir Johann Sebastian Bach. Gunthild Weber, Helmut Krebs og Hermann Schey syngja með Mótettukór og Fflharmonfu- sveit Berlfnar. Stjórnandi: Fritz Lehmann 11.00 Messa f Hafnarfjarðar- kirkju (Hljoðr. á sunnud. var Pestur: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur. Organleikari: Páll Kr. Páls- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Hugleiðingar um, hvers vegna Jón Sigurðsson var ekki á þjóðhátfðinni 1874. Lúðvfk Kristjánsson rithöf- undur flytur hádegiserindi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Landsmóti fslenskra barna- kóra. Ellefu barnakórar syngja á tónleikum f Háskólabfói 20. marz. Kynn- ir: Guðmundur Gilsson. 15.15 „Lffið er saltfiskur** Fyrsti þáttur: Netaróður með m/b Jóhannesi Gunnari GK 268. Umsjónarmaður: Páll Heíðar Jónsson, Tæknimað- ur: Þorbjörn Sigurðsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi Jónas Jónasson ræðir við Grundfirðinga: annar þáttur. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð** eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir ieikkona lýkur lestrinum (10). 17.50 Miðaftanstónleikar a. Flautusónata eftir Jean Baptiste Loeillet. Mia Loose leikur á flautu, Hans Bol á gömbu og Reymond Schroyens á sembal. b. Sönglög eftir Giacomo Meyerbeer. Dietrich Fischer- Dieskau syngur. Karl Engels leikur á pfanó. c. Pfanótrfó nr. 4 f E-dúr eftir Joseph Haydn. Trfest-trfóið leikur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs" leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Arna- son. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Tfunda leik- rit: Höfðingjar þessa heims. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Gunnar Eyjólfsson, Jón Sigurbjörnsson, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gfsla- son, Róbert Arnfinnsson og Arnar Jónsson. 20.15 Sinfóníuhljómsveit tslands leikur f útvarpssal. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einleikari á víólu: Ingvar Jónasson. Konsert fyrir vfólu og hljómsveit eft- ir Grazynu Bacevicz. 20.35 Feneyjar Friðrik Páll Jónsson tók sam- an dagskrána, sem fjallar um sögu borgarinnar og legu. Rætt er við tvo málsmetandi Feneyinga um nútfmavið- horf. Flutt tónlist eftir Vi- valdi, svo og bátssöngvar. Meðflytjandi Fríðriks Páls er Pétur Björnsson. 21.15 Píanósvfta eftir Herbert H. Ágústsson. Ragnar Björnsson leikur. 2Í.30 Kitmennt Islendinga fyrir kristni Einár Pálsson les kafla úr bók sinni „Tfmanum og eldinum" f til- efni af nýlegum fornleifa- fundi á Grænlandi. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir Dagskrárlok. AlbNUQdGUR 4. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Heinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les framhald sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Einar Þorsteinsson héraðs- ráðunautur talar um áburð og ræktun. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnúss. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 . Veðurfregnir og fréttir. Tilky nnningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Astráður Sigursteindórsson les (10). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tónlist 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Á. Gissurarson fyrrum skólastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Fyrir utan gluggann minn Jón Pálsson les frum- ort Ijóð. 20.40 Ur tónlistarlffinu Þor- steinn Hannesson stjórnar þættinum. 21.10 Sónata nr. 9 f E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Beethoven Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttír leikkona les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (47) Lesari: Sigurkarl Stefánsson 22.25 Á vettvangi dómsmál- anna Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 22.50 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói á fimmtud. var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen. Einsöngvari: Sheila Armstrong. a. Sendibréfsatriðið úr óp. „Evgenf Onégfn" eftir Pjotr Tsjaíkovský. b. Capriccio Espagnol op. 34 eftir Nikolaj Rimský- Korsakoff. Jón Múli Árnason kvnnir tónleikana. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 5. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir les söguna „Strák á kúskinns- skóm" eftir Gest Hannson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónieikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveit- in leikur „Thamar", sinfónfskt Ijóð eftir Milij Balakfreff; Ernest Ansermet stj. / David Oistrakh og Nýja fflharmonfusveitin f Lundúnum leika Fiðlu- konsert nr. 1 f a-moll op. 99 eftir Dmitri Sjostakovitsj: Maxfm Sjosfakovitsj stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfusveit Vfnarborg- ar leikur Forleik f C-dúr f ftölskum stíl eftir Franz Schubert;. Istvan Kertesz stj. Felicja Blumental og Nýja kammersveitin f Prag leika Pfanókonsert f D-dúr eftir Leopold Kozeluch; Alherto Zedda stj. Cleveland- hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 95 f c-moll eftir Joseph Haydn. George Szell stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar, (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litlí barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Umsjónarmenn þáttarins: Eifkur Tómasson og Jón Steinar Gunnlaugsson lög- fræðingar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Trfó fyrir fiðlu, selló og pfanó eftir Carles Ives Guðný Guðmundsdóttir, Hafliði Hallgrfmsson og Philip Jenkins leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (48). 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmunsson les úr sjálfsævi- sögu hans og bréfum (16). 22.50 A hljóðbergi Moll Franders eftir Daniel Defoe. trska leikkonan Sioban McKenna les. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. /VIIÐNIKUDKGUR 6. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram að lesa „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson (5). Tilkynningar kl. 9.30/ Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmut Thielicke; IX: Dæmisagan af vfnyrkjunum vondu. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (11). 15.00 Miðdegistónleikar Sebastian Huber og Endres- kvartettinn leika Kvintett f Es-dúr fyrir horn og strengjakvartett (K407) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. David Oistrakh og Vladimfr Jampolskij leika sónötu nr. 3 f d-moll fyrir fiðlu og pfanó op. 108 eftir Johannes Brahms. 15.45 Vorverk í skrúðgörðum Jón H. Björnsson garðarki- tekt flytur þriðja erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynníngar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden Freysteinn Gunnarsson fsl. Gunnar Stefánsson byrjar lesturinn. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 19.35 Framhaldsskólinn, sundraður eða samræmdur Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur fyrsta erindið f flokknum: Sundr- aður framhaldsskóli. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur fslenzk lög Arni Kristjánsson leikur á pfanó. b. „Drottinn. kenn þú mér að telja daga mfna" Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri gluggar f kver Gfsla Gfslasonar f Hólshjáleigu; fyrri hluti. c. Gamalt fólk Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona valdi til lestrar nokkur kvæði eftir Jón úr Vör og les ásamt Hjalta Rögnvaldssyni leikara. d. Haldiðtil haga Grfmur M. Helgason cand. mag. talar um handrit. e. Kórsöngur: Arnesingakórinn f Reykja- vfk syngur söngstjóri: Þurfður Pálsdótt- ir. 21.30 Utvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" cftir Jón Björnsson Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passíusálma (49) 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (17). 22.50 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIMA1TUDNGUR 7. aprfl Skfrdagur 8.00 Morgunandakt llerra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (10.10 Veður- fregnir). Morguntónleikar 11.00 Messa f Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar, Tónleikar. 13.15 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.30 llarpa Davfðs f helgi- dómum Englands Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flvtur fyrra erindi sitt um sálma- kveðskap Englendinga eftir siðaskipti. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá 25. alþjóðlegu tónlistar- keppni þýzku útvarpsstöðv- anna, sem haldin var f Miinchen s.l. haust. Verð- launahafar flytja verk eftir Johann Christian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Giuseppe Verdi, Georg Friedrich Hándel og Béla Bartók. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Munchen leikur með. Stjórnandi: Rafael Kubelik. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Dagskrárstjóri f klukku- stund Grétar Eirfksson tækni- fræðingur ræður dagskránni. 17.30 Miðaftanstónleikar Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson talar. 19.40 Semballeikur í útvarps- sal: Helga Ingólfsdóttir leik- ur „Sixiéme Ordre" eftir Francois Couperin. 20.05 Leikrit: „Tuttugu mfnút- ur með engli" eftir Aiexand- er Vampiloff Þýðandinn, Árni Bergmann, flytur inngangsorð. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Khomútoff búfræðingur ..... ........Guðmundur Pálsson Antsjúgfn bflstjóri ....... ............Jón Hjartarson (Jgaroff afgreiðslustjóri.. ........Kjartan Ragnarsson Basilskf fiðluleikari...... ..........Guðmundur Pálsson Antsjúgfn bflstjóri ....... ............ Jón Hjartarson Ugaroff afgreiðslustjóri .. ........Kjartan Ragnarsson Basilskf fiðluleikari ..... ......Steíndór H jörleifsson Stúpak verkfræðingur ......... ..........Sigurður Karlsson FanfaStúdent .............. Ragnheiður Steindórsdóttir Vasjúta gangastúlka ....... ..........Sigrfður Hagalfn 20.50 Einsöngur f útvarpssal: Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Beethoven, Brahms og Schubert. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.15 Kvika Steingerður Guðmundsdóttir skáld les úr Ijóðabók sinni. 21.30 Sellóleikur f útvarpssal: Gunnar Kvaran leikur Einleikssvftu nr. 2 f d-moll eftir Bach. 21.50 (Jr fslenzku hómilfubók- inni Stefán Karlsson handrita- fræðingur les skfrdags- predikun frá 12. öld. 22.00 Fréttlr 22.15 Veðurfregnir Köldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfsævisögu skáldsins og bréfum (18). 22.40. Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.30 Fréttir.Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 8. aprfl Föstudagurinn langi 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa f Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Krist jánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tðnleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.30 Miskunna þú oss Þóra Jónsdóttir flytur hug- leiðingu á föstudaginn langa. 14.00 Utvarp frá Háskólabfói: Hátfðarhljómleikar Pólýfón- kórsins. 15.10 Þegar nunnurnar á Landakoti komu til tslands. ÍJr dagbókum systur Clementiu á árunum 1896 — 1933. Haraldur Hannesson hagfræðingur minnist henn- ar f inngangsorðum og les þýðingu sfna á minningar- köflunum ásamt Sigurveigu Guðmundsdóttur húsfreyju f Hafnarfirði. Einnig flutt tón- list. 16.15 Veðurfregnir Endurtekin dagskrá: „Sál vors lands var sáiin hans". Aður útv. 3 október s.l. Stein- dór Steindórsson fyrrum skólameistari rekur sögu Ölafs Davfðssonar þjóðsagna- safnara og náttúrufræðings. Sigrfður Schiöth og séra Bolli Gústafsson flytja efni um Oiaf og lesa úr ritum hans. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Stóri Björn og litli Björn" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (2). 17.50 Miðaftanstónleikar. a. Pierre Feit og Siegfried Behrend leika saman á óbó og gftar verk eftir Behrend, Telemann, Becker og Ib?rt. (Hljóðr. frá tónlistarhátfð f Altmiihltal f Þýzkalandi f fyrra). b. Hándel-kórinn f Berlfn syngur nokkra andlega söngva. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 „Maðurinn,, sem borinn var til konungs" leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers: Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Ellefta leíkrit: Konung- ur þjáninganna. Tæknimenn: Friðrik Stefáns- son og Hreinn Valdimarsson. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Rúrik Haraldsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Pétur Einarsson, Jón Sigur- björnsson, Gunnar Eyjólfs- son, Kristfn Anna Þórarins- dóttir, Helga Bachmann og Guðmundur Magnússon. 20.10 „Gráta, harma, glúpna, kvfða" Ursúla Ingólfsson leikur til- brigðaverk eftir Franz Liszt og flytur hugleiðingar sfnar um það. 20.35 Ur fslenzku hómilfubók- inni. Stefán Karlsson hand- ritafræðingur les predikun á föstudaginn langa frá 12. öld. 20.50 „Paradís", þáttur úr óra- tórfunni „Friði á jörðu" eftir Björgvin Guðmundsson. Flytjendur: Svala Nielsen, Sigurveig Hjaltested, Hákon Oddgeirsson, söngsveitin Ffl- harmonfa og Sinfónfuhljóm- sveit tslands. Stjórnandi: Garðar Cortes. 21.30 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Öskar Hall- dórsson. 1 þættinum les Þor- steinn 0. Stephensen sálm Hallgrfms Péturssonar „Allt eins og blómstrið eina". 22.45 Frá hátfðarhljómleik- um Pólýfónkórsins f Há- skólabfói fyrr um daginn; — sfðasta verk efnisskrárinnar: Glorfa eftir Francic Poulenc. Stjórnandi: Ingólfur Guð- brandsson. (Flytjendur tald- ir með fyrri hluta efnisskrár- innar kl. 14.00). Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RQ4GUR 9. aprfl 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Stráks á kúskinnsskóm" eft- irGest Hannson (6). Tilkynningar kl. 9.00. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.00: Kaup- staðirnir á tslandí: tsafjörð- ur. Tfminn er f umsjá Ágústu Björnsdóttur, en Margrét óskarsdóttir kennari á tsa- firði sá um samantekt á blönduðu efni f þetta sinn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði. Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 15.00 I tónsmiðjunni. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (21). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Popphorn. Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 (Jtvarpsleikrit barna og unglinga: „Lars Hinrik" eftir Walentin Chorell. 18.00 Tónleikar. Tílkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerníngar. Hannes Gissurarson sér uhi þáttinn. 20.10 Konsert fyrir 4 horn og hljömsveit eftir Robert Schumann. Georges Barboteu, Michel Berges, Daniel Dubar og Gilhert Coursier leika með Kammer- sveitinni f Saar; Karl Risten- part stj. 20.30 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar á Grænlandi. Gfsli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gfsladóttur þýð- ingu sfna og endursögn á bókarköflum eftír Jens Ros- ing; fjórði og sfðasti þáttur. 21.00 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Allt f grænum sjó. Stolið stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þátt- arins ókunnir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestri Passfusálma lýkur. Sigurkarl Stefánsson ies 50. sálm. 22.30 Páskar að morgni: Kvöldtónleikar. a. „La Follia", concerto grosso nr. 12 eftir Francesco Germiniani Eugene Ysaye- strengjasveitin leikur; Lola Bobesco stj. b. Sónata f Es-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Evelyn Barbirolli og Valda Aveling leika saman á óbó og sembal. c. Adagio úr fiðlukonsert nr. 1 f g-moli eftir Max Bruch. Igor Oistrakh og Ffl- harmonfusveit Lundúna leika; David Oistrakh stj. d. Rómansa fvrir horn og pfanó op. 67 eftir Camille Saint-Saéns. Barrv Tuckwell og Vladímfr Ashkenazy leika. e. Þættir úr þýzkri sálumessu eftir Johannes Brahms. Elisabeth Schwarzkopf, kór og hljómsveitin Fflharmonfa f Lundúnum flytja. Stjórn- andi: Otto Klemperer. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUQ4GUR 3. aprfl 1977. 18. Stundin okkar 1 Stundinni okkar f dag verður sýnd sfðasta mvndin um Amölku skógardfs og lýst fuglum, sem „fljúga" f vatni, en það eru mörgæsir. Sfðan er mynd um Davfð og hundinn hans, Golfat, Blóð- bankinn, saga eftir Einar Loga Einarsson, og loks kynnir Vignir Sveinsson fjóra unga popphljómlistar- menn. Umsjón Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Mar- grét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kvnnir Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Kvikmyndaþáttur Fjallað er Iftillega um kvik- myndagerð, sagt frá ís- lenskri textun bfómynda, og minnst á nokkrar páska- myndir kvikmyndahúsanna. Umsjónarmenn Erlendur Sveinsson og Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Húsbændur og hjú Breskur myndaflokkur. Biikur á lofti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Frá Listahátfð 1976 Bandarfski óperusöngvar- inn William Walker syngur vinsæl lög úr amerfskum söngleikjum. Við hljóðfærið Joan Dorne- mann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.35 Að kvöldi dags Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. /VINNUD4GUR 4. aprfl 1977 20.00 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir 21.10 Eiturlyfjabölið I þessari bandarfsku mynd er sýnt með dæmum, hvern- ig yfirvöld f Kólombfu hafa brugðist við sfvaxandi böli af völdum eiturlyf jasala. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 65. grein lögreglusam- þykktarinnar Sjónvarpskvikmynd eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Valur Gfslason, Sigrfður Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Jón Sigucbjörnsson, Hörður Torfason, Sigmundur örn Arngrfmsson o.fl. Kvikmyndataka Þórarinn Guðnason. Hljóðupptaka Oddur Gústafsson. Klipping Ragnheiður Valdimarsdótt- ir. Leikmynd Jón Þórisson og Gunnar Baldursson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dag- skrá 19. maf 1974. 22.40 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 5. aprfl 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þingmál Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.10 Coldítz Bresk-bandarfskur fram- haldsmv ndaf lokkur. Svikarinn Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.00 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok AilÐNIKUDKGUR 6. aprfl 1977 16.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson. 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Pálfna fréttir af tilviljun af fjárhagsáhyggjum Sylvfu og einsetur sér að hjálpa henni, hvað sem það kostar. Hún og önnur stúlka eiga kost á hlutverki, og sú hæf- ari á að fá það. Pálfna beitir brögðum, svo að hin stúlkan komi ekki á reynsluæfing- una, og Pálfna fær þvf hlut- verkið. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Gluggar Rækjuveiðar af hesthaki Flugvélahreyflar Taðhjöllur Þýðandi Jón O. Edwald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka Þáttur um bókmenntir og listir á Ifðandi stund. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.30 Ævintýri Wimseys lá- varðar (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á sögu eft- ir Dorothy L. Sayers. Lokaþáttur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.20 Stjórnmálin frá strfðs- lokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur. 3. þáttur. Járnt jaldið Vart eru liðin tvö ár frá Jok um styrjaldarinnar, þegar þjóðir hafa skipast f tvær fylkingar, austan járntjalds og vestan, með Truman og Stalin f fylkingarbrjósti. Kalda strfðið er hafið. Borgarastyrjöld brýst út f Grikklandi. Kommúnistar komast til valda f Tékkó- slóvakfu árið 1948, og sama ár loka Sovétmenn allri um- ferð til Berlfnar. Þýðandi Sigurður Pálsson. 23.20 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 8. aprfl 1977 föstudagurinn langi 17.00 Austan Edens (East of Eden) Bandarfsk bfómynd gerð ár- ið 1954 og byggð á sögu eftir John Steinbeck. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk James Dean, Julie Harris, Raymond Massey, Richard Davalos og Burl Ives. Þýðandi Stefán Jökulsson. Aður á dagskrá 20. septem- ber 1969. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Lff Jesú (L) Stutt, ftölsk mynd um fæð- ingu og pfnu Jesú Krists, byggð á málverkum ftölsku meistaranna og guðspjöllun- um. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 20.35 Óttinn etur sálina (Angst essen Seele auf) Þýsk bfómynd frá árinu 1974. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Aðalhlutverk Birgitte Mira, El Hedi Salem og Barbara Valentin. Emmi er roskin ekkja, sem á uppkomin börn. Hún kynnist ungum verkamanni frá Marokkó og giftist hon- um þrátt fyrir andstöðu barna sinna og vina. 22.05 Sjö orð Krists á krossin- um Tónverk eftir Franz Joseph Haydn með textum úr Passfusálmum Hallgrfms Péturssonar. Flytjendur: Herra Sigurbjörn Einars- son, biskup, Sigfússon, kvartettinn og söngvarar undir stjórn Ruth Magnús- son. Aður á dagskrá 9. aprfl 1971. 23.15 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 9. aprfl 1977 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Christensens- fjölskyldan (L) Danskur myndaf lokkur. Lokaþáttur. Uppþot. tbúum götunnar, þar sem fjölskylda Jóhanns býr, finnst þeir kúgaðir af lög- reglunni, og taka höndum saman gegn henni. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Sögumaður Ingi Karl Jó- hannesson. (Nordvision — Danska sjón- varpíð). 19.00 íþróttir (L aðhl.) Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndaflokk- ur f 13 þáttum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Sjaldan hlýst gott af gestum Lög og létt hjal um alla heima og geima með þátt- töku ýmissa góðra gesta. Umsjón Helgi Pétursson. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 21.45 Langleggur pabbi (Daddy Long Legs) Bandarfsk dans- og söngva- mynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk Fred Astaire og Leslie Caron. Bandarfskur auðkýfingur kynníst ungri stúlku á mun- aðarleysingjaheimili f Erakklandi. Hann gefur henni kost á skólavist f Bandarfkjunum með þvf skilyrði að hún skrifi hon- um reglulcga. Hann vill ekki, að hún viti, hver hann er, og gefur henni þvf upp rangt nafn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.35 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.